Sport Heimsmet og langþráð bandarískt gull í síðasta sundinu Bandaríkjamaðurinn Bobby Finke vann Ólympíugullið í 1500 metra skriðsundi og það á nýju heimsmeti. Sport 4.8.2024 17:12 Brynjar Ingi og Logi skoruðu báðir Brynjar Ingi Bjarnason og Logi Tómasson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.8.2024 16:58 Þvílíkt sumar hjá Summer Sautján ára kanadísk stelpa er ein af stóru stjörnunum á Ólympíuleikunum í París. Sport 4.8.2024 16:30 Freyr stýrði Kortrijk til sigurs á útivelli en mark dæmt af Orra Kortrijk vann í dag frábæran útisigur í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með sinn fyrsta sigur á nýrri leiktíð. Það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliði FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni Fótbolti 4.8.2024 16:10 Scheffler Ólympíumeistari í golfi Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. Golf 4.8.2024 15:53 Frakkar rétt sluppu inn í átta liða úrslitin Franska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París með sigri á Ungverjum í dag. Handbolti 4.8.2024 15:32 Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 4.8.2024 15:09 Fengu á sig svekkjandi jöfnunarmark í uppbótatíma Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg voru næstum því búnir að vinna frábæran útisigur Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.8.2024 15:02 Skokkaði í spretthlaupi á Ólympíuleikunum Bandaríkjamaðurinn Freddie Crittenden vakti mikla athygli í undanrásum í 110 metra grindahlaupi í dag en þó ekki fyrir að hlaupa hratt heldur fyrir það að hlaupa hægt. Sport 4.8.2024 14:38 Ledecky nú orðin gulldrottning Ólympíusögunnar Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann sín níundu gullverðlaun á Ólympíuleikum í gær þegar hún kom fyrst í mark í 800 metra skriðsundi. Sport 4.8.2024 14:31 Lærisveinar Alfreðs unnu lokaleikinn og enduðu efstir í riðlinum Þýska handboltalandsliðið tryggði sér efsta sætið í A-riðli með 36-29 sigri gegn Slóveníu í síðasta leik riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Handbolti 4.8.2024 13:35 Fjöldi spjalda og gróf brot í fyrsta leik tímabilsins Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útivallarsigur gegn Darmstadt í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 4.8.2024 13:25 Sigraði lærisvein sinn og vann fjórðu gullverðlaunin Vincent Hancock upplifði mikla togstreitu innra með sér í leirdúfuskotfimikeppninni í gær en á endanum sigraði keppnisskapið og hann lagði lærisvein sinn Conner Prince á leið að fjórða Ólympíugullinu. Sport 4.8.2024 13:00 Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. Sport 4.8.2024 12:31 Gamla lið Guðnýjar og Berglindar styður vel við ófrískar fótboltakonur Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur tekið forystu í fótboltaheiminum þegar kemur að standa fast að baki leikmanna sinna þegar þær verða ófrískar. Fótbolti 4.8.2024 12:00 Rappari borgaði sjálfur undir heilt Ólympíulið Ameríski rapparinn Flavor Flav hefur fengið mikið hrós fyrir framtak sitt í tengslum við Ólympíuleikanna í París. Sport 4.8.2024 11:31 Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. Golf 4.8.2024 11:00 „Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31 Geta orðið sá yngsti og sá elsti Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Sport 4.8.2024 10:01 Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 4.8.2024 09:30 Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01 Vann Ólympíugull og fékk bónorð strax í kjölfarið Huang Ya Qiong varð Ólympíumeistari í tvenndarleik í badminton á leikunum í París og einhverjir halda örugglega að dagurinn hennar hafi ekki getað orðið betri. Kærastinn hennar sá þó til þess að hann yrði miklu betri. Sport 4.8.2024 08:01 Hesturinn fékk að vera með á líklega bestu sjálfu leikanna Japanir unnu sín fyrstu verðlaun í hestaíþróttum í 92 ár þegar Japanarnir fengu bronsverðlaun í liðakeppni Ólympíuleikanna í París. Sport 4.8.2024 07:01 Dagskráin í dag: Skotaslagur, golfmót og tímabilið að hefjast hjá Ísaki Það er úr ýmsu að velja þennan sunnudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 4.8.2024 06:00 Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33 Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu Norski sundmaðurinn Henrik Christiansen hefur verið kallaður múffumaðurinn á Ólympíuleikunum í París eftir að ást hans á múffukökum sló í gegn á samfélagsmiðlum. Sport 3.8.2024 23:01 Senur á Sankti Lúsíu: Gullverðlaun til tveggja lítilla eyja Smáríkin Sankti Lúsía og Dóminíka eignuðust í kvöld sinn fyrsta Ólympíumeistara frá upphafi. Sport 3.8.2024 22:30 Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16 Björguðu endi ferilsins hennar Mörtu Brasilíska kvennalandsliðið í fótbolta varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Paris. Fótbolti 3.8.2024 21:34 Svona líta átta liða úrslitin út í handbolta kvenna á ÓL Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Brasilíu í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í París. Handbolti 3.8.2024 21:21 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 334 ›
Heimsmet og langþráð bandarískt gull í síðasta sundinu Bandaríkjamaðurinn Bobby Finke vann Ólympíugullið í 1500 metra skriðsundi og það á nýju heimsmeti. Sport 4.8.2024 17:12
Brynjar Ingi og Logi skoruðu báðir Brynjar Ingi Bjarnason og Logi Tómasson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.8.2024 16:58
Þvílíkt sumar hjá Summer Sautján ára kanadísk stelpa er ein af stóru stjörnunum á Ólympíuleikunum í París. Sport 4.8.2024 16:30
Freyr stýrði Kortrijk til sigurs á útivelli en mark dæmt af Orra Kortrijk vann í dag frábæran útisigur í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með sinn fyrsta sigur á nýrri leiktíð. Það gekk ekki eins vel hjá Íslendingaliði FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni Fótbolti 4.8.2024 16:10
Scheffler Ólympíumeistari í golfi Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. Golf 4.8.2024 15:53
Frakkar rétt sluppu inn í átta liða úrslitin Franska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París með sigri á Ungverjum í dag. Handbolti 4.8.2024 15:32
Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 4.8.2024 15:09
Fengu á sig svekkjandi jöfnunarmark í uppbótatíma Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg voru næstum því búnir að vinna frábæran útisigur Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 4.8.2024 15:02
Skokkaði í spretthlaupi á Ólympíuleikunum Bandaríkjamaðurinn Freddie Crittenden vakti mikla athygli í undanrásum í 110 metra grindahlaupi í dag en þó ekki fyrir að hlaupa hratt heldur fyrir það að hlaupa hægt. Sport 4.8.2024 14:38
Ledecky nú orðin gulldrottning Ólympíusögunnar Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann sín níundu gullverðlaun á Ólympíuleikum í gær þegar hún kom fyrst í mark í 800 metra skriðsundi. Sport 4.8.2024 14:31
Lærisveinar Alfreðs unnu lokaleikinn og enduðu efstir í riðlinum Þýska handboltalandsliðið tryggði sér efsta sætið í A-riðli með 36-29 sigri gegn Slóveníu í síðasta leik riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Handbolti 4.8.2024 13:35
Fjöldi spjalda og gróf brot í fyrsta leik tímabilsins Fortuna Düsseldorf vann 2-0 útivallarsigur gegn Darmstadt í fyrstu umferð þýsku B-deildarinnar. Fótbolti 4.8.2024 13:25
Sigraði lærisvein sinn og vann fjórðu gullverðlaunin Vincent Hancock upplifði mikla togstreitu innra með sér í leirdúfuskotfimikeppninni í gær en á endanum sigraði keppnisskapið og hann lagði lærisvein sinn Conner Prince á leið að fjórða Ólympíugullinu. Sport 4.8.2024 13:00
Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. Sport 4.8.2024 12:31
Gamla lið Guðnýjar og Berglindar styður vel við ófrískar fótboltakonur Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur tekið forystu í fótboltaheiminum þegar kemur að standa fast að baki leikmanna sinna þegar þær verða ófrískar. Fótbolti 4.8.2024 12:00
Rappari borgaði sjálfur undir heilt Ólympíulið Ameríski rapparinn Flavor Flav hefur fengið mikið hrós fyrir framtak sitt í tengslum við Ólympíuleikanna í París. Sport 4.8.2024 11:31
Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. Golf 4.8.2024 11:00
„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Íslenski boltinn 4.8.2024 10:31
Geta orðið sá yngsti og sá elsti Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Sport 4.8.2024 10:01
Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 4.8.2024 09:30
Salah í stuði og Carvalho skoraði aftur þegar Liverpool vann Man. Utd Liverpool vann 3-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 4.8.2024 09:01
Vann Ólympíugull og fékk bónorð strax í kjölfarið Huang Ya Qiong varð Ólympíumeistari í tvenndarleik í badminton á leikunum í París og einhverjir halda örugglega að dagurinn hennar hafi ekki getað orðið betri. Kærastinn hennar sá þó til þess að hann yrði miklu betri. Sport 4.8.2024 08:01
Hesturinn fékk að vera með á líklega bestu sjálfu leikanna Japanir unnu sín fyrstu verðlaun í hestaíþróttum í 92 ár þegar Japanarnir fengu bronsverðlaun í liðakeppni Ólympíuleikanna í París. Sport 4.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Skotaslagur, golfmót og tímabilið að hefjast hjá Ísaki Það er úr ýmsu að velja þennan sunnudaginn á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sport 4.8.2024 06:00
Fjögur norsk mörk í sigri Man. City á Chelsea Manchester City vann 4-2 sigur á Chelsea í æfingarleik liðanna í kvöld en leikurinn fór fram í Columbus í Ohio fylki í Bandaríkjunum. Enski boltinn 3.8.2024 23:33
Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu Norski sundmaðurinn Henrik Christiansen hefur verið kallaður múffumaðurinn á Ólympíuleikunum í París eftir að ást hans á múffukökum sló í gegn á samfélagsmiðlum. Sport 3.8.2024 23:01
Senur á Sankti Lúsíu: Gullverðlaun til tveggja lítilla eyja Smáríkin Sankti Lúsía og Dóminíka eignuðust í kvöld sinn fyrsta Ólympíumeistara frá upphafi. Sport 3.8.2024 22:30
Malacia aftur meiddur og missir mikið úr Tyrell Malacia, vinstri bakvörður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United verður frá í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hafa meiðst aftur á hné. Enski boltinn 3.8.2024 22:16
Björguðu endi ferilsins hennar Mörtu Brasilíska kvennalandsliðið í fótbolta varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Paris. Fótbolti 3.8.2024 21:34
Svona líta átta liða úrslitin út í handbolta kvenna á ÓL Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Brasilíu í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna í París. Handbolti 3.8.2024 21:21