Ungir háskólastrákar fengu tækifæri til þess að grípa bolta frá Brady og svo fór hann í kastkeppni við krakkana.
Þar setti lítil stúlka pressu á Brady með því að klára sitt kast. Brady þurfti að hitta ofan í kassa af enn lengra færi.
Brady hefur snúið við 28-3 stöðu í Super Bowl sér í hag þannig að pressa er ekki til í hans bókum. Enda negldi hann kastið eins og sjá mér hér að neðan.