Brown klár í bátana eftir æfingar með Ochocinco Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. janúar 2018 16:45 Brown í leiknum gegn Patriots. vísir/getty Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, mun væntanlega spila með Pittsburgh Steelers gegn Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni um næstu helgi. Brown hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leiknum gegn New England Patriots. Síðan þá eru liðnar þrjár vikur. Brown skellti sér meðal annars til Flórída á dögunum til þess að æfa með fyrrverandi útherjanum Chad Johnson sem einnig er þekktur undir nafninu Ochocinco. Frábær leikmaður á sínum tíma. Þeir unnu saman í fótavinnunni og var ekki annað að sjá en að Brown væri búinn að ná sér góðum. Brown var einn besti leikmaður deildarinnar í vetur með 101 gripinn bolta og yfir 1.500 jarda. Steelers þarf á honum að halda gegn bestu vörn deildarinnar um næstu helgi. Getting my dawg @ab back right, it's a one stop shop when you want to get them feet back on point A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:00am PST Fine tuning & detailing w/ the best receiver in the league @ab, your footwork is your foundation & controls ALL‼️ “slow feet don't eat” A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:46am PST NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira
Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, mun væntanlega spila með Pittsburgh Steelers gegn Jacksonville Jaguars í úrslitakeppninni um næstu helgi. Brown hefur ekkert spilað síðan hann meiddist í leiknum gegn New England Patriots. Síðan þá eru liðnar þrjár vikur. Brown skellti sér meðal annars til Flórída á dögunum til þess að æfa með fyrrverandi útherjanum Chad Johnson sem einnig er þekktur undir nafninu Ochocinco. Frábær leikmaður á sínum tíma. Þeir unnu saman í fótavinnunni og var ekki annað að sjá en að Brown væri búinn að ná sér góðum. Brown var einn besti leikmaður deildarinnar í vetur með 101 gripinn bolta og yfir 1.500 jarda. Steelers þarf á honum að halda gegn bestu vörn deildarinnar um næstu helgi. Getting my dawg @ab back right, it's a one stop shop when you want to get them feet back on point A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:00am PST Fine tuning & detailing w/ the best receiver in the league @ab, your footwork is your foundation & controls ALL‼️ “slow feet don't eat” A post shared by Chad Johnson (@ochocinco) on Jan 6, 2018 at 11:46am PST
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sjá meira