Hvolparnir hans Fallon hafa loksins trú á Patriots | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. febrúar 2018 12:30 Hvolparnir höfðu rétt fyrir sér með úrslitaleik Panthers og Broncos fyrir nokkrum árum. Vísir/getty Spjallþáttarstjórnandinn Jimmy Fallon fékk að vanda nokkra hungraða hvolpa til að spá fyrir um niðurstöðu Ofurskálarinnar (e. SuperBowl) í Tonight Show í vikuni en Fallon hefur gert þetta fyrir stærstu íþróttaviðburðina Vestanhafs undanfarin ár. Er þetta þriðja ferð Patriots í Ofurskálina á undanförnum fjórum árum en í fyrsta sinn sem hvolparnir spá fyrir um sigur Patriots og það með töluverðum yfirburðum eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Hvolparnir spá fyrir um úrslitinÞað skal þó ekki taka spá þeirra sem öruggum upplýsingum en þeir spáðu vitlaust fyrir um sigur bæði Seattle Seahawks og Atlanta Falcons gegn Patriots á sínum tíma. Þeir spáðu hinsvegar rétt fyrir um að Denver Broncos myndu sigra gegn Carolina Panthers. Það tíðkast í Bandaríkjunum að láta dýr spá fyrir um úrslit stórleikja en eins og sjá má hér fyrir neðan spá einnig gíraffar og höfrungar Patriots sigri í kvöld. Flóðhestur, pandabjörn, fílar og örninn Ahren virðast þó öll hafa meiri trú á Philadelphia Eagles.Gíraffarnir hafa trú á Föðurlandsvinunum: Fíllinn styður Ernina: Rétt eins og örninn Ahren: Og pandabjörninn Le Le: This morning, Le Le picked the @Eagles to win #SuperBowl on Sunday. Who will you be rooting for? pic.twitter.com/EJVPxXl588— Memphis Zoo (@MemphisZoo) February 1, 2018 x NFL Tengdar fréttir Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Spjallþáttarstjórnandinn Jimmy Fallon fékk að vanda nokkra hungraða hvolpa til að spá fyrir um niðurstöðu Ofurskálarinnar (e. SuperBowl) í Tonight Show í vikuni en Fallon hefur gert þetta fyrir stærstu íþróttaviðburðina Vestanhafs undanfarin ár. Er þetta þriðja ferð Patriots í Ofurskálina á undanförnum fjórum árum en í fyrsta sinn sem hvolparnir spá fyrir um sigur Patriots og það með töluverðum yfirburðum eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Hvolparnir spá fyrir um úrslitinÞað skal þó ekki taka spá þeirra sem öruggum upplýsingum en þeir spáðu vitlaust fyrir um sigur bæði Seattle Seahawks og Atlanta Falcons gegn Patriots á sínum tíma. Þeir spáðu hinsvegar rétt fyrir um að Denver Broncos myndu sigra gegn Carolina Panthers. Það tíðkast í Bandaríkjunum að láta dýr spá fyrir um úrslit stórleikja en eins og sjá má hér fyrir neðan spá einnig gíraffar og höfrungar Patriots sigri í kvöld. Flóðhestur, pandabjörn, fílar og örninn Ahren virðast þó öll hafa meiri trú á Philadelphia Eagles.Gíraffarnir hafa trú á Föðurlandsvinunum: Fíllinn styður Ernina: Rétt eins og örninn Ahren: Og pandabjörninn Le Le: This morning, Le Le picked the @Eagles to win #SuperBowl on Sunday. Who will you be rooting for? pic.twitter.com/EJVPxXl588— Memphis Zoo (@MemphisZoo) February 1, 2018 x
NFL Tengdar fréttir Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00 Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Eiga Ernirnir svör gegn þeim besta frá upphafi? Úrslitaleikur NFL-deildarinnar, SuperBowl, fer fram í kvöld og hefst vegleg upphitun fyrir leikinn á Stöð 2 Sport klukkan 22:00 en leikurinn sjálfur hefst um hálf tólf. Í leikhléum munu sérfræðingar Stöðvar 2 Sport rýna í leikinn, stærstu leikkerfin og slá á létta strengi. 4. febrúar 2018 08:00
Brady valinn bestur í þriðja skiptið: Sagan ekki hliðholl fyrir Superbowl Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots var í nótt valinn besti leikmaður deildarinnar (e. MVP) í þriðja sinn á ferlinum og varð um leið sá elsti í Bandaríkjunum sem vinnur þessi verðlaun í einum af fjóru stóru íþróttunum. 4. febrúar 2018 10:15