Eftirlit lítið sem ekkert Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. desember 2013 20:00 Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. Á meðan eiga fyrirtækin að hafa eftirlit með sjálfum sér. Leki persónuupplýsinga hjá Vodafone vekja upp spurningar um netöryggi hér á landi. Hörður Helgi Helgason, forstjóri Persónuverndar, segir að stofnunin sé ekki í stakk búinn til að þess að fylgjast með fyrirtækjum sem safna persónuupplýsing um viðskiptavini sína. Starfsmenn í fullu starfi hjá stofnuninni eru teljandi á fingrum annarrar handar. „Við erum ekki í stakk búinn til þess núna að fara af stað með frumkvæðismál. Það kemur sér bagalega að umræða um öryggismál hafi smátt og smátt dofnað og í rauninni dáið út að mörgu leyti. Þegar að atvik að þessu leyti koma upp að þá erum við svo varnarlaus,“ segir Hörður Helgi. Litlu fé er varið til öryggismála í þessum málaflokki á vegum hins opinbera og svo virðist sem að fyrirtækin eigi að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það væri æskilegt, eins og löggjöfin gerir ráð fyrir, að einhver sem hnippir í öxlina við og við, líti yfir hana og kanni hvort það sé verið að sinna þessum hlutverkum. Hitt sem er mikið mikilvægara er að við áttum okkur á því að þetta á alltaf eftir að geta gerst.“ Vodafone-innbrotið Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. Á meðan eiga fyrirtækin að hafa eftirlit með sjálfum sér. Leki persónuupplýsinga hjá Vodafone vekja upp spurningar um netöryggi hér á landi. Hörður Helgi Helgason, forstjóri Persónuverndar, segir að stofnunin sé ekki í stakk búinn til að þess að fylgjast með fyrirtækjum sem safna persónuupplýsing um viðskiptavini sína. Starfsmenn í fullu starfi hjá stofnuninni eru teljandi á fingrum annarrar handar. „Við erum ekki í stakk búinn til þess núna að fara af stað með frumkvæðismál. Það kemur sér bagalega að umræða um öryggismál hafi smátt og smátt dofnað og í rauninni dáið út að mörgu leyti. Þegar að atvik að þessu leyti koma upp að þá erum við svo varnarlaus,“ segir Hörður Helgi. Litlu fé er varið til öryggismála í þessum málaflokki á vegum hins opinbera og svo virðist sem að fyrirtækin eigi að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það væri æskilegt, eins og löggjöfin gerir ráð fyrir, að einhver sem hnippir í öxlina við og við, líti yfir hana og kanni hvort það sé verið að sinna þessum hlutverkum. Hitt sem er mikið mikilvægara er að við áttum okkur á því að þetta á alltaf eftir að geta gerst.“
Vodafone-innbrotið Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira