Lífið Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Menning 27.9.2024 11:09 Tilkoma Neubria leikbreytir að sögn Bergsveins Bergsveinn Ólafsson doktorsnemi og frumkvöðull hefur verið að notast við Neubria vörurnar með einstökum árangri en hann upplifir aukinn stuðning í daglegum verkum. Lífið samstarf 27.9.2024 10:57 Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Lífið 27.9.2024 10:30 Íslensk börn skorti meiri aga Margrét Lilja Guðmundsdóttir háskólakennari og þekkingarstjóri Planet Youth segir rannsóknir sýna að íslenskum börnum séu ekki sett nægilega mikil mörk. Aðrar uppeldisaðferðir séu of ráðandi hér á landi þar sem foreldrar vilji frekar vera bestu vinir barna sinna í stað þess að setja þeim skýrar reglur. Lífið 27.9.2024 10:21 Ætlar í blómabað á Balí með manninum sínum „Ég vil meina að ég hafi að einhverju leyti „alist upp“ á samfélagsmiðlum, hleypt fólki nálægt mér og talað um hlutina nákvæmlega eins og þeir eru,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og verkefnastjóri. Lífið 27.9.2024 07:00 Minnast Bryndísar Klöru á tónleikum: „Pínulítil hugmynd sem stækkaði og stækkaði“ Góðgerðarnefnd Verzlunarskóla Íslands heldur á fimmtudaginn minningartónleika um Bryndísi Klöru Birgisdóttur. Á tónleikunum koma fram Bubbi Morthens, GDRN, Aron Can, Friðrik Dór og Páll Óskar. Allur ágóði tónleikanna rennur í minningarsjóð Bryndísar Klöru. Lífið 26.9.2024 22:01 Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. Lífið 26.9.2024 21:01 Umdeilt uppáhald arkitekts við Austurvöll Arkitekt segir mikilvægt að hafa söguna til grundvallar þegar ný hús eru byggð. Hann telur þó málflutning doktors í umhverfissálfræði, sem var í viðtali í Íslandi í dag í síðustu viku, einföldun á margslungnu fyrirbæri. Lífið 26.9.2024 17:06 Ný kitla: Ellie og Joel komast aftur í hann krappan Framleiðendur hinna feykivinsælu þátta The Last of Us, hafa birt nýja kiltu fyrir næstu þáttaröð. Þættirnir byggja á samnefndum tölvuleikjum og eru gerðir af Craig Mazin, sem skrifaði þættina Chernobyl. Bíó og sjónvarp 26.9.2024 15:40 Tekinn inn í frægðarhöll rafíþróttanna Ólafur Hrafn Steinarsson, stofnandi Rafíþróttasambands Íslands, var í gærkvöld tekinn inn í frægðarhöll rafíþróttanna, Esports Hall of Fame, þegar hann hlaut svokölluð Youth Champion Award í gær. Þau fékk hann fyrir að bæði valdefla og veita næstu kynslóð afreksfólks í rafíþróttum innblástur. Lífið 26.9.2024 15:01 Lakkrískóngurinn Bülow selur sveitasetrið Danski lakkrískóngurinn Johan Bülow hefur sett sveitasetur sitt í bænum Tisvildeleje, við strandlengjuna á norður Sjálandi í Danmörku, á sölu. Húsið var byggt árið 2013 og er staðsett á 3651 fermetra eignarlóð. Lífið 26.9.2024 14:33 Frumsýning á Vísi: Rokkað á miðju gólfi komin sjö mánuði á leið Íslenska rokksveitin Ottoman sendi í dag frá sér myndband við lagið Polytick en það var tekið upp á tónleikum sveitarinnar á Gauknum í fyrra þar sem einn meðlimur var komin sjö mánuði á leið. Sveitin mun í kvöld gefa frá sér plötu með lögunum sem tekin voru upp á tónleikunum þar sem sveitin kom sér fyrir á miðju gólfi. Tónlist 26.9.2024 14:01 Hjem til jul aftur á skjáinn Bandaríska streymisveitan Netflix ætlar að framleiða nýja seríu af norsku jólaþáttunum Hjem til jul. Um er að ræða þriðju seríu af gamanþáttunum en fimm ár eru síðan sú seinasta kom út. Bíó og sjónvarp 26.9.2024 13:00 Skilnaður Step Up hjóna genginn í gegn Skilnaður Hollywood stjarnanna Channing Tatum og Jenna Dewan er genginn í gegn. Sex ár eru síðan þau tilkynntu að þau væru hætt saman og í millitíðinni hafa þau bæði byrjað með öðru fólki. Lífið 26.9.2024 12:33 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu í dag þær myndir sem keppa til úrslita þetta árið. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. Lífið 26.9.2024 11:33 Tökumenn LXS yfirheyrðir í 90 mínútur og áttu ekki að fá inngöngu inn í landið LXS gengið skellti sér í ferðalag til Marokkó í síðasta þætti. Ferðalagið var heldur betur skrautlegt en eftir millilendingu fóru stelpurnar í flug í eldgamalli Flugvél og stóð þeim hreinlega ekki á sama. Lífið 26.9.2024 10:31 Úr Idolinu yfir í útvarpið Tónlistarkonan Jóna Margrét Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við FM957. Þar mun hún stýra þætti alla virka daga frá tíu til tvö í beinni. Jóna segir langþráðan draum vera að rætast en hún hefur störf í næstu viku. Lífið 26.9.2024 08:03 „Siðlausi siðfræðingurinn“ hreyfir ekki við Stefáni Einari Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist aldrei hafa látið uppnefni í opinberri umræðu á sig fá og gefur lítið fyrir að vera stundum uppnefndur „siðlausi siðfræðingurinn.“ Stefán segir slíkt aldagamalt verkfæri til þess að ná sér niður á fólki. Hann segist miklu frekar fá jákvæð viðbrögð við því að vera óhræddur við að viðra skoðanir sínar. Lífið 26.9.2024 07:01 Fagnaðarfundir á fyrstu frumsýningu vetrarins Það var margt um manninn í Borgarleikhúsinu síðastliðið sunnudagskvöld þegar fyrsta sýning vetrarins var frumsýnd en um er að ræða verkið Sýslumaður Dauðans. Verkið er íslenskur drama-gamanleikur eftir Björn Jón Sigurðsson fráfarandi leikskáld hússins. Lífið 25.9.2024 20:02 Hvað gerði Diddy? Mansal, ofbeldi og samsæriskenningar um Justin Bieber Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean „Diddy“ Combs, sem oftast er þekktur sem Puff Daddy, situr nú í fangelsi svo eftir hefur verið tekið. Meint brot hans fela meðal annars í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútugreiðslur auk kynferðisbrota. Lífið 25.9.2024 19:01 Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur búið sér til fallegt heimili í Los Angeles, þar sem klassísk skandinavísk hönnun mætir hlýlegum og sjarmerandi stíl. Laufey deildi nýverið myndum úr dúkkuhúsinu sínu, eins og hún orðaði það, með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 25.9.2024 17:01 Sama hvað fólki finnst Grínistinn Ellen Degeneres segir að hún hafi loksins lært að vera sama um álit annarra á henni. Hún segist lengi hafa velt sér upp úr því hvað öðrum finnist en hafi loksins náð að sleppa taki á þeirri hugsun. Lífið 25.9.2024 15:55 Danska poppdívan Medina selur glæsivilluna Danska tónlistarkonan Medina og eiginmaður hennar hafa sett glæsivillu sína í Hørsholm, norður af Kaupmannahöfn, í Danmörku á sölu. Húsið einkennist af miklum munaði og fáguðum stíl. Lífið 25.9.2024 14:31 Prince-dansarinn Cat er látinn Bandaríski dansarinn Catherine Vernice Glover frá Chicago, betur þekkt sem Cat, er látin, sextug að aldri. Cat var ein nánasta samstarfskona bandaríska tónlistarmannsins Prince á hans ferli. Lífið 25.9.2024 13:00 Heillandi haustkvöld í Höfuðstöðinni Glæsilegustu konur landsins sameinuðust í Höfuðstöðinni í gærkvöldi þegar húðvörumerkið Neostrata bauð til helgjarinnar veislu. Kvöldið stóð svo sannarlega undir nafni þar sem september sólin skein sínu allra fegursta. Lífið 25.9.2024 12:30 Stiklusúpa: Allt það helsta frá kynningu Sony í gær Forsvarsmenn Sony héldu í gær State of Play kynningu þar sem farið var yfir margt af því helsta sem vænta má frá fyrirtækinu á komandi mánuðum. Kynntir voru nýir leikir en margir þeirra eru sýndarveruleikaleikir og sömuleiðis aukapakkar fyrir leiki sem þegar er búið að gefa út. Leikjavísir 25.9.2024 11:48 Svona undirbýr Bogi sig fyrir útsendingu Fréttamaðurinn Bogi Ágústsson hefur starfað á RÚV í áratugi. Hann byrjaði að lesa fréttir þegar hann var aðeins 25 ára, og er enn að hátt í fimm áratugum seinna. Lífið 25.9.2024 10:32 Um 12.000 manns hafa séð sýninguna Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu Það hefur ekkert lát verið á vinsældum einleiksins Orð gegn orði þar sem Ebba Katrín Finnsdóttir þykir fara á kostum í hlutverki lögfræðingsins Tessu. Nú styttist í 60. sýninguna en alls hafa um tólf þúsund leikhúsgestir upplifað þessa mögnuðu sýningu. Lífið samstarf 25.9.2024 08:33 Ekkert mál að hlaupa alveg staurblindur Valdimar Sverrisson ljósmyndari og uppistandari mætti í heimsókn til Hljóðbókasafnsins á dögunum þar sem honum var fagnað vel og innilega. Ástæðan er sú að Valdimar safnaði áheitum fyrir safnið í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en Valdimar segir ekkert mál að hlaupa jafnvel þó hann sé „alveg staurblindur.“ Lífið 25.9.2024 07:02 „Æsandi að hugsa til þess að annar maður horfi á“ Spurning barst frá lesenda svo hljóðandi: „Er óeðlilegt að mér finnist æsandi að hugsa um mig með manninum mínum í kynlífi með öðrum manni að horfa á?“ Lífið 24.9.2024 20:00 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 334 ›
Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 Össur Geirsson er heiðurslistamaður Kópavogs 2024 og var valið kynnt við hátíðlega viðhöfn í Tónhæð, húsnæði Skólahljómsveitar Kópavogs. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Menning 27.9.2024 11:09
Tilkoma Neubria leikbreytir að sögn Bergsveins Bergsveinn Ólafsson doktorsnemi og frumkvöðull hefur verið að notast við Neubria vörurnar með einstökum árangri en hann upplifir aukinn stuðning í daglegum verkum. Lífið samstarf 27.9.2024 10:57
Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Lífið 27.9.2024 10:30
Íslensk börn skorti meiri aga Margrét Lilja Guðmundsdóttir háskólakennari og þekkingarstjóri Planet Youth segir rannsóknir sýna að íslenskum börnum séu ekki sett nægilega mikil mörk. Aðrar uppeldisaðferðir séu of ráðandi hér á landi þar sem foreldrar vilji frekar vera bestu vinir barna sinna í stað þess að setja þeim skýrar reglur. Lífið 27.9.2024 10:21
Ætlar í blómabað á Balí með manninum sínum „Ég vil meina að ég hafi að einhverju leyti „alist upp“ á samfélagsmiðlum, hleypt fólki nálægt mér og talað um hlutina nákvæmlega eins og þeir eru,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og verkefnastjóri. Lífið 27.9.2024 07:00
Minnast Bryndísar Klöru á tónleikum: „Pínulítil hugmynd sem stækkaði og stækkaði“ Góðgerðarnefnd Verzlunarskóla Íslands heldur á fimmtudaginn minningartónleika um Bryndísi Klöru Birgisdóttur. Á tónleikunum koma fram Bubbi Morthens, GDRN, Aron Can, Friðrik Dór og Páll Óskar. Allur ágóði tónleikanna rennur í minningarsjóð Bryndísar Klöru. Lífið 26.9.2024 22:01
Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. Lífið 26.9.2024 21:01
Umdeilt uppáhald arkitekts við Austurvöll Arkitekt segir mikilvægt að hafa söguna til grundvallar þegar ný hús eru byggð. Hann telur þó málflutning doktors í umhverfissálfræði, sem var í viðtali í Íslandi í dag í síðustu viku, einföldun á margslungnu fyrirbæri. Lífið 26.9.2024 17:06
Ný kitla: Ellie og Joel komast aftur í hann krappan Framleiðendur hinna feykivinsælu þátta The Last of Us, hafa birt nýja kiltu fyrir næstu þáttaröð. Þættirnir byggja á samnefndum tölvuleikjum og eru gerðir af Craig Mazin, sem skrifaði þættina Chernobyl. Bíó og sjónvarp 26.9.2024 15:40
Tekinn inn í frægðarhöll rafíþróttanna Ólafur Hrafn Steinarsson, stofnandi Rafíþróttasambands Íslands, var í gærkvöld tekinn inn í frægðarhöll rafíþróttanna, Esports Hall of Fame, þegar hann hlaut svokölluð Youth Champion Award í gær. Þau fékk hann fyrir að bæði valdefla og veita næstu kynslóð afreksfólks í rafíþróttum innblástur. Lífið 26.9.2024 15:01
Lakkrískóngurinn Bülow selur sveitasetrið Danski lakkrískóngurinn Johan Bülow hefur sett sveitasetur sitt í bænum Tisvildeleje, við strandlengjuna á norður Sjálandi í Danmörku, á sölu. Húsið var byggt árið 2013 og er staðsett á 3651 fermetra eignarlóð. Lífið 26.9.2024 14:33
Frumsýning á Vísi: Rokkað á miðju gólfi komin sjö mánuði á leið Íslenska rokksveitin Ottoman sendi í dag frá sér myndband við lagið Polytick en það var tekið upp á tónleikum sveitarinnar á Gauknum í fyrra þar sem einn meðlimur var komin sjö mánuði á leið. Sveitin mun í kvöld gefa frá sér plötu með lögunum sem tekin voru upp á tónleikunum þar sem sveitin kom sér fyrir á miðju gólfi. Tónlist 26.9.2024 14:01
Hjem til jul aftur á skjáinn Bandaríska streymisveitan Netflix ætlar að framleiða nýja seríu af norsku jólaþáttunum Hjem til jul. Um er að ræða þriðju seríu af gamanþáttunum en fimm ár eru síðan sú seinasta kom út. Bíó og sjónvarp 26.9.2024 13:00
Skilnaður Step Up hjóna genginn í gegn Skilnaður Hollywood stjarnanna Channing Tatum og Jenna Dewan er genginn í gegn. Sex ár eru síðan þau tilkynntu að þau væru hætt saman og í millitíðinni hafa þau bæði byrjað með öðru fólki. Lífið 26.9.2024 12:33
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Forsvarsmenn hinnar árlegu ljósmyndakeppni Comedy Wildlife Photography Awards birtu í dag þær myndir sem keppa til úrslita þetta árið. Myndirnar sýna villt dýr við skondnar og oft undarlegar aðstæður. Lífið 26.9.2024 11:33
Tökumenn LXS yfirheyrðir í 90 mínútur og áttu ekki að fá inngöngu inn í landið LXS gengið skellti sér í ferðalag til Marokkó í síðasta þætti. Ferðalagið var heldur betur skrautlegt en eftir millilendingu fóru stelpurnar í flug í eldgamalli Flugvél og stóð þeim hreinlega ekki á sama. Lífið 26.9.2024 10:31
Úr Idolinu yfir í útvarpið Tónlistarkonan Jóna Margrét Guðmundsdóttir hefur gengið til liðs við FM957. Þar mun hún stýra þætti alla virka daga frá tíu til tvö í beinni. Jóna segir langþráðan draum vera að rætast en hún hefur störf í næstu viku. Lífið 26.9.2024 08:03
„Siðlausi siðfræðingurinn“ hreyfir ekki við Stefáni Einari Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segist aldrei hafa látið uppnefni í opinberri umræðu á sig fá og gefur lítið fyrir að vera stundum uppnefndur „siðlausi siðfræðingurinn.“ Stefán segir slíkt aldagamalt verkfæri til þess að ná sér niður á fólki. Hann segist miklu frekar fá jákvæð viðbrögð við því að vera óhræddur við að viðra skoðanir sínar. Lífið 26.9.2024 07:01
Fagnaðarfundir á fyrstu frumsýningu vetrarins Það var margt um manninn í Borgarleikhúsinu síðastliðið sunnudagskvöld þegar fyrsta sýning vetrarins var frumsýnd en um er að ræða verkið Sýslumaður Dauðans. Verkið er íslenskur drama-gamanleikur eftir Björn Jón Sigurðsson fráfarandi leikskáld hússins. Lífið 25.9.2024 20:02
Hvað gerði Diddy? Mansal, ofbeldi og samsæriskenningar um Justin Bieber Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean „Diddy“ Combs, sem oftast er þekktur sem Puff Daddy, situr nú í fangelsi svo eftir hefur verið tekið. Meint brot hans fela meðal annars í sér mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútugreiðslur auk kynferðisbrota. Lífið 25.9.2024 19:01
Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur búið sér til fallegt heimili í Los Angeles, þar sem klassísk skandinavísk hönnun mætir hlýlegum og sjarmerandi stíl. Laufey deildi nýverið myndum úr dúkkuhúsinu sínu, eins og hún orðaði það, með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 25.9.2024 17:01
Sama hvað fólki finnst Grínistinn Ellen Degeneres segir að hún hafi loksins lært að vera sama um álit annarra á henni. Hún segist lengi hafa velt sér upp úr því hvað öðrum finnist en hafi loksins náð að sleppa taki á þeirri hugsun. Lífið 25.9.2024 15:55
Danska poppdívan Medina selur glæsivilluna Danska tónlistarkonan Medina og eiginmaður hennar hafa sett glæsivillu sína í Hørsholm, norður af Kaupmannahöfn, í Danmörku á sölu. Húsið einkennist af miklum munaði og fáguðum stíl. Lífið 25.9.2024 14:31
Prince-dansarinn Cat er látinn Bandaríski dansarinn Catherine Vernice Glover frá Chicago, betur þekkt sem Cat, er látin, sextug að aldri. Cat var ein nánasta samstarfskona bandaríska tónlistarmannsins Prince á hans ferli. Lífið 25.9.2024 13:00
Heillandi haustkvöld í Höfuðstöðinni Glæsilegustu konur landsins sameinuðust í Höfuðstöðinni í gærkvöldi þegar húðvörumerkið Neostrata bauð til helgjarinnar veislu. Kvöldið stóð svo sannarlega undir nafni þar sem september sólin skein sínu allra fegursta. Lífið 25.9.2024 12:30
Stiklusúpa: Allt það helsta frá kynningu Sony í gær Forsvarsmenn Sony héldu í gær State of Play kynningu þar sem farið var yfir margt af því helsta sem vænta má frá fyrirtækinu á komandi mánuðum. Kynntir voru nýir leikir en margir þeirra eru sýndarveruleikaleikir og sömuleiðis aukapakkar fyrir leiki sem þegar er búið að gefa út. Leikjavísir 25.9.2024 11:48
Svona undirbýr Bogi sig fyrir útsendingu Fréttamaðurinn Bogi Ágústsson hefur starfað á RÚV í áratugi. Hann byrjaði að lesa fréttir þegar hann var aðeins 25 ára, og er enn að hátt í fimm áratugum seinna. Lífið 25.9.2024 10:32
Um 12.000 manns hafa séð sýninguna Orð gegn orði í Þjóðleikhúsinu Það hefur ekkert lát verið á vinsældum einleiksins Orð gegn orði þar sem Ebba Katrín Finnsdóttir þykir fara á kostum í hlutverki lögfræðingsins Tessu. Nú styttist í 60. sýninguna en alls hafa um tólf þúsund leikhúsgestir upplifað þessa mögnuðu sýningu. Lífið samstarf 25.9.2024 08:33
Ekkert mál að hlaupa alveg staurblindur Valdimar Sverrisson ljósmyndari og uppistandari mætti í heimsókn til Hljóðbókasafnsins á dögunum þar sem honum var fagnað vel og innilega. Ástæðan er sú að Valdimar safnaði áheitum fyrir safnið í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en Valdimar segir ekkert mál að hlaupa jafnvel þó hann sé „alveg staurblindur.“ Lífið 25.9.2024 07:02
„Æsandi að hugsa til þess að annar maður horfi á“ Spurning barst frá lesenda svo hljóðandi: „Er óeðlilegt að mér finnist æsandi að hugsa um mig með manninum mínum í kynlífi með öðrum manni að horfa á?“ Lífið 24.9.2024 20:00