Endalaus óheppni Helga Jónasar 18. júlí 2005 00:01 Helgi Jónas Guðfinnsson er einn allra besti leikstjórnandi á Íslandi en undanfarin ár hafa þrálát bakmeiðsli gert honum lífið leitt og því hefur hann ekki geta spilað að fullu með liði sínu. Fréttablaðið greindi frá því fyrir skömmu að Helgi væri á góðri leið með að ná þokkalegri heilsu í fyrsta sinn í langan tíma og hygðist leika með Grindvíkingum af fullum krafti í úrvalsdeildinni næsta vetur, en sumarið byrjaði ekki gæfulega fyrir hann. "Ég held ég hafi verið búinn að mæta á tvær æfingar þegar ég lenti í því að handarbrotna þegar ég var að skutla mér á eftir bolta. Ég fann nú ekkert fyrir þessu fyrst, en skömmu síðar fann ég að ekki var allt með felldu og við skoðun kom í ljós að ég var brotinn á baugfingursbeininu á handarbakinu á skothendinni. Þetta hefur engu að síður gróið mjög vel og ég er kominn úr gipsinu núna. Ég má ekki byrja að spila strax og verð að gefa þessu nokkrar vikur enn til að jafna sig, en úr því að þetta gerist svona yfir sumarið, er maður ekkert að svekkja sig allt of mikið yfir þessu," sagði Helgi sem sagðist hafa óttast að þurfa að vera mun lengur frá vegna meiðslanna en raun bar vitni. "Ég hugsaði bara að það ætti ekki af manni að ganga í þessu meiðslaveseni," sagði Helgi hlæjandi, en sér fram á að verða kominn á fullt á æfingum með Grindvíkingum fljótlega. Hann getur þó ekki verið með liði sínu á Bílavíkurmótinu sem hófst í gærkvöld, en það er æfingamót þar sem Suðurnesjaliðin þrjú, Grindavík, Njarðvík og Keflavík, ásamt Fjölni leiða saman hesta sína. Körfubolti Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Helgi Jónas Guðfinnsson er einn allra besti leikstjórnandi á Íslandi en undanfarin ár hafa þrálát bakmeiðsli gert honum lífið leitt og því hefur hann ekki geta spilað að fullu með liði sínu. Fréttablaðið greindi frá því fyrir skömmu að Helgi væri á góðri leið með að ná þokkalegri heilsu í fyrsta sinn í langan tíma og hygðist leika með Grindvíkingum af fullum krafti í úrvalsdeildinni næsta vetur, en sumarið byrjaði ekki gæfulega fyrir hann. "Ég held ég hafi verið búinn að mæta á tvær æfingar þegar ég lenti í því að handarbrotna þegar ég var að skutla mér á eftir bolta. Ég fann nú ekkert fyrir þessu fyrst, en skömmu síðar fann ég að ekki var allt með felldu og við skoðun kom í ljós að ég var brotinn á baugfingursbeininu á handarbakinu á skothendinni. Þetta hefur engu að síður gróið mjög vel og ég er kominn úr gipsinu núna. Ég má ekki byrja að spila strax og verð að gefa þessu nokkrar vikur enn til að jafna sig, en úr því að þetta gerist svona yfir sumarið, er maður ekkert að svekkja sig allt of mikið yfir þessu," sagði Helgi sem sagðist hafa óttast að þurfa að vera mun lengur frá vegna meiðslanna en raun bar vitni. "Ég hugsaði bara að það ætti ekki af manni að ganga í þessu meiðslaveseni," sagði Helgi hlæjandi, en sér fram á að verða kominn á fullt á æfingum með Grindvíkingum fljótlega. Hann getur þó ekki verið með liði sínu á Bílavíkurmótinu sem hófst í gærkvöld, en það er æfingamót þar sem Suðurnesjaliðin þrjú, Grindavík, Njarðvík og Keflavík, ásamt Fjölni leiða saman hesta sína.
Körfubolti Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira