Átti að losna fljótlega úr Guantanamo-búðunum 12. júní 2006 10:12 MYND/Reuters Einn þremenninganna sem hengdu sig í Guantanamo-fangabúðunum um helgina átti að losna úr prísundinni fljótlega, en vissi ekki af því sjálfur. Nöfn þremenninganna, sem hengdu sig með vafningi úr rúmfötum og fatnaði, voru gerð opinber í gær. Einn þeirra, sádinn al-Habardi al-Utaybi, átti að losna úr fangabúðunum innan skamms. Lögfræðingur sem fer með mál fanga í Guantanamo segir að al-Utaybi hafi verið einn eitt hundrað og fjörutíu fanga sem búið hafi verið að ákveða að sleppa úr fangabúðunum. Hann hafi hins vegar verið talinn í andlegu jafnvægi og því hafi verið ákveðið að segja honum ekki að hann væri að losna fyrr en ljóst væri hvert hann færi. Sá hátturinn sé yfirleitt hafður á, nema algjörlega nauðsynlegt þyki að láta fanga vita að hann sé að losna. Helgin sýndi svo ekki varð um villst að svo var í þessu tilviki, en það þýðir lítið að vera vitur eftir á. Líklega hefur al Utaybí ekki haft hugmynd um að hann væri að losna úr prísundinni, því að sögn lögfræðingsins er föngum við búðirnar iðulega tjáð að þeir losni ekki fyrr en um fimmtugt, eða þaðan af síðar. Örvæntingin bar hann ofurliði og afleiðingarnar voru þessar. Talsmenn Bandaríkjahers líta málið öðrum augum og um helgina hefur hver hershöfðinginn af öðrum kallað sjálfsmorðin um helgina hernaðaraðgerð, eða auglýsingabrellu. Erlent Fréttir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira
Einn þremenninganna sem hengdu sig í Guantanamo-fangabúðunum um helgina átti að losna úr prísundinni fljótlega, en vissi ekki af því sjálfur. Nöfn þremenninganna, sem hengdu sig með vafningi úr rúmfötum og fatnaði, voru gerð opinber í gær. Einn þeirra, sádinn al-Habardi al-Utaybi, átti að losna úr fangabúðunum innan skamms. Lögfræðingur sem fer með mál fanga í Guantanamo segir að al-Utaybi hafi verið einn eitt hundrað og fjörutíu fanga sem búið hafi verið að ákveða að sleppa úr fangabúðunum. Hann hafi hins vegar verið talinn í andlegu jafnvægi og því hafi verið ákveðið að segja honum ekki að hann væri að losna fyrr en ljóst væri hvert hann færi. Sá hátturinn sé yfirleitt hafður á, nema algjörlega nauðsynlegt þyki að láta fanga vita að hann sé að losna. Helgin sýndi svo ekki varð um villst að svo var í þessu tilviki, en það þýðir lítið að vera vitur eftir á. Líklega hefur al Utaybí ekki haft hugmynd um að hann væri að losna úr prísundinni, því að sögn lögfræðingsins er föngum við búðirnar iðulega tjáð að þeir losni ekki fyrr en um fimmtugt, eða þaðan af síðar. Örvæntingin bar hann ofurliði og afleiðingarnar voru þessar. Talsmenn Bandaríkjahers líta málið öðrum augum og um helgina hefur hver hershöfðinginn af öðrum kallað sjálfsmorðin um helgina hernaðaraðgerð, eða auglýsingabrellu.
Erlent Fréttir Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira