Sport

Gapandi hissa á spurningu blaða­­manns: „Þið eruð allir blindir“

Þor­­steinn Hall­­dórs­­son, lands­liðs­­þjálfari ís­­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­­bolta, var gapandi hissa á spurningu frá blaða­manni á blaða­manna­fundi í höfuð­­stöðvum KSÍ í dag. Málið var ó­tengt opin­beruð á lands­liðs­hópi Ís­lands fyrir komandi leiki í undan­keppni EM. Heldur tengdist spurningin at­viki í leik Ís­lands og Ísrael í gær.

Fótbolti

Svona var blaða­manna­fundur KSÍ

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem byrjar keppni í A-deild Þjóðadeildar UEFA í næsta mánuði. Bein útsending var á Vísi.

Fótbolti

„Ekki fal­lega gert af Gylfa“

Draumur allra FH-inga var að Gylfi Þór Sigurðsson myndi snúa aftur í Kaplakrika og spila með uppeldisfélagi sínu á lokastigum ferilsins. Hann mun hins vegar spila sína fyrstu leiki í Bestu deildinni sem leikmaður Vals í sumar.

Fótbolti

Fá slæma út­reið eftir skellinn gegn Ís­landi

Það virðist sem svo að dagar Alon Hazan lands­liðs­þjálfara Ísrael og Yossi Bena­youn yfir­manns knatt­spyrnus­mála, í starfi hjá ísraelska knatt­spyrnu­sam­bandinu séu taldir eftir niður­lægjandi tap gegn Ís­landi í undan­úr­slitum um­spils um laust sæti á EM í sumar. Þeir fá báðir mikla út­reið í ísraelskum miðlum eftir leik.

Sport

Albert dró veru­lega úr á­hyggjum UEFA

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta sá til þess í gærkvöld að Ísrael muni ekki spila í lokakeppni Evrópumótsins í Þýskalandi í sumar. Það einfaldar verulega skipulag öryggisgæslu á mótinu.

Fótbolti

„Maður vinnur sér inn heppni“

Åge Hareide var hæstánægður eftir 4-1 sigur Íslands á Ísrael í kvöld en sigurinn tryggir Íslandi sæti í úrslitaleik gegn Úkraínu á þriðjudag. Sigurliðið fer á Evrópumótið í Þýskalandi næsta sumar.

Fótbolti

„Smá heppni með okkur og góður karakter“

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega stoltur af liðinu eftir magnaðan 4-1 sigur gegn Ísrael í kvöld. Með sigrinum er Ísland nú aðeins einum sigri frá sæti á EM í sumar.

Fótbolti

„Auð­velt að hlaupa vitandi af honum“

Guðmundur Þórarinsson átti góðan leik í vinstri bakverðinum hjá íslenska liðinu í sigrinum á Ísrael í dag. Hann sagðist hafa hugsað að Eran Zahavi myndi klúðra áður en hann tók seinni vítaspyrnu Ísraela í leiknum.

Fótbolti

Samfélagsmiðlar yfir leiknum: Ís­land fer á EM

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti því ísraelska í undanúrslitum umspilsins um laust sæti á EM sem fram fer í Þýskalandi nú í sumar. Eins og svo oft áður voru Íslendingar virkir á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð.

Fótbolti

Úkraína mætir Ís­landi í úr­slita­leiknum

Það er orðið ljóst að Úkraína mun mæta Íslandi í úrslitaumspilsleik fyrir Evrópumótið í sumar. Leikurinn hefði farið fram í Úkraínu en þar sem þeir geta ekki leikið heima fyrir mun leikurinn fara fram í borginni Wroclaw í Póllandi.

Fótbolti