Sport

Guð­­­­mundur segist bara hafa sagt sann­leikann

Eyja­maðurinn Arnór Viðars­son gengur til liðs við efstu deildar lið Fredericia fyrir næsta tíma­bil í danska hand­boltanum og mun þar leika undir stjórn Guð­mundar Guð­munds­sonar. Arnór segir sím­tal frá Guð­mundi hafa mikið að segja í hans á­kvörðun að ganga til liðs við fé­lagið. Guð­mundur sjálfur segist bara hafa sagt Arnóri sann­leikann um fé­lagið.

Handbolti

„Það breytti al­veg planinu“

Útilokun Gylfa Þórs Sigurðssonar frá yfirstandandi landsliðsverkefni hafði mikið að segja um samning hans við Val. Hann er spenntur fyrir komandi leiktíð í Bestu deildinni sem fer senn að bresta á.

Íslenski boltinn

Dag­skráin í dag: Sagði ein­hver fót­bolti?

Það er rólegur mánudagur fram undan á rásum Stöðvar 2 Sport en hann ætti þó ekki að verða neinum til mæðu. Fótboltinn er í aðalhlutverki að þessu sinni en botninn verður svo sleginn með körfubolta.

Sport

Kvarnast úr enska lands­liðs­hópnum

Landsliðshópur Englands hefur tekið töluverðum breytingum fyrir komandi leik liðsins gegn Belgíu, en þeir Kyle Walker, Sam Johnstone og Harry Maguire eru allir meiddir og hafa yfirgefið hópinn.

Fótbolti

Martin drjúgur í mikli­vægum sigri

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin unnu mikilvægan sigur í toppbaráttunni í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið lagði Chemnitz á útivelli 75-79.

Körfubolti

Lands­liðið komið á loft

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lagði nú síðdegis af stað frá Búdapest með kærar minningar eftir sigurinn góða gegn Ísrael í EM-umspilinu á fimmtudag.

Fótbolti

Drakk 25 bjóra á dag

Liðsfélagi Júlíusar Magnússonar hjá norska knattspyrnuliðinu Fredrikstad, Færeyingurinn Jóannes Bjartalíð, hefur opnað sig um áfengisfíkn sína í viðtali við TV 2 í Noregi.

Fótbolti

Gullsending Dags í fyrsta sigrinum

Þrátt fyrir landsleikjahlé í flestum deildum fótboltans þá var leikið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um helgina. Dagur Dan Þórhallsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru á ferðinni.

Fótbolti