Svaraði ofurbúningsbanninu með ballettpilsi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. ágúst 2018 23:00 Serena Williams er ein besta íþróttakona heims Vísir/Getty Franska tennissambandið bannaði Serena Williams í vikunni að mæta í ofurhetjugallanum sínum á Opna franska meistaramótið á næsta ári. Williams svaraði banninu með því að mæta í ballettpilsi á Opna bandaríska risamótið. Williams klæddist heilgalla á Opna franska meistaramótinu fyrr í sumar og forráðamönnum mótsins fannst klæðnaðurinn kominn of langt frá því sem hefðbundið er á tennsimótum. Þeir hafa því sett strangari reglur fyrir næsta mót. Opna bandaríska risamótið hófst í vikunni og mætti Williams í sérhönnuðum búning sem minnir helst á ballettklæðnað. Búningurinn er hannaður af Virgil Abloh, hönnuði franska tískuhússins Louis Vuitton, í samstarfi við íþróttaframleiðandann Nike. Williams sagði að það hefði verið „auðvelt að spila“ í pilsinu. Stuðningsmenn Williams kepptust við að hrósa henni á samfélagsmiðlum og tímasetning hennar á frumsýningu búningsins hefði varla getað verið betri í ljósi aðgerða franska sambandsins fyrr í vikunni.Here’s @serenawilliams as she debuts this stunning ensemble from the “Queen Collection” tonight in her first match at the #USOpen - her fashion collaboration with @Nike x @virgilabloh. #fashion#style#sports#tennis#Nike#VirgilAbloh#NewYork#SerenaWilliams pic.twitter.com/ANNJEqgTW4 — Tenille Clarke (@tenilleclarke1) August 28, 2018 Tennis Tengdar fréttir Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. 25. ágúst 2018 11:30 Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. 27. ágúst 2018 12:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Franska tennissambandið bannaði Serena Williams í vikunni að mæta í ofurhetjugallanum sínum á Opna franska meistaramótið á næsta ári. Williams svaraði banninu með því að mæta í ballettpilsi á Opna bandaríska risamótið. Williams klæddist heilgalla á Opna franska meistaramótinu fyrr í sumar og forráðamönnum mótsins fannst klæðnaðurinn kominn of langt frá því sem hefðbundið er á tennsimótum. Þeir hafa því sett strangari reglur fyrir næsta mót. Opna bandaríska risamótið hófst í vikunni og mætti Williams í sérhönnuðum búning sem minnir helst á ballettklæðnað. Búningurinn er hannaður af Virgil Abloh, hönnuði franska tískuhússins Louis Vuitton, í samstarfi við íþróttaframleiðandann Nike. Williams sagði að það hefði verið „auðvelt að spila“ í pilsinu. Stuðningsmenn Williams kepptust við að hrósa henni á samfélagsmiðlum og tímasetning hennar á frumsýningu búningsins hefði varla getað verið betri í ljósi aðgerða franska sambandsins fyrr í vikunni.Here’s @serenawilliams as she debuts this stunning ensemble from the “Queen Collection” tonight in her first match at the #USOpen - her fashion collaboration with @Nike x @virgilabloh. #fashion#style#sports#tennis#Nike#VirgilAbloh#NewYork#SerenaWilliams pic.twitter.com/ANNJEqgTW4 — Tenille Clarke (@tenilleclarke1) August 28, 2018
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. 25. ágúst 2018 11:30 Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. 27. ágúst 2018 12:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Serena Williams má ekki keppa í gallanum sem „lét henni líða eins og ofurhetju“ Serena Williams má ekki keppa í heilgalla á Opna franska meistaramótinu á komandi árum. Forráðamenn mótsins ætla að herða reglur um fataval. 25. ágúst 2018 11:30
Nike ekki lengi að nýta sér ofurkonubúningsbann Serenu Serena Williams er ofurkona þegar kemur að árangri inn á tennisvellinum. Það þótti mörgum því við hæfi að hún keppti í ofurkonubúningi. 27. ágúst 2018 12:00