Kvartaði yfir of háværum stunum 16. febrúar 2018 17:00 Caroline Wozniacki. vísir/getty Besta tenniskona heims um þessar mundir, Caroline Wozniacki, var ekki ánægð með mótherja sinn í Katar í dag. Wozniacki valtaði þá yfir hina rúmensku Monicu Niculescu, 7-5 og 6-1. Það dugði þó ekki til að kæta hina dönsku Wozniacki. Hún stöðvaði leikinn til þess að kvarta við dómarann yfir stununum í rúmensku stelpunni. Sakaði hana um að stynja of hátt og á vitlausum stöðum. Hún sé þar með að reyna að trufla andstæðinginn. „Ég bað dómarann að fylgjast með þessu því hún sló boltann og svo tveim sekúndum síðar, er ég þarf að slá, þá stynur hún og alls ekki alltaf eins,“ sagði Wozniacki. „Þetta er truflandi og ekki leyfilegt. Ég vildi að dómarinn fylgdist með þessu og þar af leiðandi bregðast við. Þá hætti hún þessum fíflalátum.“ Niculescu gerði sér lítið fyrir og sló Mariu Sharapovu í fyrstu umferð mótsins. Hún var ekki hrifin af kvartinu í Wozniacki. „Þetta var lélegt hjá henni. Ég hef aldrei heyrt af því að efsta kona heimslistans kvarti svona. Ég er svekkt út af þessu og mér finnst hún svolítið mikil dramadrottning.“ Tennis Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Besta tenniskona heims um þessar mundir, Caroline Wozniacki, var ekki ánægð með mótherja sinn í Katar í dag. Wozniacki valtaði þá yfir hina rúmensku Monicu Niculescu, 7-5 og 6-1. Það dugði þó ekki til að kæta hina dönsku Wozniacki. Hún stöðvaði leikinn til þess að kvarta við dómarann yfir stununum í rúmensku stelpunni. Sakaði hana um að stynja of hátt og á vitlausum stöðum. Hún sé þar með að reyna að trufla andstæðinginn. „Ég bað dómarann að fylgjast með þessu því hún sló boltann og svo tveim sekúndum síðar, er ég þarf að slá, þá stynur hún og alls ekki alltaf eins,“ sagði Wozniacki. „Þetta er truflandi og ekki leyfilegt. Ég vildi að dómarinn fylgdist með þessu og þar af leiðandi bregðast við. Þá hætti hún þessum fíflalátum.“ Niculescu gerði sér lítið fyrir og sló Mariu Sharapovu í fyrstu umferð mótsins. Hún var ekki hrifin af kvartinu í Wozniacki. „Þetta var lélegt hjá henni. Ég hef aldrei heyrt af því að efsta kona heimslistans kvarti svona. Ég er svekkt út af þessu og mér finnst hún svolítið mikil dramadrottning.“
Tennis Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira