Osasuna lagði Villareal
Einn leikur var í spænsku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gær. Osasuna vann Villareal með þremur mörkum gegn tveimur. Villareal er í 5. sæti í deildinni með 52 stig en stigin sem liðið tapaði í gær eru dýrmæt í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Osasuna er í 13. sæti með 43 stig.
Mest lesið

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti

„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti



„Þetta var skrýtinn leikur“
Íslenski boltinn

„Fáránlega erfið sería“
Körfubolti


