Neitar því að hafa farið að gráta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2018 06:00 Derek Carr. vísir/getty Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það. Carr fékk vænar barsmúðar í síðasta leik Raiders og á einum tímapunkti var ekki annað að sjá en að hann væri að gráta af sársauka. Eins og eðlilegt er. Hann vildi þó ekki hafa það að fólk væri að segja að hann græti á vellinum.Don’t even waste your time with this big bro. On the ground I yelled get me up get me. Then I got to the sideline and yelled again. Not one tear. Not one time. There is the Truth. People will click on it because it sounds crazy. But stop playing with me. — Derek Carr (@derekcarrqb) October 23, 2018 Fjölmargir stóðu upp og sögðu hann hallærislegan fyrir að neita þessu. Það væri þvert á móti styrkleikamerki að sýna tilfinningar og gráta. Fólk sagði að Carr væri minni leiðtogi með þessum afneitunum en hann var eflaust að sýna hvað hann væri mikill leiðtogi með því að afneita öllu. Lindsay Rhodes á NFL Network pakkaði Carr svo saman í innslagi þar sem hún sýndi mun stærri stjörnur en Carr í deildinni að sýna tilfinningar og gráta.Derek Carr says he didn’t cry on the field, but would it matter if he did? I’ve watched some of the best players in the game do exactly that. pic.twitter.com/ELsCcYEYXz — Lindsay Rhodes (@lindsay_rhodes) October 24, 2018 NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sjá meira
Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það. Carr fékk vænar barsmúðar í síðasta leik Raiders og á einum tímapunkti var ekki annað að sjá en að hann væri að gráta af sársauka. Eins og eðlilegt er. Hann vildi þó ekki hafa það að fólk væri að segja að hann græti á vellinum.Don’t even waste your time with this big bro. On the ground I yelled get me up get me. Then I got to the sideline and yelled again. Not one tear. Not one time. There is the Truth. People will click on it because it sounds crazy. But stop playing with me. — Derek Carr (@derekcarrqb) October 23, 2018 Fjölmargir stóðu upp og sögðu hann hallærislegan fyrir að neita þessu. Það væri þvert á móti styrkleikamerki að sýna tilfinningar og gráta. Fólk sagði að Carr væri minni leiðtogi með þessum afneitunum en hann var eflaust að sýna hvað hann væri mikill leiðtogi með því að afneita öllu. Lindsay Rhodes á NFL Network pakkaði Carr svo saman í innslagi þar sem hún sýndi mun stærri stjörnur en Carr í deildinni að sýna tilfinningar og gráta.Derek Carr says he didn’t cry on the field, but would it matter if he did? I’ve watched some of the best players in the game do exactly that. pic.twitter.com/ELsCcYEYXz — Lindsay Rhodes (@lindsay_rhodes) October 24, 2018
NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sjá meira