Um er að ræða einn allra vinsælasti sjónvarpsviðburður hvers árs í heiminum og er alltaf allt lagt í sölunnar til að gera viðburðinn sem glæsilegasta.
Að þessu sinni verður hægt að sjá leikinn frá sjónarhorni leikmannsins, en ný tækni gerir sjónvarpsstöðvunum þetta kleift. Þú mun því fá endursýningar af sumum atvikum í gegnum sjónarhorn leikstjórnandans til að mynda. Þetta verður 51. leikurinn um Ofurskálina eða Superbowl.
Hér að neðan má sjá skýringarmyndband.