Lofaði að gefa sparkaranum launin sín | Frábært sjónarhorn á sigurspark Eagles Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 10:30 Jake Elliott var borinn af velli í gullstól. Vísir/Getty Carson Wentz er leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni og ber mikla ábyrgð í sóknarleik liðsins. Hann gat hinsvegar lítið gert annað en horfa á í lok leiks Philadelphia Eagles og New York Giants í NFL-deildinni um síðustu helgi. Hetja liðsins var sparkarinn Jake Elliott sem tryggði Philadelphia Eagles sigurinn með því að skora vallarmark af 61 jarda færi en það er ekki á hverjum degi sem menn skora af svo löngu færi í ameríska fótboltanum. Jake Elliott er líka nýliði og það braust út gríðarlegur fögnuður hjá honum og liðsfélögunum eftir að hann skoraði vallarmarkið sem tryggði Philadelphia Eagles 27-24 sigur. Philadelphia Eagles birti á Twitter-síðu sinni myndband af aðdraganda sigursparksins en það sem gerði þetta myndband enn skemmtilegra var að Carson Wentz var með hljóðnema á sér. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan en það er frábær sjónarhorn á sigurspark Eagles.We had @cj_wentz mic'd up for #NYGvsPHI and, well, just listen for yourself. #FlyEaglesFlypic.twitter.com/jEyB1msn1o — Philadelphia Eagles (@Eagles) September 26, 2017 Carson Wentz var mjög spenntur og stressaður áður en Jake Elliott reyndi við vallarmarkið. Wentz sagði að Jake Elliott væri ofurhetja ef hann myndi skora og gekk síðan aðeins lengra og lofaði að gefa sparkaranum launum sínum í leiknum ef hann skoraði. Wentz fær 32 þúsund dollara fyrir hvern leik, 3,4 milljónir íslenskra króna, en Jake Elliott fær „aðeins“ 465 þúsund dollara allt tímabilið sem gera þá 50,3 milljónir íslenskra króna. NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Carson Wentz er leikstjórnandi Philadelphia Eagles í NFL-deildinni og ber mikla ábyrgð í sóknarleik liðsins. Hann gat hinsvegar lítið gert annað en horfa á í lok leiks Philadelphia Eagles og New York Giants í NFL-deildinni um síðustu helgi. Hetja liðsins var sparkarinn Jake Elliott sem tryggði Philadelphia Eagles sigurinn með því að skora vallarmark af 61 jarda færi en það er ekki á hverjum degi sem menn skora af svo löngu færi í ameríska fótboltanum. Jake Elliott er líka nýliði og það braust út gríðarlegur fögnuður hjá honum og liðsfélögunum eftir að hann skoraði vallarmarkið sem tryggði Philadelphia Eagles 27-24 sigur. Philadelphia Eagles birti á Twitter-síðu sinni myndband af aðdraganda sigursparksins en það sem gerði þetta myndband enn skemmtilegra var að Carson Wentz var með hljóðnema á sér. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan en það er frábær sjónarhorn á sigurspark Eagles.We had @cj_wentz mic'd up for #NYGvsPHI and, well, just listen for yourself. #FlyEaglesFlypic.twitter.com/jEyB1msn1o — Philadelphia Eagles (@Eagles) September 26, 2017 Carson Wentz var mjög spenntur og stressaður áður en Jake Elliott reyndi við vallarmarkið. Wentz sagði að Jake Elliott væri ofurhetja ef hann myndi skora og gekk síðan aðeins lengra og lofaði að gefa sparkaranum launum sínum í leiknum ef hann skoraði. Wentz fær 32 þúsund dollara fyrir hvern leik, 3,4 milljónir íslenskra króna, en Jake Elliott fær „aðeins“ 465 þúsund dollara allt tímabilið sem gera þá 50,3 milljónir íslenskra króna.
NFL Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira