Kraftaverkið í Minnesota frá einstöku sjónarhorni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2018 23:30 Sumir leikmenn Minnesota Vikings trúðu hreinlega ekki því sem þeir höfðu séð. Everson Griffen var einn af þeim. Vísir/Getty Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. Sigur Minnesota Vikings á New Orleans Saints á U.S. Bank leikvanginum í Minneapolis í gær er þegar komið með viðurnefnið „Minnesota Miracle“ eða kraftaverkið í Minnesota. Minnesota Vikings vann leikinn 29-24 Leikurinn var búinn að mati langflestra þegar aðeins tíu sekúndur voru eftir, New Orleans Saints var 24-23 yfir og Vikings átti enn eftir að fara meira en sextíu jarda til að skora. Það ótrúlega gerðist, leikstjórnandinn Case Keenum náði langri sendingu fram völlinn og Stefon Diggs tókst að grípa boltann, sleppa á ótrúlegan hátt við tæklingu og hlaupa síðan með boltann í markið og tryggja sínu liði sigurinn. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af lokasókninni sem var tekin upp fyrir aftan völlinn. Þar má heyra vel viðbrögð yfir 66 þúsund áhorfenda sem voru flestir, aðeins nokkrum sekúndum fyrr, búnir að afskrifa sigurinn. Hávaðinn á vellinum er engum líkur og fögnuður liðsmanna Minnesota Vikings sést líka mjög vel í myndbandinu hér fyrir neðan. NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira
Leikur Minnesota Vikings og New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar kláraðist í nótt en hann er strax kominn með nafn sem mun væntanlega lifa lengi í heimi ameríska fótboltans. Sigur Minnesota Vikings á New Orleans Saints á U.S. Bank leikvanginum í Minneapolis í gær er þegar komið með viðurnefnið „Minnesota Miracle“ eða kraftaverkið í Minnesota. Minnesota Vikings vann leikinn 29-24 Leikurinn var búinn að mati langflestra þegar aðeins tíu sekúndur voru eftir, New Orleans Saints var 24-23 yfir og Vikings átti enn eftir að fara meira en sextíu jarda til að skora. Það ótrúlega gerðist, leikstjórnandinn Case Keenum náði langri sendingu fram völlinn og Stefon Diggs tókst að grípa boltann, sleppa á ótrúlegan hátt við tæklingu og hlaupa síðan með boltann í markið og tryggja sínu liði sigurinn. Hér fyrir neðan má sjá upptöku af lokasókninni sem var tekin upp fyrir aftan völlinn. Þar má heyra vel viðbrögð yfir 66 þúsund áhorfenda sem voru flestir, aðeins nokkrum sekúndum fyrr, búnir að afskrifa sigurinn. Hávaðinn á vellinum er engum líkur og fögnuður liðsmanna Minnesota Vikings sést líka mjög vel í myndbandinu hér fyrir neðan.
NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira