Rodgers gæti lent í vandræðum með tengdapabba sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2018 22:30 Aaron og Danica eru heitt heitasta parið í Bandaríkjunum. vísir/getty Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. Sá heitir TJ Patrick og er mikill föðurlandssinni. Hann hefur til að mynda engan skilning á því að leikmenn í NFL-deildinni séu að mótmæla í þjóðsöngnum fyrir leiki með því að fara niður á hné. Danica var að enda feril sinn á Daytona 500 um daginn og Rodgers var mættur með henni. Er þjóðsöngurinn var leikinn stóð parið með hönd á brjósti. „Það fer enginn niður á hné í NASCAR!! Hönd á hjarta!!!,“ skrifaði pabbinn á Facebook og lesa margir þessa færslu sem skot á tengdasoninn. Pabbinn hefur nefnilega líka skotið á Packers. Þá stóð Rodgers fyrir því að leikmenn Packers læstu höndum saman í þjóðsöngnum og hann talaði fyrir því að leikmenn mættu tjá sig um þjóðfélagsmálefnin á þann hátt sem þeir vildu. „Getur einhver útskýrt fyrir mér hverju þessir Packers-gaurar eru að mótmæla,“ skrifaði TJ er hann horfði á leikinn.Hér má sjá parið í þjóðsöngnum.vísir/getty NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Leikstjórnandi Green Bay Packers, Aaron Rodgers, er í sambandi með kappaksturskonunni Danicu Patrick. Ekki er víst að tengdapabbi hans leggi blessun sína yfir sambandið strax. Sá heitir TJ Patrick og er mikill föðurlandssinni. Hann hefur til að mynda engan skilning á því að leikmenn í NFL-deildinni séu að mótmæla í þjóðsöngnum fyrir leiki með því að fara niður á hné. Danica var að enda feril sinn á Daytona 500 um daginn og Rodgers var mættur með henni. Er þjóðsöngurinn var leikinn stóð parið með hönd á brjósti. „Það fer enginn niður á hné í NASCAR!! Hönd á hjarta!!!,“ skrifaði pabbinn á Facebook og lesa margir þessa færslu sem skot á tengdasoninn. Pabbinn hefur nefnilega líka skotið á Packers. Þá stóð Rodgers fyrir því að leikmenn Packers læstu höndum saman í þjóðsöngnum og hann talaði fyrir því að leikmenn mættu tjá sig um þjóðfélagsmálefnin á þann hátt sem þeir vildu. „Getur einhver útskýrt fyrir mér hverju þessir Packers-gaurar eru að mótmæla,“ skrifaði TJ er hann horfði á leikinn.Hér má sjá parið í þjóðsöngnum.vísir/getty
NFL Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira