Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman Andri Eysteinsson skrifar 16. september 2018 13:09 Maðurinn fékk Tesla til að tengja bílinn við sinn aðgang. Vísir/EPA 21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.Fox 9 Minneapolis greinir frá því að maðurinn hafi eingöngu notað snjallsíma sinn til að fremja verknaðinn. Maðurinn var handtekinn þremur dögum síðar í Texas. Lögregla segir líklegast að maðurinn hafi fengið þjónustuver Tesla til að tengja bílinn við Tesla aðgang hans en hann hafði áður tekið sama bíl á leigu hjá bílaleigunni Trevls. John Marino, eigandi Trevsl, segir í samtali við Fox að maðurinn hafi leigt bíla hjá fyrirtækinu í þónokkur skipti. Enn fremur segir Marino að þegar að bílinn hvarf hafi starfsmenn grunað hinn handtekna umsvifalaust vegna þess hve oft hann gortaði sig af vitneskju sinni um öryggisbúnað bílanna. Maðurinn náði að keyra brott á bílnum og slökkti á GPS sendi bílsins. Það var þó ekki nóg því í hver skipti sem maðurinn setti bílinn í hleðslu barst tilkynning um staðsetningu. Marino segir Tesla ekki vera réttu bílana til að ræna vegna þess mikla magns af gögnum sem bílarnir safna. Bílar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.Fox 9 Minneapolis greinir frá því að maðurinn hafi eingöngu notað snjallsíma sinn til að fremja verknaðinn. Maðurinn var handtekinn þremur dögum síðar í Texas. Lögregla segir líklegast að maðurinn hafi fengið þjónustuver Tesla til að tengja bílinn við Tesla aðgang hans en hann hafði áður tekið sama bíl á leigu hjá bílaleigunni Trevls. John Marino, eigandi Trevsl, segir í samtali við Fox að maðurinn hafi leigt bíla hjá fyrirtækinu í þónokkur skipti. Enn fremur segir Marino að þegar að bílinn hvarf hafi starfsmenn grunað hinn handtekna umsvifalaust vegna þess hve oft hann gortaði sig af vitneskju sinni um öryggisbúnað bílanna. Maðurinn náði að keyra brott á bílnum og slökkti á GPS sendi bílsins. Það var þó ekki nóg því í hver skipti sem maðurinn setti bílinn í hleðslu barst tilkynning um staðsetningu. Marino segir Tesla ekki vera réttu bílana til að ræna vegna þess mikla magns af gögnum sem bílarnir safna.
Bílar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira