Hörkutólin í NFL-deildinni líka með leikaraskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2018 20:45 Jalen Ramsey. Vísir/Getty Knattspyrnan hefur verið að reyna að útrýma leikaraskap úr sinni íþrótt en þetta hefur hingað til ekki verið mikið vandamál í ameríska fótboltanum þar sem menn verða að láta finna vel fyrir sér til að „lifa af“ í deildinni. Í ameríska fótboltanum fá menn hrósið fyrir hörku og hreysti en það þykir flott þegar menn harka af sér og spila í gegnum ýmis meiðsli og sárandi. Það mátti því búast við hörðum viðbrögðum þegar menn eru staðnir af leikaraskap. Jalen Ramsey hjá Jacksonville Jaguars er í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar og hann er líka óhræddur við að tala með gorgeir og rembingi. Ramsey vann sér aftur á móti ekki inn mörg hetjustig í leiknum á móti Tennessee Titans í nótt. Hið sterka varnarlið Jacksonville Jaguars fékk þá á sig 30 stig og tapaði með 21 stigi. Það er erfitt að segja hvort þetta stóra tap eða leikaraskapur Ramsey sé vandræðalegra fyrir hörkutólin frá Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa líka keppst við að skjóta á Jalen Ramsey og þar á meðal er ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.C'mon now @jalenramsey : NFL Network #JAXvsTENpic.twitter.com/NlfZnKLFTG — ESPN (@espn) December 7, 2018 NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sjá meira
Knattspyrnan hefur verið að reyna að útrýma leikaraskap úr sinni íþrótt en þetta hefur hingað til ekki verið mikið vandamál í ameríska fótboltanum þar sem menn verða að láta finna vel fyrir sér til að „lifa af“ í deildinni. Í ameríska fótboltanum fá menn hrósið fyrir hörku og hreysti en það þykir flott þegar menn harka af sér og spila í gegnum ýmis meiðsli og sárandi. Það mátti því búast við hörðum viðbrögðum þegar menn eru staðnir af leikaraskap. Jalen Ramsey hjá Jacksonville Jaguars er í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar og hann er líka óhræddur við að tala með gorgeir og rembingi. Ramsey vann sér aftur á móti ekki inn mörg hetjustig í leiknum á móti Tennessee Titans í nótt. Hið sterka varnarlið Jacksonville Jaguars fékk þá á sig 30 stig og tapaði með 21 stigi. Það er erfitt að segja hvort þetta stóra tap eða leikaraskapur Ramsey sé vandræðalegra fyrir hörkutólin frá Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa líka keppst við að skjóta á Jalen Ramsey og þar á meðal er ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.C'mon now @jalenramsey : NFL Network #JAXvsTENpic.twitter.com/NlfZnKLFTG — ESPN (@espn) December 7, 2018
NFL Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sjá meira