Kosningabarátta forsetaframbjóðenda vandræðaleg fyrir Bandaríkin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 18:57 Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum sé farin að hafa slæm áhrif á ímynd landsins. Vísir/Getty John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðar á þessu ári sé „vandræðaleg fyrir Bandaríkin.“ Hann segir að þjóðarleiðtogar séu hneykslaðir á framferði sumra frambjóðenda. Sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna ferðast Kerry víða og er hann í góðu sambandi við leiðtoga heimsins. Segir hann að kosningabaráttan sé farin að hafa slæm áhrif á orðspor Bandaríkjanna og það fái hann að heyra í hvert sinn sem hann ferðist starfa sinna vegna. „Þjóðarleiðtogar víða um heim eru hneykslaðir,“ sagði Kerry. „Baráttan er farin að skoða ímynd okkar sem stöðugt og ábyrgðarfullt ríki.“ Kerry tók ekki sérstaklega fram hvaða frambjóðendur honum þykir hafa farið yfir strikið en óhætt er að áætla að þar eigi hann við frambjóðendur Repúblikanaflokksins enda Kerry meðlimur í Demókrataflokknum. Ummæli Ted Cruz og Donald Trump hafa valdið mörgum áhyggjum. Meðal þess sem Cruz hefur lagt áherslu á er að lögregla muni fylgjast sérstaklega vel með hverfum múslima í Bandaríkjunum. Þá hefur Trump lagt til að múslimum verði hreinlega meinuð innganga í Bandaríkin auk þess sem hann hefur sagst ætla að skipa hernum að pynta fjölskyldumeðlimi grunaðra hryðjuverkamanna verði han kjörinn. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að kosningabaráttan fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum síðar á þessu ári sé „vandræðaleg fyrir Bandaríkin.“ Hann segir að þjóðarleiðtogar séu hneykslaðir á framferði sumra frambjóðenda. Sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna ferðast Kerry víða og er hann í góðu sambandi við leiðtoga heimsins. Segir hann að kosningabaráttan sé farin að hafa slæm áhrif á orðspor Bandaríkjanna og það fái hann að heyra í hvert sinn sem hann ferðist starfa sinna vegna. „Þjóðarleiðtogar víða um heim eru hneykslaðir,“ sagði Kerry. „Baráttan er farin að skoða ímynd okkar sem stöðugt og ábyrgðarfullt ríki.“ Kerry tók ekki sérstaklega fram hvaða frambjóðendur honum þykir hafa farið yfir strikið en óhætt er að áætla að þar eigi hann við frambjóðendur Repúblikanaflokksins enda Kerry meðlimur í Demókrataflokknum. Ummæli Ted Cruz og Donald Trump hafa valdið mörgum áhyggjum. Meðal þess sem Cruz hefur lagt áherslu á er að lögregla muni fylgjast sérstaklega vel með hverfum múslima í Bandaríkjunum. Þá hefur Trump lagt til að múslimum verði hreinlega meinuð innganga í Bandaríkin auk þess sem hann hefur sagst ætla að skipa hernum að pynta fjölskyldumeðlimi grunaðra hryðjuverkamanna verði han kjörinn.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00 Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01 Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Sjá meira
Opinskár fundur á Kúbu Barack Obama Bandaríkjaforseti ræddi mannréttindamál við Raul Castro, forseta Kúbu, í gær. Meirihluti Bandaríkjamanna styður bætt samskipti ríkjanna. 22. mars 2016 07:00
Clinton vinsælust meðal Íslendinga Tæplega 53 prósent Íslendinga myndu kjósa Hillary Clinton til embættis forseta Bandaríkjanna. 23. mars 2016 11:01
Grátbáðu forsætisráðherra Kanada um að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna Justin Trudeau nýtur mikilla vinsælda utan landsteinana. 20. mars 2016 10:35