Mætti með strákana sína í stjörnuleikinn og húðskammaði einn þeirra í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2018 22:15 Drew Brees og strákarnir. Mynd/Twitter/@Saints Drew Brees er einn besti og sigursælasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var að venju valinn í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Drew Brees mætti hinsvegar ekki eins síns liðs í leikinn því með í för voru þrír synir hans og það er óhætt að segja að þeir hafi stolið senunni. Þetta voru þeir Bowen (9 ára), Baylen (7 ára) og Callen (5 ára) og það var vissulega mikið ævintýri fyrir þá að mæta með pabba á svona leik. Einhverjir voru að kvarta yfir því hversu mjúkum tökum leikmennirnir tóku hvern annan í leiknum sjálfum en það var ekki hægt að segja það sama um strákana hans Drew Brees. Strákarnir létu hvern annan finna vel fyrir því allan leikinn og þá skipti engu máli þótt að þeir væru í miðju sjónvarpsviðtali eins og sést hér fyrir neðan.Baylen Brees doing a sideline interview while his brothers get a head start on the #RoyalRumble pic.twitter.com/M4GSd69ptw — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018 Drew Brees húðskammaði einn strákinn sinn fyrir að fara inn á völlinn og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Hann hótaði að henda honum upp í stúku. Strákarnir voru hinsvegar hvergi nærri hættir að slást eins og sést hér fyrir neðan.Drew Brees' kids are the real MVPs. pic.twitter.com/ln1pXzA0uZ — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 28, 2018 Það var því ekkert skrýtið að Drew Brees hafi fengið spurningar út í strákana sína eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá fleiri dæmi um af hverju strákarnir hans Drew Brees slógu í gegn í gær.The Brees boys and @Cantguardmike#ProBowl#Saintspic.twitter.com/IyDAIilfhm — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Brees boys steal the show at the #ProBowl https://t.co/GL2Sifsjy6 by @JohnDeShazier #Saintspic.twitter.com/X6dD4KdtP6 — New Orleans Saints (@Saints) January 29, 2018Drew Brees on his boys “WWE activities” on the sideline #ProBowlpic.twitter.com/aL6S2tJAPi — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018#ProBowl Halftime update! (Via @drewbrees) #Saintspic.twitter.com/LaoCuqdtKa — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Drew Brees' kids went at it on the sideline and then they got a talking to from Dad pic.twitter.com/PSylkNIeTB — SB Nation (@SBNation) January 28, 2018 NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Drew Brees er einn besti og sigursælasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var að venju valinn í stjörnuleik ameríska fótboltans sem fram fór í gær. Drew Brees mætti hinsvegar ekki eins síns liðs í leikinn því með í för voru þrír synir hans og það er óhætt að segja að þeir hafi stolið senunni. Þetta voru þeir Bowen (9 ára), Baylen (7 ára) og Callen (5 ára) og það var vissulega mikið ævintýri fyrir þá að mæta með pabba á svona leik. Einhverjir voru að kvarta yfir því hversu mjúkum tökum leikmennirnir tóku hvern annan í leiknum sjálfum en það var ekki hægt að segja það sama um strákana hans Drew Brees. Strákarnir létu hvern annan finna vel fyrir því allan leikinn og þá skipti engu máli þótt að þeir væru í miðju sjónvarpsviðtali eins og sést hér fyrir neðan.Baylen Brees doing a sideline interview while his brothers get a head start on the #RoyalRumble pic.twitter.com/M4GSd69ptw — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018 Drew Brees húðskammaði einn strákinn sinn fyrir að fara inn á völlinn og það í beinni sjónvarpsútsendingu. Hann hótaði að henda honum upp í stúku. Strákarnir voru hinsvegar hvergi nærri hættir að slást eins og sést hér fyrir neðan.Drew Brees' kids are the real MVPs. pic.twitter.com/ln1pXzA0uZ — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 28, 2018 Það var því ekkert skrýtið að Drew Brees hafi fengið spurningar út í strákana sína eftir leikinn en hér fyrir neðan má sjá fleiri dæmi um af hverju strákarnir hans Drew Brees slógu í gegn í gær.The Brees boys and @Cantguardmike#ProBowl#Saintspic.twitter.com/IyDAIilfhm — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Brees boys steal the show at the #ProBowl https://t.co/GL2Sifsjy6 by @JohnDeShazier #Saintspic.twitter.com/X6dD4KdtP6 — New Orleans Saints (@Saints) January 29, 2018Drew Brees on his boys “WWE activities” on the sideline #ProBowlpic.twitter.com/aL6S2tJAPi — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018#ProBowl Halftime update! (Via @drewbrees) #Saintspic.twitter.com/LaoCuqdtKa — New Orleans Saints (@Saints) January 28, 2018Drew Brees' kids went at it on the sideline and then they got a talking to from Dad pic.twitter.com/PSylkNIeTB — SB Nation (@SBNation) January 28, 2018
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira