Dramatíkin algjör í Super Bowl: Istanbúl ameríska fótboltans Hörður Magnússon skrifar 6. febrúar 2017 19:15 Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. Sérfræðingar vestanhafs hölluðust fyrir leikinn frekar að sigri Patriots enda Atlanta með eitt yngsta lið deildarinnar og aðeins einu sinni í sögunni komist í superbowl. Eftir stigalausan fyrsta leikhluta fór Atlanta sóknin í gang svo um munaði með leikstjórnandann Matt Ryan fumlausan. Devonta Freeman skoraði fyrsta snertimarkið og skömmu síðar var staðan orðin 14-0 þegar Ryan kastaði á Austin Hooper. Patriots virtist ekki eiga nein svör gegn besta sóknarliði deildarinnar. Tom Brady fékk engann tíma í vasanum. Settur hvað eftir annað undir mikla pressu og hann kastaði boltanum í hendurnar á Robert Alfred sem hljóp 82 jarda með boltann í markið. Hreint með ólíkindum þrjú snertimörk í öðrum leikhluta og Patriots lendir undir 21-0. Þeir skoruðu vallarmark rétt fyrir hálfleik og staðan 21-3. Þá tók við hálfleikssýningin með Lady Gaga. Þegar hún hafði lokið sér af með glæsibrag hófst þriðji leikhluti. Allt var á sömu bókina lært. Atlanta miklu betri og Patriots heillum horfnir. Tevin Coleman kom þeim í 28-3 og margir fóru hreinlega að sofa allavega hér á Íslandi. Þá hófst ótrúlegasta endurkoma í sögu NFL og ein sú magnaðasta í íþróttum. Brady sendi á Jimmy White og hann lagaði stöðuna aukastig Patriots reyndar mistókst og staðan 28-9. Fjórði leikhlutinn var tryllingsleikur. Brady og Patriots menn voru vaknaðir svo um munaði. Danny Amendola skoraði snertimark 28-18. Þeir reyndu við tvö aukastig sem var eina sem þeir gátu gert og snilldarfléttan heppnaðist og allt í einu var staðan 28-20. Brady fékk aftur boltann skömmu síðar og sending hans var varin en á ótrúlegan hátt tókst Julian Edelman að grípa boltann. Tómas Þór. Þetta var olían á eldinn og James White hljóp í mark skömmu síðar 28-26 og innan við mínúta eftir. Þá var komið að reyna aftur við aukastigin til að jafna. Nítján stig Patriots í fjórða leikhluta og í fyrsta skipti í sögu Superbowl var framlengt. Aldrei áður hafði liði tekist að vinna upp jafnmikinn mun. Patriots hafði heppnina með sér og vann hlutkestið og fengu að byrja með boltann. Tómas Þór Þórðarson aftur. Lokatölur 34-28. Fimmti titill Tom Brady og þjálfarans Bill belichick með patriots í sjö úrslitaleikjum sem er met. Enginn leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fimm titla. Annars féllu ýmis met í tengslum við þessa ótrúlegu endurkomu sem aldrei gleymist. Þetta var nokkurs konar Istanbúl Ameríska fótboltans. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan. NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. 6. febrúar 2017 11:15 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. Sérfræðingar vestanhafs hölluðust fyrir leikinn frekar að sigri Patriots enda Atlanta með eitt yngsta lið deildarinnar og aðeins einu sinni í sögunni komist í superbowl. Eftir stigalausan fyrsta leikhluta fór Atlanta sóknin í gang svo um munaði með leikstjórnandann Matt Ryan fumlausan. Devonta Freeman skoraði fyrsta snertimarkið og skömmu síðar var staðan orðin 14-0 þegar Ryan kastaði á Austin Hooper. Patriots virtist ekki eiga nein svör gegn besta sóknarliði deildarinnar. Tom Brady fékk engann tíma í vasanum. Settur hvað eftir annað undir mikla pressu og hann kastaði boltanum í hendurnar á Robert Alfred sem hljóp 82 jarda með boltann í markið. Hreint með ólíkindum þrjú snertimörk í öðrum leikhluta og Patriots lendir undir 21-0. Þeir skoruðu vallarmark rétt fyrir hálfleik og staðan 21-3. Þá tók við hálfleikssýningin með Lady Gaga. Þegar hún hafði lokið sér af með glæsibrag hófst þriðji leikhluti. Allt var á sömu bókina lært. Atlanta miklu betri og Patriots heillum horfnir. Tevin Coleman kom þeim í 28-3 og margir fóru hreinlega að sofa allavega hér á Íslandi. Þá hófst ótrúlegasta endurkoma í sögu NFL og ein sú magnaðasta í íþróttum. Brady sendi á Jimmy White og hann lagaði stöðuna aukastig Patriots reyndar mistókst og staðan 28-9. Fjórði leikhlutinn var tryllingsleikur. Brady og Patriots menn voru vaknaðir svo um munaði. Danny Amendola skoraði snertimark 28-18. Þeir reyndu við tvö aukastig sem var eina sem þeir gátu gert og snilldarfléttan heppnaðist og allt í einu var staðan 28-20. Brady fékk aftur boltann skömmu síðar og sending hans var varin en á ótrúlegan hátt tókst Julian Edelman að grípa boltann. Tómas Þór. Þetta var olían á eldinn og James White hljóp í mark skömmu síðar 28-26 og innan við mínúta eftir. Þá var komið að reyna aftur við aukastigin til að jafna. Nítján stig Patriots í fjórða leikhluta og í fyrsta skipti í sögu Superbowl var framlengt. Aldrei áður hafði liði tekist að vinna upp jafnmikinn mun. Patriots hafði heppnina með sér og vann hlutkestið og fengu að byrja með boltann. Tómas Þór Þórðarson aftur. Lokatölur 34-28. Fimmti titill Tom Brady og þjálfarans Bill belichick með patriots í sjö úrslitaleikjum sem er met. Enginn leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fimm titla. Annars féllu ýmis met í tengslum við þessa ótrúlegu endurkomu sem aldrei gleymist. Þetta var nokkurs konar Istanbúl Ameríska fótboltans. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan.
NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. 6. febrúar 2017 11:15 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45 Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Nýkrýndur Super Bowl meistari sleppir ferð Patriots í Hvíta Húsið vegna Trumps Martellus Bennett er enginn aðdáandi nýja forsetans og ætlar ekki að heimsækja hann með bikarinn. 6. febrúar 2017 11:00
Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45
Tilfinningarnar báru Tom Brady ofurliði: Vann leikinn fyrir móður sína sem berst fyrir lífinu Tom Brady skráði nafn sitt í íþróttasöguna í gær þegar hann leiddi New England Patriots til sigurs í NFL-deildinni þegar liðið vann Atanta Falcons, 34-28, í einum magnaðasta íþróttaleik sögunnar. 6. febrúar 2017 11:15
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41
Trump fór snemma úr Super Bowl veislunni Óskaði svo liðinu sem hann hélt með til hamingju með sigurinn á Twitter. 6. febrúar 2017 15:45
Super Bowl: Sjáðu magnaða hálfleikssýningu Lady Gaga Lady Gaga sendi Donald Trump óbein skilaboð í hálfleikssýningu sinni á Supur Bowl. 6. febrúar 2017 08:21