Samið eftir málamiðlun 13. júní 2006 06:30 Recep Tayyip Erdogan Forsætisráðherra Tyrklands var í Króatíu í gær, öðru landi sem er að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. MYND/ap Viðræður um fyrsta af 35 efnisköflum aðildarsamninga Tyrkja við Evrópusambandið hófust loks í gær, eftir að leysa tókst deilu sem stefndi í að valda því að ekkert yrði úr þessum áfanga í bili. Stjórnvöld á Kýpur gerðu þá kröfu að Tyrkir fullgiltu fyrst samning um að færa tollabandalagssamninga sína út til nýju ESB-aðildarríkjanna, sem gengu í sambandið vorið 2004, en Kýpur var þar á meðal. Því hafa Tyrkir hafnað til þessa á þeim forsendum að það fæli í sér óbeina viðurkenningu þeirra á stjórn Kýpur-Grikkja. Tyrkir eru eina þjóðin sem viðurkennir stjórn Kýpur-Tyrkja á norðurhluta eyjarinnar. Málamiðlunin sem náðist var sú að fulltrúar Evrópusambandsins í viðræðunum við Tyrki áminntu þá um skuldbindingu sína til að taka upp stjórnmálasamskipti við stjórnina í Nikosíu. Á móti féllust ráðamenn í Nikosíu á að falla frá kröfu um að viðræðurnar um þennan fyrsta efniskafla, sem varðar vísinda- og tæknimál, yrðu ekki afgreiddar á einum degi eins og áform voru annars uppi um. Þetta er fyrsti efniskaflinn af 35 sem Tyrkir verða að ljúka áður en þei r geta gert sér vonir um að fá inngöngu í sambandið. Gert er ráð fyrir að viðræðurnar taki minnst áratug. Erlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Viðræður um fyrsta af 35 efnisköflum aðildarsamninga Tyrkja við Evrópusambandið hófust loks í gær, eftir að leysa tókst deilu sem stefndi í að valda því að ekkert yrði úr þessum áfanga í bili. Stjórnvöld á Kýpur gerðu þá kröfu að Tyrkir fullgiltu fyrst samning um að færa tollabandalagssamninga sína út til nýju ESB-aðildarríkjanna, sem gengu í sambandið vorið 2004, en Kýpur var þar á meðal. Því hafa Tyrkir hafnað til þessa á þeim forsendum að það fæli í sér óbeina viðurkenningu þeirra á stjórn Kýpur-Grikkja. Tyrkir eru eina þjóðin sem viðurkennir stjórn Kýpur-Tyrkja á norðurhluta eyjarinnar. Málamiðlunin sem náðist var sú að fulltrúar Evrópusambandsins í viðræðunum við Tyrki áminntu þá um skuldbindingu sína til að taka upp stjórnmálasamskipti við stjórnina í Nikosíu. Á móti féllust ráðamenn í Nikosíu á að falla frá kröfu um að viðræðurnar um þennan fyrsta efniskafla, sem varðar vísinda- og tæknimál, yrðu ekki afgreiddar á einum degi eins og áform voru annars uppi um. Þetta er fyrsti efniskaflinn af 35 sem Tyrkir verða að ljúka áður en þei r geta gert sér vonir um að fá inngöngu í sambandið. Gert er ráð fyrir að viðræðurnar taki minnst áratug.
Erlent Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira