Ættingjar al-Zarqawis fagna píslarvættisdauða hans 9. júní 2006 22:30 Ungur drengur, sem er sagður sonur al-Zarqawis, yfirgefur heimili sitt í Zarqa í Jórdaníu. MYND/AP Ættingjar jórdanska al-Kaída leiðtogans Abu Musab al-Zarqawi komu saman í heimabæ hans, Zarqa, í Jórdaníu í dag til að fagna því sem þeir kalla píslarvættisdauða hans. Al-Zarqawi féll í loftárás Bandaríkjamanna á miðvikudagskvöldið. Hann var enn á lífi þegar komið var að honum eftir árásina en hann lést skömmu síðar. Um það bil hundrað ættingjar og vinir al-Zarqawis komu saman við Alflah moskuna í heimabæ hans en þar mun hann hafa beðist fyrir. Tjaldað var yfir fólkið og á tjaldinu var borði sem á stóð "Brúðkaup píslarvottsins" en þar er þar vísað til þeirrar trúar af þeir sem deyji píslarvættisdauða hafi farið sem brúðgumar til himna. Bandaríski herinn gerði í dag nánar grein fyrir atburðarásinni á miðvikudaginn og kom í þá í ljós að íraskir lögreglumenn komu að al-Zarqawi á lífi eftir árásina. Hann hafi reynt að komast af sjúkrabörunum en var þá haldið kyrrum. Skömmu síðar hafi hann svo látist af sárum sínum. Bandaríkjaher segir ekkert benda til þess að barn hafi farist í loftárásinni líkt og áður hafi verið haldið fram. Bandarískir hermenn gerði áhlaup á fjölmörg hús í Írak í nótt og morgun og byggðu á upplýsingum sem þeir komust yfir við leit í húsinum sem al-Zarqawi dvaldist í þegar hann féll. Hald mun hafa verið lagt á tölvur og ýmislegt annað sem talið er að komið að gagni í baráttunni við andspyrnumenn í Írak. Fregnir herma að fjórir óbreyttir borgarar hafi fallið í átökum í einu áhlaupinu í morgun. Þar á meðal strákur ásamt föður hans og afa. Bush Bandaríkjaforseti sagði í morgun að ólíklegt væri að dauði al-Zarqawis myndi binda enda á hrinu ofbeldis í Írak en hjálpi í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hann bætti því við að hann vildi kalla herlið frá Írak hið fyrsta en óvíst væri hvenær það væri óhætt. Erlent Fréttir Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Ættingjar jórdanska al-Kaída leiðtogans Abu Musab al-Zarqawi komu saman í heimabæ hans, Zarqa, í Jórdaníu í dag til að fagna því sem þeir kalla píslarvættisdauða hans. Al-Zarqawi féll í loftárás Bandaríkjamanna á miðvikudagskvöldið. Hann var enn á lífi þegar komið var að honum eftir árásina en hann lést skömmu síðar. Um það bil hundrað ættingjar og vinir al-Zarqawis komu saman við Alflah moskuna í heimabæ hans en þar mun hann hafa beðist fyrir. Tjaldað var yfir fólkið og á tjaldinu var borði sem á stóð "Brúðkaup píslarvottsins" en þar er þar vísað til þeirrar trúar af þeir sem deyji píslarvættisdauða hafi farið sem brúðgumar til himna. Bandaríski herinn gerði í dag nánar grein fyrir atburðarásinni á miðvikudaginn og kom í þá í ljós að íraskir lögreglumenn komu að al-Zarqawi á lífi eftir árásina. Hann hafi reynt að komast af sjúkrabörunum en var þá haldið kyrrum. Skömmu síðar hafi hann svo látist af sárum sínum. Bandaríkjaher segir ekkert benda til þess að barn hafi farist í loftárásinni líkt og áður hafi verið haldið fram. Bandarískir hermenn gerði áhlaup á fjölmörg hús í Írak í nótt og morgun og byggðu á upplýsingum sem þeir komust yfir við leit í húsinum sem al-Zarqawi dvaldist í þegar hann féll. Hald mun hafa verið lagt á tölvur og ýmislegt annað sem talið er að komið að gagni í baráttunni við andspyrnumenn í Írak. Fregnir herma að fjórir óbreyttir borgarar hafi fallið í átökum í einu áhlaupinu í morgun. Þar á meðal strákur ásamt föður hans og afa. Bush Bandaríkjaforseti sagði í morgun að ólíklegt væri að dauði al-Zarqawis myndi binda enda á hrinu ofbeldis í Írak en hjálpi í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hann bætti því við að hann vildi kalla herlið frá Írak hið fyrsta en óvíst væri hvenær það væri óhætt.
Erlent Fréttir Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira