Helgi Sig lék gegn Barcelona 27. júlí 2005 00:01 Helgi Sigurðsson og félagar í danska knattspyrnuliðinu AGF Aarhus máttu þola 0-4 tap á mánudagskvöld gegn spænska stórliðinu Barcelona en leikurinn var liður í undirbúningsferð Barca í Danmörku. Helgi var ekki í byrjunarliði AGF í leiknum en kom inn á í síðari hálfleik. Barcelona var í 6 daga æfingaferð í Danmörku sem lauk í gær og er liðið nú á leið til Asíu. Barcelona lék um helgina við úrvalslið úr dönsku 2. deildinni en leiknum lauk einnig með 4-0 sigri spænska liðsins fyrir framan ríflega 7000 áhorfendur. Ungir drengir í Árósum sem höfðu hlakkað til komu brasilíska snillingsins Ronaldinho voru sem slegnir með kaldri tusku þegar í ljós kom að átrúnaðargoðið þeirra kom ekki með Barcelona til Danmerkur en hann fékk frí frá æfingaferðinni. Einhver fjöldi Íslendinga sem býr í Danmörku gerði sér ferð á heimavöll AGF til að sjá Barcelona stjörnurnar leika listir sínar gegn Helga Sig og félögum. Lið Barcelona gegn AGF: Valdés, Damià, Puyol, Oleguer, Sylvinho, Van Bommel, Edmílson, Deco, Iniesta, Eto'o and Larsson. Þeir sem komu inn á í seinni hálfleik, Jorquera, Belletti, Rodri, Van Bronckhorst, Xavi, Gabri, Giuly, Maxi og Pitu. AGF Aarhus: Rasmussen, Sorensen, Frost, Grahn, Rasmussen, Arrieta, Lindrup, Kure, Hanssen, Kure og Dayyani. Helgi kom inn á í seinni hálfleik. Mörk: 0-1, Deco (38); 0-2, Larsson (53); 0-3, Gabri (63); 0-4, Maxi (82) Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Helgi Sigurðsson og félagar í danska knattspyrnuliðinu AGF Aarhus máttu þola 0-4 tap á mánudagskvöld gegn spænska stórliðinu Barcelona en leikurinn var liður í undirbúningsferð Barca í Danmörku. Helgi var ekki í byrjunarliði AGF í leiknum en kom inn á í síðari hálfleik. Barcelona var í 6 daga æfingaferð í Danmörku sem lauk í gær og er liðið nú á leið til Asíu. Barcelona lék um helgina við úrvalslið úr dönsku 2. deildinni en leiknum lauk einnig með 4-0 sigri spænska liðsins fyrir framan ríflega 7000 áhorfendur. Ungir drengir í Árósum sem höfðu hlakkað til komu brasilíska snillingsins Ronaldinho voru sem slegnir með kaldri tusku þegar í ljós kom að átrúnaðargoðið þeirra kom ekki með Barcelona til Danmerkur en hann fékk frí frá æfingaferðinni. Einhver fjöldi Íslendinga sem býr í Danmörku gerði sér ferð á heimavöll AGF til að sjá Barcelona stjörnurnar leika listir sínar gegn Helga Sig og félögum. Lið Barcelona gegn AGF: Valdés, Damià, Puyol, Oleguer, Sylvinho, Van Bommel, Edmílson, Deco, Iniesta, Eto'o and Larsson. Þeir sem komu inn á í seinni hálfleik, Jorquera, Belletti, Rodri, Van Bronckhorst, Xavi, Gabri, Giuly, Maxi og Pitu. AGF Aarhus: Rasmussen, Sorensen, Frost, Grahn, Rasmussen, Arrieta, Lindrup, Kure, Hanssen, Kure og Dayyani. Helgi kom inn á í seinni hálfleik. Mörk: 0-1, Deco (38); 0-2, Larsson (53); 0-3, Gabri (63); 0-4, Maxi (82)
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira