
Sport
Newcastle býður í Anelka
Newcastle United hefur boðið í franska framherjann Nicolas Anelka og portúgalska landsliðsmanninn Luis Boa Morte. Anelka, sem er á mála hjá Fenerbahce í Tyrklandi, lék á sínum tíma með Arsenal og Manchester City, auk þess að stoppa stutt hjá Real Madrid. Luis Boa Morte hefur leikið á vinstri kantinum hjá Fulham síðustu ár, og var hann einn af bestu mönnum liðsins á síðustu leiktíð.
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti

„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn

Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn



Fleiri fréttir
×
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Lést á leiðinni á æfingu
Sport



Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti

„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn

Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn


