Djokovic: Kalla þetta ekki vandamál þegar að það er til fólk sem sveltir til dauða Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2018 10:30 Novak Djokovic er í smá basli. vísir/getty Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir vandamál sín innan vallar ekkert í líkingu við alvöru vandamál sums fólks sem lifir í fátækt og hvorki í sig né á. Hann sættir sig því bara við vandamálin sín en hann komst áfram á opna franska meistaramótinu í gær með því að vinna 21 árs gamlan Spánverja, Jaume Munar, í þremur settum; 7-6, 6-4 og 6-4. Þrátt fyrir að tapa ekki setti gegn þeim spænska var frammistaða Djokovic ekkert sérstök, en hann hefur ekki verið góður undanfarin misseri og var 20. í styrkleikaröðun mótsins. Serbinn fór í aðgerð á olnboga í janúar og er ekki kominn almennilega af stað en hann hefur tvívegis á þessu ári tapað fyrir andstæðing sem var ekki á topp 100 í heiminum. Þá hefur Djokovic ekki unnið rirsramót í tvö ár. „Ég er ekki að spila eins vel og ég vil vera að gera en ég ætla ekkert að gefast upp,“ sagði Djokovic á blaðamannafundi eftir leikinn en hann vildi annars lítið ræða þessi svokölluðu vandamál sín. „Það er tilgangslaust fyrir mig að tala um einhver vandamál og hversu erfitt líf mitt er þegar það er fólk þarna úti sem sveltir til dauða. Svona er þetta bara sem íþróttamaður. Ég verða að sætta mig við þessa áskoranir,“ sagði Novak Djokovic. Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir vandamál sín innan vallar ekkert í líkingu við alvöru vandamál sums fólks sem lifir í fátækt og hvorki í sig né á. Hann sættir sig því bara við vandamálin sín en hann komst áfram á opna franska meistaramótinu í gær með því að vinna 21 árs gamlan Spánverja, Jaume Munar, í þremur settum; 7-6, 6-4 og 6-4. Þrátt fyrir að tapa ekki setti gegn þeim spænska var frammistaða Djokovic ekkert sérstök, en hann hefur ekki verið góður undanfarin misseri og var 20. í styrkleikaröðun mótsins. Serbinn fór í aðgerð á olnboga í janúar og er ekki kominn almennilega af stað en hann hefur tvívegis á þessu ári tapað fyrir andstæðing sem var ekki á topp 100 í heiminum. Þá hefur Djokovic ekki unnið rirsramót í tvö ár. „Ég er ekki að spila eins vel og ég vil vera að gera en ég ætla ekkert að gefast upp,“ sagði Djokovic á blaðamannafundi eftir leikinn en hann vildi annars lítið ræða þessi svokölluðu vandamál sín. „Það er tilgangslaust fyrir mig að tala um einhver vandamál og hversu erfitt líf mitt er þegar það er fólk þarna úti sem sveltir til dauða. Svona er þetta bara sem íþróttamaður. Ég verða að sætta mig við þessa áskoranir,“ sagði Novak Djokovic.
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira