Skoðun Ekki meiri bílaumferð Birkir Ingibjartsson skrifar Upphafsatriði áramótaskaupsins var merkileg staðfesting á því hve umferðarmál höfuðborgarsvæðisins eru hugleikin landsmönnum. Ömurlegar samgöngur sungu okkar ástkærustu leikarar á meðan myndskot af götum borgarinnar stapp fullum af bílum runnu yfir skjáinn. Skoðun 6.1.2023 11:31 Afríkuþorpið Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hvað er verið að gera við beljuna hugsaði ég þegar ég sat aftan á pallbíl á leið minni milli þorpa. Búið var að strengja upp dúk fyrir ofan hausinn á okkur, sem sátu þarna saman, þolinmóð aftan á pallinum, og nú átti að hífa blessaða beljuna upp á dúkinn. What!!! Skoðun 6.1.2023 11:00 Í þágu upplýstrar umræðu Arnar Þór Jónsson skrifar Málfrelsið er súrefni lýðræðisins. Án málfrelsis getum við hvorki viðhaldið lýðræði né varið frelsi okkar. Hér er því allt undir: Ef lýðræðið glatast, tapast réttarríkið um leið. Þegar svo er komið erum við ekki lengur jöfn fyrir lögunum. Skoðun 6.1.2023 08:00 Hænuskref fyrir þá sem fá hausverk um helgar Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Fyrr í haust lagði ég fram frumvarp til breytinga á lyfjalögum þess efnis að heimilt verði að selja lausasölulyf í almennum verslunum. Í umræðu um frumvarpið velti ég upp þeirri spurningu hvaða úrræði væru til staðar fyrir þá sem t.d. fá hausverk um helgar í sveitarfélagi þar sem apótek eru ekki opin um helgar. Skoðun 5.1.2023 13:31 Hver eru þín gildi? Jón Jósafat Björnsson skrifar Það er auðvelt að láta berast með straumnum og eyða miklum tíma í að lesa fyrirsagnir og flettasamfélagsmiðlum. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að straumurinn beri okkur þangað sem við viljum fara eða vera. Skoðun 5.1.2023 10:30 Stjórnlaus ferðaiðnaður Þór Saari skrifar Frekja, yfirgangur og það sem virðist hrein heimska, er það sem einkennir ferðaiðnaðinn hér á landi og Samtök ferðaiðnaðarins, með Jóhannes Þór og Bjarnheiði í broddi fylkingar, koma orðið fram af stakri fyrirlitningu við sjálfboðaliða björgunarsveita, starfsmenn Vegagerðarinnar, íslenska náttúru, umhverfi og menningu, og í raun allan íslenskan almenning. Skoðun 5.1.2023 09:58 Hervætt Ísland Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Meðal þeirra staðreynda um Ísland sem að erlendu fólki finnst iðulega vera afar áhugaverð og jafnframt furðuleg er sú að Ísland er ekki með her. Í heiminum eru einungis til þrjú ríki sem hafa hærri íbúafjölda og eru ekki með sinn eigin her, þau eru Kosta Ríka, Máritíus og Panama. Skoðun 5.1.2023 09:30 Ekki bara fylgihlutir Sæþór Benjamín Randalsson,Melissa Williams,Innocentia Fiati,Reynaldo Curato Renegado og Hjörtur Birgir Jóhönnuson skrifa Kannski hefur þú séð okkur í fréttunum, svartir nælon jakkar, þrjátíu eða fleiri. Kannski hefurðu séð okkur ganga um Borgartúnið, bera borðana okkar og hlæja. Skoðun 5.1.2023 08:30 Heilsuhagur-hagsmunasamtök notenda heilbrigðisþjónustu Málfríður Stefanía Þórðardóttir,Gyða Ölvisdóttir og Ásta Kristín Andrésdóttir skrifa Á undanförnum árum hefur umræða almennings um heilbrigðismál aukist mikið samfara því að almenningur er almennt upplýstari um réttindi sín til heilbrigðisþjónustu. Fjöldi Almannaheillafélaga, með mismunandi hugmyndafræði, starfa í þágu sjúklinga og reyna að standa vörð um réttindi þeirra í frumskógi heilbrigðiskerfisins og hafa þannig tekið að sér að vera málsvari sjúklinga með misgóðum árangri þegar erfiðleikar steðja að. Skoðun 5.1.2023 08:01 Varnarstefna fyrir Ísland? Friðrik Jónsson skrifar Nú þegar rúmir 10 mánuðir eru liðnir frá upphafi endurárásar Rússlands í Úkraínu hefur ekki mikið frést af fyrirætlunum íslenskra stjórnvalda varðandi varnir landsins í breyttu öryggisumhverfi. Skoðun 4.1.2023 17:01 Fyrsta skref barnanna okkar er stafrænt fótspor Skúli Bragi Geirdal skrifar Börn eru ótrúlega frábær! Á því leikur engin vafi. Þau geta verið svo sæt, klár og sniðug að við erum bókstaflega við það að springa úr stolti. Skoðun 4.1.2023 10:02 Þegar einmanaleikinn sveltir okkur Stefanía Arnardóttir skrifar Einmanaleiki er sár líðan. Mannveran er félagsleg í eðli sínu og höfum við ríka þörf til að tilheyra samfélaginu. Félagslegar þarfir okkar hafa áhrif á það hvernig við hugsum, hegðum okkur og hvernig við tengjumst öðrum. Til að fá þarfir okkar uppfylltar viljum við flest eiga í reglulegum samskiptum sem einkennast af jákvæðu viðmóti og fela í sér umhyggju fyrir öðrum. Skoðun 4.1.2023 07:01 „Christmas spirit my dick“ Sævar Daníel Kolandavelu skrifar „Christmas spirit my dick,“ sagði Jason, eiginmaður bestu vinkonu minnar. Hann var búinn að vera skemmta mér með pabbabröndurum og mæla með bíómyndum við mig þar sem ég lá í örkumla kuðli í rúmi átta ára dóttur hans, en ég sagt honum að ég ætti erfitt með að horfa á bíómyndir vegna ástand míns. Skoðun 3.1.2023 15:00 Runnið á rassinn í Reykjavík Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Það fór ekki framhjá mörgum í síðasta mánuði þegar miklum snjó kyngdi niður á stuttum tíma á höfuðborgarsvæðinu, og raunar um land allt. Illa gekk hjá borginni að moka götur og stíga í kjölfarið. Skoðun 3.1.2023 13:31 Á siðferði heima í stjórnmálum? Gísli Rafn Ólafsson skrifar „Það má ekkert lengur” er yfirskrift átaks sem starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK setti í loftið nú á haustmánuðum til þess að vekja athygli á þeirri skekkju sem felst í slíkum hugsunarhætti og afvopna þau sem nota hann til þess að afsaka og viðhalda rótgróinni misbeitingu valds á vinnustöðum. Skoðun 3.1.2023 11:31 Ertu að gleyma þér? Anna Claessen skrifar Gleðilegt nýtt ár! Hvernig vilt þú hafa árið fyrir þig? Við fyllum stundarskránna af alls konar vinnu/námi, rækt/tómstundum, fjölskyldutíma, vinahittingum ... en ertu að taka tíma til að hlúa að þér? Skoðun 3.1.2023 11:00 3000 ungmenni hvorki í skóla né vinnu á aldrinum 16-24 ára á höfuðborgarsvæðinu? Davíð Bergmann Davíðsson skrifar Þetta er ekki gamlar tölur heldur síðan í desember 2022 og eru fengnar frá geðræktar hóp sem er á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 3.1.2023 08:00 Borgarlínuáætlunin og veggjöld Elías B. Elíasson skrifar Áætlunin um Borgarlínu ásamt þéttingu byggðar er svo misheppnuð sem raun ber vitni m.a. vegna þess að með þeirri framkvæmd átti að fækka ferðum með einkabílum. Nú kemur Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf með viðtal í Kjarnanum og segir þar að veggjöld séu áhrifaríkust til að minnka umferðartafir. Skoðun 3.1.2023 07:31 Gleðilegt Evrópuár! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það var ánægjulegt að ein fyrsta frétt ársins var um framsýni og þrautseigju Króata. Um áramótin tóku þeir upp Evru og gengu í Schengen-samstarfið eftir góðan og krefjandi undirbúning. Fyrir 12 árum síðan vorum við Íslendingar einnig umsóknarríki að Evrópusambandinu. Ætluðum jafnvel að vera á undan Króötum með aðild og upptöku Evru. En nú er öldin önnur. Skoðun 3.1.2023 07:00 Garðbæingar reyna að smygla plássfrekum iðnaði inn á græna trefilinn og í bakgarð Kópavogsbúa Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar Margir muna eftir „græna treflinum“ svokallaða úr svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins en hann á að mynda samfellda umgjörð kringum borgina og skilgreinir mörk þéttbýlis og útmerkur. Samkomulag er um að græni trefillinn eigi að vera útivistarsvæði með samblöndu af skógræktarsvæðum og ósnortinni náttúru. Skoðun 2.1.2023 17:00 Kolefnishlutlaus framtíð Haukur Logi Jóhannsson,Guðmundur Sigbergsson og Gunnar S. Magnússon skrifa Ímyndaðu þér heim þar sem kolefnishlutleysi hefur verið náð. Hvernig komumst við þangað? Næstu ár munu skipta sköpum ef við eigum að ná markmiðinu um að verða kolefnishlutlaus árið 2050 bæði hér á Íslandi sem og um allan heim. Til þess að ná markmiðum okkar í loftslagsmálum þarf sterka og framsækna forystu úr röðum stjórnmála- og viðskiptalífs ásamt viðvarandi stuðningi og aðhaldi borgaralegs samfélags. Skoðun 2.1.2023 11:30 Er Musk að „trömpa” Twitter? Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Notendur Twitter hafa sennilega aldrei verið tvístraðri. Er Elon Musk kærulaus og eigingjarn miljarðamæringur sem veður áfram hugsunarlaust? Eða er hann óeigingjarn miljarðamæringur sem vill mannkyninu vel og fórnar sér fyrir málstaðinn? Þetta ættu í grófum dráttum að vera pólarnir sem annað hvort laða fram hatur eða ást á fyrirbærinu Elon Musk. Skoðun 1.1.2023 21:00 Áramótahugleiðing Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Megi góður guð veita þér og þínum gleði og farsæld á komandi ári. Af hættu við að hljóma eins og jólakort, tek ég innilega undir þessa kveðju sem er svo sjálfsagður hluti af menningu okkar og hátíðarhöldum að við stöldrum sjaldnast við. Skoðun 1.1.2023 20:31 Áramótaheit og framtíðarmarkmið Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Margir strengja áramótaheit, en þeir eru líka margir sem gera það ekki vegna þess að reynslan hefur kennt þeim að lítið verður um efndir þegar á hólminn er komið. Skoðun 1.1.2023 20:00 Ekki skjóta sendiboðann Valgerður Árnadóttir skrifar Biskup Íslands vildi meina í nýlegu jólaávarpi sínu að þöggun ríki um Guð og Jesú. Það er ýmislegt hægt að segja um óvinsældir kirkjunnar og ástæður þess að fólk segir sig í hrönnum úr þjóðkirkjunni en biskupinn hefur eitthvað ruglast í hugtökum hvað það varðar. Sú þöggun sem hefur ríkt er þöggun kirkjunnar sjálfrar hvað varðar presta sem uppvísir hafa að verið að kyndbundnu- og kynferðisofbeldi gagnvart sóknarbörnum sínum. Skoðun 1.1.2023 17:31 Fögnum nýju ári, kveðjum þreytta frasa Friðrik Jónsson skrifar Varla var blekið þornað á nýgerðum kjarasamningum á almennum markaði nú fyrir jólin þegar forystufólk í atvinnulífi, ritstjórar dagblaða og alþingismenn hófu hefðbundna áróðursherferð gegn „hinu opinbera“. Inntaki hennar mætti lýsa svo: Hagkerfinu er ógnað vegna komandi kjarasamninga á opinberum markaði og sérstaklega í ljósi óhóflegs launastigs opinberra starfsmanna. Opinber rekstur er dragbítur á verðmætasköpun og vegur að samkeppnishæfni fyrirtækja á almennum markaði. Fyrirtæki og starfsfólk á almennum vinnumarkaði skapa verðmæti fyrir samfélagið, annað en starfsfólk á opinberum vinnumarkaði. Skoðun 1.1.2023 14:07 Megi nýtt ár breyta vonum í veruleika Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Það er svo margt sem mig langar að segja við áramót. Svo margt sem ég vildi að nýtt ár færi okkur, örþjóðinni sem hefur öll tækifæri í hendi sér til farsældar. En fyrst og fremst vildi ég að nýtt ár færi okkur betra og réttlátara samfélag. Skoðun 31.12.2022 16:30 Fjölmiðlar í gíslingu stjórnmála Þórhallur Gunnarsson skrifar Hvers vegna vilja stjórnmálamenn skapa ringulreið frekar en leita lausna. Skapar það meiri völd að sem flestir séu háðir styrkveitingum frá ríkinu? Skoðun 31.12.2022 11:01 Frelsið 2022 Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég mun seint þreytast á að að vera talsmaður hverskyns frelsismála hversu lítilvæg þau kunna að hljóma. Á umliðnu þingári var gleðilegt að ekki eingöngu voru fleiri frelsismál sett á dagskrá af ríkisstjórninni en yfirleitt heldur tóku þau undantekningalítið breytingum í frelsisátt eftir að þingið fékk þau í sínar hendur. Á síðasta degi ársins finnst mér við hæfi að stikla á þessum málum til að minna á að þau skipta máli. Skoðun 31.12.2022 09:00 Að lifa til að vinna eða vinna til að lifa? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið fjallað þó nokkuð um lokun Hagstofu Íslands milli jóla og nýárs vegna jólafrís starfsfólks. Haft hefur verið eftir hagstofustjóra að fríið sé árangursmiðað og leið til að umbuna starfsfólki fyrir vel unnin störf fyrir hátíðarnar, sem sé oft mikill álagstími fyrir starfsfólk vegna útgáfu. Skoðun 31.12.2022 08:00 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 334 ›
Ekki meiri bílaumferð Birkir Ingibjartsson skrifar Upphafsatriði áramótaskaupsins var merkileg staðfesting á því hve umferðarmál höfuðborgarsvæðisins eru hugleikin landsmönnum. Ömurlegar samgöngur sungu okkar ástkærustu leikarar á meðan myndskot af götum borgarinnar stapp fullum af bílum runnu yfir skjáinn. Skoðun 6.1.2023 11:31
Afríkuþorpið Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hvað er verið að gera við beljuna hugsaði ég þegar ég sat aftan á pallbíl á leið minni milli þorpa. Búið var að strengja upp dúk fyrir ofan hausinn á okkur, sem sátu þarna saman, þolinmóð aftan á pallinum, og nú átti að hífa blessaða beljuna upp á dúkinn. What!!! Skoðun 6.1.2023 11:00
Í þágu upplýstrar umræðu Arnar Þór Jónsson skrifar Málfrelsið er súrefni lýðræðisins. Án málfrelsis getum við hvorki viðhaldið lýðræði né varið frelsi okkar. Hér er því allt undir: Ef lýðræðið glatast, tapast réttarríkið um leið. Þegar svo er komið erum við ekki lengur jöfn fyrir lögunum. Skoðun 6.1.2023 08:00
Hænuskref fyrir þá sem fá hausverk um helgar Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Fyrr í haust lagði ég fram frumvarp til breytinga á lyfjalögum þess efnis að heimilt verði að selja lausasölulyf í almennum verslunum. Í umræðu um frumvarpið velti ég upp þeirri spurningu hvaða úrræði væru til staðar fyrir þá sem t.d. fá hausverk um helgar í sveitarfélagi þar sem apótek eru ekki opin um helgar. Skoðun 5.1.2023 13:31
Hver eru þín gildi? Jón Jósafat Björnsson skrifar Það er auðvelt að láta berast með straumnum og eyða miklum tíma í að lesa fyrirsagnir og flettasamfélagsmiðlum. Það er hins vegar ekki sjálfgefið að straumurinn beri okkur þangað sem við viljum fara eða vera. Skoðun 5.1.2023 10:30
Stjórnlaus ferðaiðnaður Þór Saari skrifar Frekja, yfirgangur og það sem virðist hrein heimska, er það sem einkennir ferðaiðnaðinn hér á landi og Samtök ferðaiðnaðarins, með Jóhannes Þór og Bjarnheiði í broddi fylkingar, koma orðið fram af stakri fyrirlitningu við sjálfboðaliða björgunarsveita, starfsmenn Vegagerðarinnar, íslenska náttúru, umhverfi og menningu, og í raun allan íslenskan almenning. Skoðun 5.1.2023 09:58
Hervætt Ísland Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Meðal þeirra staðreynda um Ísland sem að erlendu fólki finnst iðulega vera afar áhugaverð og jafnframt furðuleg er sú að Ísland er ekki með her. Í heiminum eru einungis til þrjú ríki sem hafa hærri íbúafjölda og eru ekki með sinn eigin her, þau eru Kosta Ríka, Máritíus og Panama. Skoðun 5.1.2023 09:30
Ekki bara fylgihlutir Sæþór Benjamín Randalsson,Melissa Williams,Innocentia Fiati,Reynaldo Curato Renegado og Hjörtur Birgir Jóhönnuson skrifa Kannski hefur þú séð okkur í fréttunum, svartir nælon jakkar, þrjátíu eða fleiri. Kannski hefurðu séð okkur ganga um Borgartúnið, bera borðana okkar og hlæja. Skoðun 5.1.2023 08:30
Heilsuhagur-hagsmunasamtök notenda heilbrigðisþjónustu Málfríður Stefanía Þórðardóttir,Gyða Ölvisdóttir og Ásta Kristín Andrésdóttir skrifa Á undanförnum árum hefur umræða almennings um heilbrigðismál aukist mikið samfara því að almenningur er almennt upplýstari um réttindi sín til heilbrigðisþjónustu. Fjöldi Almannaheillafélaga, með mismunandi hugmyndafræði, starfa í þágu sjúklinga og reyna að standa vörð um réttindi þeirra í frumskógi heilbrigðiskerfisins og hafa þannig tekið að sér að vera málsvari sjúklinga með misgóðum árangri þegar erfiðleikar steðja að. Skoðun 5.1.2023 08:01
Varnarstefna fyrir Ísland? Friðrik Jónsson skrifar Nú þegar rúmir 10 mánuðir eru liðnir frá upphafi endurárásar Rússlands í Úkraínu hefur ekki mikið frést af fyrirætlunum íslenskra stjórnvalda varðandi varnir landsins í breyttu öryggisumhverfi. Skoðun 4.1.2023 17:01
Fyrsta skref barnanna okkar er stafrænt fótspor Skúli Bragi Geirdal skrifar Börn eru ótrúlega frábær! Á því leikur engin vafi. Þau geta verið svo sæt, klár og sniðug að við erum bókstaflega við það að springa úr stolti. Skoðun 4.1.2023 10:02
Þegar einmanaleikinn sveltir okkur Stefanía Arnardóttir skrifar Einmanaleiki er sár líðan. Mannveran er félagsleg í eðli sínu og höfum við ríka þörf til að tilheyra samfélaginu. Félagslegar þarfir okkar hafa áhrif á það hvernig við hugsum, hegðum okkur og hvernig við tengjumst öðrum. Til að fá þarfir okkar uppfylltar viljum við flest eiga í reglulegum samskiptum sem einkennast af jákvæðu viðmóti og fela í sér umhyggju fyrir öðrum. Skoðun 4.1.2023 07:01
„Christmas spirit my dick“ Sævar Daníel Kolandavelu skrifar „Christmas spirit my dick,“ sagði Jason, eiginmaður bestu vinkonu minnar. Hann var búinn að vera skemmta mér með pabbabröndurum og mæla með bíómyndum við mig þar sem ég lá í örkumla kuðli í rúmi átta ára dóttur hans, en ég sagt honum að ég ætti erfitt með að horfa á bíómyndir vegna ástand míns. Skoðun 3.1.2023 15:00
Runnið á rassinn í Reykjavík Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Það fór ekki framhjá mörgum í síðasta mánuði þegar miklum snjó kyngdi niður á stuttum tíma á höfuðborgarsvæðinu, og raunar um land allt. Illa gekk hjá borginni að moka götur og stíga í kjölfarið. Skoðun 3.1.2023 13:31
Á siðferði heima í stjórnmálum? Gísli Rafn Ólafsson skrifar „Það má ekkert lengur” er yfirskrift átaks sem starfsendurhæfingarsjóðurinn VIRK setti í loftið nú á haustmánuðum til þess að vekja athygli á þeirri skekkju sem felst í slíkum hugsunarhætti og afvopna þau sem nota hann til þess að afsaka og viðhalda rótgróinni misbeitingu valds á vinnustöðum. Skoðun 3.1.2023 11:31
Ertu að gleyma þér? Anna Claessen skrifar Gleðilegt nýtt ár! Hvernig vilt þú hafa árið fyrir þig? Við fyllum stundarskránna af alls konar vinnu/námi, rækt/tómstundum, fjölskyldutíma, vinahittingum ... en ertu að taka tíma til að hlúa að þér? Skoðun 3.1.2023 11:00
3000 ungmenni hvorki í skóla né vinnu á aldrinum 16-24 ára á höfuðborgarsvæðinu? Davíð Bergmann Davíðsson skrifar Þetta er ekki gamlar tölur heldur síðan í desember 2022 og eru fengnar frá geðræktar hóp sem er á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 3.1.2023 08:00
Borgarlínuáætlunin og veggjöld Elías B. Elíasson skrifar Áætlunin um Borgarlínu ásamt þéttingu byggðar er svo misheppnuð sem raun ber vitni m.a. vegna þess að með þeirri framkvæmd átti að fækka ferðum með einkabílum. Nú kemur Davíð Þorláksson framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf með viðtal í Kjarnanum og segir þar að veggjöld séu áhrifaríkust til að minnka umferðartafir. Skoðun 3.1.2023 07:31
Gleðilegt Evrópuár! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það var ánægjulegt að ein fyrsta frétt ársins var um framsýni og þrautseigju Króata. Um áramótin tóku þeir upp Evru og gengu í Schengen-samstarfið eftir góðan og krefjandi undirbúning. Fyrir 12 árum síðan vorum við Íslendingar einnig umsóknarríki að Evrópusambandinu. Ætluðum jafnvel að vera á undan Króötum með aðild og upptöku Evru. En nú er öldin önnur. Skoðun 3.1.2023 07:00
Garðbæingar reyna að smygla plássfrekum iðnaði inn á græna trefilinn og í bakgarð Kópavogsbúa Theodóra S. Þorsteinsdóttir skrifar Margir muna eftir „græna treflinum“ svokallaða úr svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins en hann á að mynda samfellda umgjörð kringum borgina og skilgreinir mörk þéttbýlis og útmerkur. Samkomulag er um að græni trefillinn eigi að vera útivistarsvæði með samblöndu af skógræktarsvæðum og ósnortinni náttúru. Skoðun 2.1.2023 17:00
Kolefnishlutlaus framtíð Haukur Logi Jóhannsson,Guðmundur Sigbergsson og Gunnar S. Magnússon skrifa Ímyndaðu þér heim þar sem kolefnishlutleysi hefur verið náð. Hvernig komumst við þangað? Næstu ár munu skipta sköpum ef við eigum að ná markmiðinu um að verða kolefnishlutlaus árið 2050 bæði hér á Íslandi sem og um allan heim. Til þess að ná markmiðum okkar í loftslagsmálum þarf sterka og framsækna forystu úr röðum stjórnmála- og viðskiptalífs ásamt viðvarandi stuðningi og aðhaldi borgaralegs samfélags. Skoðun 2.1.2023 11:30
Er Musk að „trömpa” Twitter? Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Notendur Twitter hafa sennilega aldrei verið tvístraðri. Er Elon Musk kærulaus og eigingjarn miljarðamæringur sem veður áfram hugsunarlaust? Eða er hann óeigingjarn miljarðamæringur sem vill mannkyninu vel og fórnar sér fyrir málstaðinn? Þetta ættu í grófum dráttum að vera pólarnir sem annað hvort laða fram hatur eða ást á fyrirbærinu Elon Musk. Skoðun 1.1.2023 21:00
Áramótahugleiðing Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Megi góður guð veita þér og þínum gleði og farsæld á komandi ári. Af hættu við að hljóma eins og jólakort, tek ég innilega undir þessa kveðju sem er svo sjálfsagður hluti af menningu okkar og hátíðarhöldum að við stöldrum sjaldnast við. Skoðun 1.1.2023 20:31
Áramótaheit og framtíðarmarkmið Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Margir strengja áramótaheit, en þeir eru líka margir sem gera það ekki vegna þess að reynslan hefur kennt þeim að lítið verður um efndir þegar á hólminn er komið. Skoðun 1.1.2023 20:00
Ekki skjóta sendiboðann Valgerður Árnadóttir skrifar Biskup Íslands vildi meina í nýlegu jólaávarpi sínu að þöggun ríki um Guð og Jesú. Það er ýmislegt hægt að segja um óvinsældir kirkjunnar og ástæður þess að fólk segir sig í hrönnum úr þjóðkirkjunni en biskupinn hefur eitthvað ruglast í hugtökum hvað það varðar. Sú þöggun sem hefur ríkt er þöggun kirkjunnar sjálfrar hvað varðar presta sem uppvísir hafa að verið að kyndbundnu- og kynferðisofbeldi gagnvart sóknarbörnum sínum. Skoðun 1.1.2023 17:31
Fögnum nýju ári, kveðjum þreytta frasa Friðrik Jónsson skrifar Varla var blekið þornað á nýgerðum kjarasamningum á almennum markaði nú fyrir jólin þegar forystufólk í atvinnulífi, ritstjórar dagblaða og alþingismenn hófu hefðbundna áróðursherferð gegn „hinu opinbera“. Inntaki hennar mætti lýsa svo: Hagkerfinu er ógnað vegna komandi kjarasamninga á opinberum markaði og sérstaklega í ljósi óhóflegs launastigs opinberra starfsmanna. Opinber rekstur er dragbítur á verðmætasköpun og vegur að samkeppnishæfni fyrirtækja á almennum markaði. Fyrirtæki og starfsfólk á almennum vinnumarkaði skapa verðmæti fyrir samfélagið, annað en starfsfólk á opinberum vinnumarkaði. Skoðun 1.1.2023 14:07
Megi nýtt ár breyta vonum í veruleika Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Það er svo margt sem mig langar að segja við áramót. Svo margt sem ég vildi að nýtt ár færi okkur, örþjóðinni sem hefur öll tækifæri í hendi sér til farsældar. En fyrst og fremst vildi ég að nýtt ár færi okkur betra og réttlátara samfélag. Skoðun 31.12.2022 16:30
Fjölmiðlar í gíslingu stjórnmála Þórhallur Gunnarsson skrifar Hvers vegna vilja stjórnmálamenn skapa ringulreið frekar en leita lausna. Skapar það meiri völd að sem flestir séu háðir styrkveitingum frá ríkinu? Skoðun 31.12.2022 11:01
Frelsið 2022 Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég mun seint þreytast á að að vera talsmaður hverskyns frelsismála hversu lítilvæg þau kunna að hljóma. Á umliðnu þingári var gleðilegt að ekki eingöngu voru fleiri frelsismál sett á dagskrá af ríkisstjórninni en yfirleitt heldur tóku þau undantekningalítið breytingum í frelsisátt eftir að þingið fékk þau í sínar hendur. Á síðasta degi ársins finnst mér við hæfi að stikla á þessum málum til að minna á að þau skipta máli. Skoðun 31.12.2022 09:00
Að lifa til að vinna eða vinna til að lifa? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Að undanförnu hefur verið fjallað þó nokkuð um lokun Hagstofu Íslands milli jóla og nýárs vegna jólafrís starfsfólks. Haft hefur verið eftir hagstofustjóra að fríið sé árangursmiðað og leið til að umbuna starfsfólki fyrir vel unnin störf fyrir hátíðarnar, sem sé oft mikill álagstími fyrir starfsfólk vegna útgáfu. Skoðun 31.12.2022 08:00
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun