Skoðun

Milt við­horf al­mennings til skatt­svika

Gréta Stefánsdóttir skrifar

Skattalagabrot hafa alltaf átt stað í hinni almennu umræðu. En þrátt fyrir fjölda þeirra og þá staðreynd að Ísland er eina vestræna ríkið sem sett hefur verið á hinn svokallaða gráa lista þá má draga þær ályktanir að ekki er um að ræða nægilega gagnrýna umræðu.

Skoðun

FAST 112 hetjurnar vilja hitta ykkur!

Marianne E. Klinke skrifar

Slag, öðru nafni heilablóðfall, er önnur algengasta orsök dauðsfalla í heiminum og ein algengasta orsök þess að fullorðið fólk býr við færniskerðingu. Eitt af hverjum fjórum okkar má búast við því að fá slag á lífsleiðinni, ef miðað er við tölur frá Alþjóðlegu slagsamtökunum. Í dag er alþjóðlegi slagdagurinn – og því er við hæfi að spyrja hvort þú þekkir helstu einkenni slags?

Skoðun

Ekkert íþróttahús í Laugardal

Björn Kristjánsson skrifar

Þétting byggðar er einn af lyklunum að farsælli þróun borga. Með henni fæst lifandi borgarumhverfi, fjölbreyttari og öflugri þjónusta í nærumhverfi, minni bílaumferð, bætt loftgæði og þannig einfaldara og heilbrigðara hversdagslíf borgaranna.

Skoðun

Leik­skólar fyrir börnin

Birgir Smári Ársælsson skrifar

Daglega er verið að brjóta á réttindum barna í leikskólum landsins af hálfu stjórnvalda. Ég heyri víðsvegar kveðið af starfsfólki, að of mörg börn, dvelji of lengi, í of litlu rými, og mig langar að bæta við að börn búa við of litla faglega athygli

Skoðun

Bragga­hverfin snúa aftur

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Eitt af einkenni alvarlegrar húsnæðiskreppu er að fólk hrekst í húsnæði sem ekki er ætlað til búsetu eða er ekki hæft til búsetu.

Skoðun

Hógværðin og Halldór Benjamín

Flosi Eiríksson skrifar

Í vinnumarkaðshagfræði var oft talað um að launastig aðlagist þannig að framboð og eftirspurn vinnuafls nái jafnvægi. Lægri laun hljóti því að ýta undir hærra atvinnustig.

Skoðun

Grænþvottur og hrognkelsi

Elvar Örn Friðriksson skrifar

Þessa dagana keppist laxeldisiðnaðurinn við það klappa sjálfum sér á bakið. Reynt er að sannfæra landsmenn um það að sjókvíaeldi standi fyrir sjálfbæra, umhverfisvæna og græna framtíð.

Skoðun

Vertu með – Vertu þú!

Þóra Leósdóttir skrifar

Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar er 27. október ár hvert. Iðjuþjálfar um allan heim nýta októbermánuð til að fagna faginu og vekja athygli á störfum sínum á fjölbreyttum vettvangi samfélagsins. Yfirskrift alþjóðlega dagsins að þessu sinni er „Vertu með. Vertu þú.“

Skoðun

Hvað þarf til?

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar

Undanfarna daga hefur verið hávær umræða um byrlun ólyfjan og nauðganir. Margar konur hafa stígið fram og greint frá atvikum þar sem þeim hafi verið byrlað ólyfjan á skemmtanalífinu. Eigendur skemmtistaða hafa talað um byrlunarfaraldur geysi í miðbæ Reykjavíkur.

Skoðun

Sýnum verð­mæta­sköpun í (hug)verki!

Einar Mäntylä og Jón Gunnarsson skrifa

Fyrirtæki sem vernda hugverk sín eru verðmætari og borga hærri laun og þau eru betur í stakk búin til að ná árangri í nýsköpun. Hugverk eru í dag helstu og mikilvægustu verðmæti fyrirtækja og eru forsenda þess að þau nái árangri. Hvað þýðir það fyrir nýsköpun og verðmætasköpun á Íslandi?

Skoðun

Við vitum meira en nóg

Guðbjörg Lára Másdóttir skrifar

Það er mjög mikilvægt að marka sér skýra stefnu,skrifa niður hugmyndir, koma með tillögur og setja sér markmið. Við okkur blasir stórt fjall sem ekki er lengur hægt að hunsa, til þess að komast yfir það þurfum við að framkvæma stefnurnar, hugmyndirnar, tillögurnar og markmiðin.

Skoðun

Flosi og Nóbels­verð­launin í hag­fræði

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins (SGS) skrifaði nýlega ágætis grein hér á Vísi og óskaði eftir vitrænni umræðu um hvernig mætti bæta hag landsmanna. Það er auðvelt að verða við þeirri bón.

Skoðun

Þjóðar­öryggi Ís­lands

Eldur Ólafsson skrifar

Eitt það fyrsta sem við lærum í jarðfræðinni er hugmyndin um innræn og útræn öfl. Innræn öfl eru þau sem við Íslendingar þekkjum vel, hreyfing jarðskorpunnar, heitir reitir sem við sjáum helst í daglegu lífi sem jarðskjálfta og eldgos. Útræn öfl eru hins vegar veður, vatn, frost, snjór, flóð, þurrkar og annað í þeim dúr.

Skoðun

Evangelíski Lúther & nútíminn

Jón Aðalsteinn Norðfjörð skrifar

Hinn evangelíski Marteinn Lúther er sá eini sem nefndur er á nafn í Íslenskri stjórnarskrá, bæði gömlu og nýju, og er þar sérstaklega varinn.

Skoðun

Dag­gæsla á vinnu­stað

Hildur Björnsdóttir skrifar

Það er skortur á úrræðum fyrir fjölskyldufólk í Reykjavík. Leikskólapláss eru af skornum skammti, biðlistar á frístundaheimili langir og dagforeldrum fer árlega fækkandi. Fjölskyldur flytja til annarra sveitarfélaga þar sem þjónusta er trygg og lífsgæði mælast betri.

Skoðun

Orku­skipti – stóra tæki­færið fyrir Ís­land

Ingólfur Guðmundsson skrifar

Hagnýting jarðefnaeldsneytis hefur gegnt lykilhlutverki í samfélagsþróun síðustu tvær aldir. Nú er velferð mannkyns ógnað vegna áhrifa losunar koltvísýrings sem fylgir bruna á kolum, jarðgasi og olíu.

Skoðun

Af­siðun hús­næðis­markaðarins

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Frá aldamótum fram að síðustu áramótum hækkaði verð á íbúðum í sambýli um 411%. Á sama tíma hækkaði almennt neysluverð um 151%. Þetta merkir að verð á íbúðum hækkaði um meira en helming umfram almennt verðlag. Það er galið.

Skoðun

Nýju fötin keisarans

Maarit Kaipainen skrifar

Jukka Heinonen, prófessor við Umhverfis- og byggingaverkfræðideild Háskóla Íslands hefur rannsakað neyslutengda losun gróðurhúsalofttegunda Íslendinga.

Skoðun

Kristi­legir demó­kratar í kreppu

Ívar Már Arthúrsson skrifar

Eftir kosningarnar til þýska sambandsþingsins sem fram fóru þann 26. september síðastliðinn varð fljótlega ljóst að þrír flokkar myndu ræða saman um mögulegt stjórnarsamstarf.

Skoðun

Við munum sækja hverja einustu krónu

Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Birgisson skrifa

Við gerð síðustu kjarasamninga var litið til þess að samningar hefðu í för með sér lækkun vaxta. Við sömdum því með hófstilltari hætti til að leggja grunn að því að auka ráðstöfunartekjur launafólks með fleiri þáttum en beinum launahækkunum.

Skoðun

Af metnaðar­fullum á­ætlunum Reykja­víkur­borgar

Óskar J. Sandholt skrifar

Nú er rétt ár liðið síðan Reykjavík kynnti fyrst áform sín um að setja aukinn kraft í stafræna umbreytingu á þjónustu og innviðum borgarinnar. Þessi áform voru sett fram og kynnt með Græna planinu sem var lagt fram í fyrra sem viðspyrna vegna fyrirsjáanlegs efnahagssamdráttar.

Skoðun

Leiðréttum skakkt verðmætamat

Anna María Gunnarsdóttir skrifar

Þó svo að dregið hafi úr launamun á undangengnum árum þá er enn langt í land að sá launamunur kynja sé upprættur. Þrátt fyrir lagasetningar og aðgerðir er jafnrétti á vinnumarkaði hvergi nærri náð.

Skoðun

Metum störf kvenna til launa!

Tatjana Latinovic og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifa

Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%.

Skoðun

Ráð­gjöf um mis­þyrmingu líf­ríkis Ís­lands?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) hefur mörgum góðum og gegnum mönnum á að skipa, sérfræðingum á sviði náttúru- og vistfræði, en hlutverk hennar er, að fylgjast með þróun íslenzka lífríkisins og leiðbeina stjórnvöldum um vernd þess og viðhald.

Skoðun

Sala Mílu og þjóðar­öryggi

Oddný Harðardóttir skrifar

Starfsemi Mílu er undirstaða fjarskiptaþjónustu um allt land. Öllum má ljóst vera að starfsemi Mílu skiptir miklu fyrir þjóðaröryggi og því má salan sem fyrirhuguð er, alls ekki fara fram án þess að sett séu skýr skilyrði um öryggismál í sölusamning sem halda.

Skoðun

Breytingar í sam­ræmi við lög og breytt sam­fé­lag

Þórhildur Ólöf Helgadóttir skrifar

Íslandspóstur hefur náð góðum árangri í rekstri fyrirtækisins þrátt fyrir fjölbreyttar áskoranir undanfarin ár. Pósturinn hefur meðal annars þurft að takasta á við samfélagslegar breytingar á borð við samdrátt bréfasendinga og öra fjölgun pakkasendinga.

Skoðun

Raun­veru­leikinn í ferða­þjónustu

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Á forsíðu Fréttablaðsins fimmtudaginn 21. október var frétt með fyrirsögninni „Hundruð ferðaþjónustufyrirtækja þurfa áfram lánafrystingu í vetur”. Þessi frétt var ágætis áminning ofan í fullyrðingar og umfjallanir hinna ýmsu greiningaraðila undanfarið, þar sem halda mætti að allt væri fallið í ljúfa löð og vandræði ferðaþjónustunnar að baki.

Skoðun