Fálkarnir hristu af sér Risana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 09:30 Tevin Coleman er hér búinn að hrista varnarmenn Giants af sér og skorar snertimark. vísir/getty Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Sjöunda umferðin í NFL-deildinni kláraðist í nótt er Atlanta Falcons og NY Giants mættust í leik þar sem Giants varð að sætta sig við enn einn tapið. Að þessu sinni 23-20. Leikurinn fór ákaflega rólega af stað en Atlanta náði snemma frumkvæðinu og sleppti því aldrei. Staðan var aðeins 10-6 fyrir lokafjórðunginn og allt opið. Fálkarnir breyttu þó stöðunni fljótt í 20-6. Tevin Coleman með frábært snertimark. Giants náði inn snertimarki í rusltíma en allt of lítið og allt of seint. Þetta var lífsnauðsynlegur sigur fyrir Falcons sem er nú búið að vinna þrjá leiki en tapa fjórum. Leikstjórnandi þeirra, Matt Ryan, var frábær. Kláraði 31 af 29 sendingum sínum fyrir 379 jördum og einu snertimarki. Hann var duglegur að finna sinn aðalútherja, Julio Jones, sem endaði með rúma 100 jarda í gripnum boltum. Þó ekkert snertimark eins og svo oft áður. Eli Manning kastaði fyrir 399 jördum og einu snertimarki. Það sem meira er enginn tapaður bolti. Odell Beckham greip átta bolta fyrir 143 jördum og einu snertimarki. Talsvert munaði um að nýliðahlauparinn Saquon Barkley hljóp aðeins 43 jarda í leiknum. Giants er aðeins búið að vinna einn leik en tapa sex og getur farið að skoða sín mál fyrir næsta tímabil. Þetta tímabil er búið hjá þeim.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira