Þeim Timothy McKewitt (19) og Johathon Porter (21) þótti svo að heiðri sínum vegið að þeir fóru heim til sín og sóttu þar riffil og haglabyssu. Þeir skutu að minnsta kosti sjö skotum að dýrinu, sem drapst. Timothy og Jonathon voru dæmdir í fimm mánaða fangelsi, sem er svosem nógu slæmt.
En það sem þeim þykir sjálfsagt ekki skárra er að nú hlæja ekki bara kærusturnar að þeim, heldur öll sveitin.