Röð fyrir utan Dunkin' Donuts á Laugavegi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. ágúst 2015 21:13 Vísir að röð tók að myndast fyrr í kvöld. Vísir/Þórhildur Kaffihúsið og kleinuhringjastaðurinn Dunkin‘ Donuts opnar í fyrramálið en þegar hefur myndast röð fyrir utan staðinn. Eigendur staðarins hafa gefið út að fyrstu fimmtíu gestirnir fái glaðning. Þeir sem þegar voru mættir nú fyrir níu í kvöld, tólf tímum fyrir opnunina, ætla greinilega ekki að missa af því en samkvæmt síðu Dunkin‘ Donuts er um að ræða stimpilkort fyrir frían kassa af kleinuhringjum í heilt ár. Mikill áhugi er fyrir staðnum en þegar þetta er skrifað hafa yfir tólf þúsund manns látið sér líka við íslensku Dunkin‘ Donuts síðuna á Facebook. Þó eru ekki allir sáttir við að fyrirtækið opni stað í miðbæ Reykjavíkur. Krummi í Mínus mótmælti komu staðarins með mynd á Facebook til að mynda. Til stendur að opna sextán staði hér á landi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi, í samtali við Stöð 2 fyrir helgi. Tengdar fréttir Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23 Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33 Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Kaffihúsið og kleinuhringjastaðurinn Dunkin‘ Donuts opnar í fyrramálið en þegar hefur myndast röð fyrir utan staðinn. Eigendur staðarins hafa gefið út að fyrstu fimmtíu gestirnir fái glaðning. Þeir sem þegar voru mættir nú fyrir níu í kvöld, tólf tímum fyrir opnunina, ætla greinilega ekki að missa af því en samkvæmt síðu Dunkin‘ Donuts er um að ræða stimpilkort fyrir frían kassa af kleinuhringjum í heilt ár. Mikill áhugi er fyrir staðnum en þegar þetta er skrifað hafa yfir tólf þúsund manns látið sér líka við íslensku Dunkin‘ Donuts síðuna á Facebook. Þó eru ekki allir sáttir við að fyrirtækið opni stað í miðbæ Reykjavíkur. Krummi í Mínus mótmælti komu staðarins með mynd á Facebook til að mynda. Til stendur að opna sextán staði hér á landi. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel. Þetta er búið að taka langan tíma. Það eru 18 mánuðir síðan að við hófum þetta ferli með Dunkin, en síðustu vikur hafa verið virkilega spennandi. Við erum búin að vera með fólk í þjálfun erlendis og síðan að þjálfa starfsmenn hér heima og nú er þetta allt að fara að bresta á,“ sagði Árni Pétur Jónsson, forstjóri Dunkin' Donuts á Íslandi, í samtali við Stöð 2 fyrir helgi.
Tengdar fréttir Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23 Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33 Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Fyrsti staðurinn tekur 50 manns í sæti Fyrsti Dunkin´ Donuts staðurinn á Íslandi verður opnaður á Laugavegi 3 klukkan níu í fyrramálið. 4. ágúst 2015 18:23
Mótmæla komu Dunkin´ Donuts til Íslands Krummi í Mínus er eindregið á móti því að keðja á borð við Dunkin' Donuts festi rætur á Íslandi. 10. júlí 2015 19:33
Dunkin´Donuts verður með yfir 40 tegundir af kleinuhringjum Fyrsti Dunkin´Donuts staðurinn hér á landi mun opna í sumar. 17. apríl 2015 16:13
Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31. júlí 2015 19:22