Fór beint á toppinn 28. nóvember 2008 05:00 Söngkonan Beyoncé fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Söngkonan Beyoncé fór beint á toppinn á Billboard-listanum í Bandaríkjunum með nýjustu plötu sína, hina tvöföldu I Am… Sasha Fierce. Þetta er í þriðja sinn í röð sem hún fer beint á toppinn þar í landi með plötu. Nýja platan seldist í 482 þúsund eintökum fyrstu vikuna á lista, sem er aðeins minna en sú síðasta, B-Day, sem seldist í 541 þúsund eintökum. Fyrsta plata hennar, Dangerously in Love sem kom út 2003, seldist í 317 þúsund eintökum. I Am… Sasha Fierce hefur að geyma lög á borð við If I Were a Boy og Single Ladies (Put a Ring on It). Flytjendur eru Beyoncé og hennar nýja annað sjálf, Sasha Fierce. Í öðru sæti á listanum var nýjasta plata kanadísku rokkaranna í Nickelback, Dark Horse. Síðasta plata sveitarinnar, All the Right Reasons, var í 156 vikur samfleytt á listanum og því er búist við miklu af nýja gripnum. Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Beyoncé fór beint á toppinn á Billboard-listanum í Bandaríkjunum með nýjustu plötu sína, hina tvöföldu I Am… Sasha Fierce. Þetta er í þriðja sinn í röð sem hún fer beint á toppinn þar í landi með plötu. Nýja platan seldist í 482 þúsund eintökum fyrstu vikuna á lista, sem er aðeins minna en sú síðasta, B-Day, sem seldist í 541 þúsund eintökum. Fyrsta plata hennar, Dangerously in Love sem kom út 2003, seldist í 317 þúsund eintökum. I Am… Sasha Fierce hefur að geyma lög á borð við If I Were a Boy og Single Ladies (Put a Ring on It). Flytjendur eru Beyoncé og hennar nýja annað sjálf, Sasha Fierce. Í öðru sæti á listanum var nýjasta plata kanadísku rokkaranna í Nickelback, Dark Horse. Síðasta plata sveitarinnar, All the Right Reasons, var í 156 vikur samfleytt á listanum og því er búist við miklu af nýja gripnum.
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira