Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2015 13:08 Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. vísir/vilhelm Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati er eini þingmaður flokksins sem getur mætt á fundi fastanefndar Alþingis án nokkurra árekstra. Jón Þór Ólafsson þarf að vera á þremur fundum á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir á tveimur. Þingmennirnir þrír skipta á milli sín setu í átta fastanefndum auk forsætisnefndar, Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, þingskapanefndar og fleiri nefnda.Þetta kemur fram á vef Pírata í ljósi fréttar Morgunblaðsins í dag þess efnis að Píratar hefðu versta mætingu í sex af átta fastanefndum Alþingis. Fréttin hefur verið töluvert gagnrýnd, þar á meðal af Katrínu Júlíusdóttur, þingmanni Samfylkingarinnar. Píratar eru með þrjá þingmenn að reyna að dekka allar nefndir. Þau þurfa því að taka ákvörðun útfrá málum hvenær þau mæ...Posted by Katrín Júlíusdóttir on 20. maí 2015 Þá segir á vefnum að allur gangur sé á því í hvaða fastanefnd þingmennirnir sitji hverju sinni. Jón Þór þurfi á mánudags- og miðvikudagsmorgnum að velja á milli þess að vera á fundum efnahags- og viðskiptanefndar, fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar. Birgitta þurfi á þriðjudögum og fimmtudögum að vera á fundum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og utanríkismálanefndar á sama tíma. Þingmennirnir fari vandlega yfir allar dagskrár nefndarfunda og forgangsraði tíma sínum og hvaða fundi skuli mætt á eftir því hvað sé á dagskrá hverju sinni. Þingmennirnir reyni ávallt að vera þar sem dagskrárliðir sem hafi snertiflöt við grunnstefnu Pírata. Alþingi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati er eini þingmaður flokksins sem getur mætt á fundi fastanefndar Alþingis án nokkurra árekstra. Jón Þór Ólafsson þarf að vera á þremur fundum á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir á tveimur. Þingmennirnir þrír skipta á milli sín setu í átta fastanefndum auk forsætisnefndar, Íslandsdeildar Alþjóðaþingmannasambandsins, þingskapanefndar og fleiri nefnda.Þetta kemur fram á vef Pírata í ljósi fréttar Morgunblaðsins í dag þess efnis að Píratar hefðu versta mætingu í sex af átta fastanefndum Alþingis. Fréttin hefur verið töluvert gagnrýnd, þar á meðal af Katrínu Júlíusdóttur, þingmanni Samfylkingarinnar. Píratar eru með þrjá þingmenn að reyna að dekka allar nefndir. Þau þurfa því að taka ákvörðun útfrá málum hvenær þau mæ...Posted by Katrín Júlíusdóttir on 20. maí 2015 Þá segir á vefnum að allur gangur sé á því í hvaða fastanefnd þingmennirnir sitji hverju sinni. Jón Þór þurfi á mánudags- og miðvikudagsmorgnum að velja á milli þess að vera á fundum efnahags- og viðskiptanefndar, fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar. Birgitta þurfi á þriðjudögum og fimmtudögum að vera á fundum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og utanríkismálanefndar á sama tíma. Þingmennirnir fari vandlega yfir allar dagskrár nefndarfunda og forgangsraði tíma sínum og hvaða fundi skuli mætt á eftir því hvað sé á dagskrá hverju sinni. Þingmennirnir reyni ávallt að vera þar sem dagskrárliðir sem hafi snertiflöt við grunnstefnu Pírata.
Alþingi Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Búið að laga bilunina Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Fleiri fréttir Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Sjá meira