Liðsmenn Pittsburg Steelers í NFL farnir að minna á ÍBV og Stjörnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2017 15:00 Leikmenn Pittsburg Steelers fagna í gær. Vísir/Getty Eyjamenn slógu í gegn með frumleg fögn á tíunda áratugnum og fögn Stjörnumanna urðu hreinlega heimsfræg. Nú eru lið í NFL-deildinni farin að slá í gegn með frumleg fögn. Liðsmenn Pittsburg Steelers fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í NFL-deild ameríska fótboltans í gær þegar liðið vann Detroit Lions á útivelli. Leikurinn var svokallaður Sunnudagskvöldsleikur í NFL-deildinni og fær alla athygli fótboltaáhugamanna í Bandaríkjunum því enginn leikur er á sama tíma. Um síðustu helgi fögnuðu leikmenn Pittsburg Steelers með því að fara í feluleik en að þessu sinni buðu þeir upp á bekkpressuæfingu eins og sjá má hér fyrir neðan.Spot me, bro pic.twitter.com/QdWTbqweBb — Deadspin (@Deadspin) October 30, 2017 Reglur um fagnaðarlæti leikmanna eftir snertimörk voru rýmkaðar fyrir þetta tímabil og því leyfist leikmönnum aðeins meira svo framarlega sem þeir brjóta engin velsæmismörk. Liðsmenn Pittsburg Steelers hafa nýtt sér þetta og út úr því hafa komið mörg fyndin og frumleg fögn. Þessi fögn virðast líka hafa rifið upp stemmninguna innan liðsins og síðustu þrír sigurleikir hafa breytt mikið stöðu liðsins í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Pittsburg Steelers er þó ekki eina félagið sem nýtti sér þessa reglubreytingu því Philadelphia Eagles liðið bauð líka upp á öðruvísi fagn eins og sjá má hér fyrir neðan.Eagles mime baseball again with hit-by-pitch TD celebration: https://t.co/0L8SOPGFgRpic.twitter.com/UhKAf2mnrl — Deadspin (@Deadspin) October 29, 2017 NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Eyjamenn slógu í gegn með frumleg fögn á tíunda áratugnum og fögn Stjörnumanna urðu hreinlega heimsfræg. Nú eru lið í NFL-deildinni farin að slá í gegn með frumleg fögn. Liðsmenn Pittsburg Steelers fögnuðu sínum þriðja sigri í röð í NFL-deild ameríska fótboltans í gær þegar liðið vann Detroit Lions á útivelli. Leikurinn var svokallaður Sunnudagskvöldsleikur í NFL-deildinni og fær alla athygli fótboltaáhugamanna í Bandaríkjunum því enginn leikur er á sama tíma. Um síðustu helgi fögnuðu leikmenn Pittsburg Steelers með því að fara í feluleik en að þessu sinni buðu þeir upp á bekkpressuæfingu eins og sjá má hér fyrir neðan.Spot me, bro pic.twitter.com/QdWTbqweBb — Deadspin (@Deadspin) October 30, 2017 Reglur um fagnaðarlæti leikmanna eftir snertimörk voru rýmkaðar fyrir þetta tímabil og því leyfist leikmönnum aðeins meira svo framarlega sem þeir brjóta engin velsæmismörk. Liðsmenn Pittsburg Steelers hafa nýtt sér þetta og út úr því hafa komið mörg fyndin og frumleg fögn. Þessi fögn virðast líka hafa rifið upp stemmninguna innan liðsins og síðustu þrír sigurleikir hafa breytt mikið stöðu liðsins í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Pittsburg Steelers er þó ekki eina félagið sem nýtti sér þessa reglubreytingu því Philadelphia Eagles liðið bauð líka upp á öðruvísi fagn eins og sjá má hér fyrir neðan.Eagles mime baseball again with hit-by-pitch TD celebration: https://t.co/0L8SOPGFgRpic.twitter.com/UhKAf2mnrl — Deadspin (@Deadspin) October 29, 2017
NFL Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira