Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Jakob Bjarnar skrifar 26. febrúar 2019 16:32 Fjöldi Íslendinga lenti í því að hótel sem þeir dvöldu á í ítölsku Ölpunum brann til kaldra kola. Þó ekki hótelið sem Bjarni Áka dvelur á. Á annan tug Íslendinga er nú staddur í bænum Madonna di Campiglo sem er staðsettur í ítölsku Ölpunum. Í dag kom upp stórbruni í bænum, meðal annars brann hótel sem Íslendingarnir dvöldu á. Bjarni Ákason athafnamaður er einn þeirra Íslendinga sem nú er staddur í Madonna. „Meðan ég djöflaðist niður brekkurnar í Madonna, þá brann bærinn,“ segir Bjarni. Hann segir, í stuttu samtali við Vísi, að það hótel sem hann dvelur á hafi ekki verið meðal þeirra sem brunnu. „Nei, ég er yfirleitt ekki á svona heitum hótelum,“ segir Bjarni sem kann að slá á létta strengi. Bjarni er vel sigldur en hefur aldrei lent í öðru eins. Íslendingarnir munu flestir vera á vegum Úrval Útsýn og Vita en vinsælt hefur verið að fara til Madonna di Campiglo til að stunda skíðamennsku. Að sögn Bjarna er búið að finna annan íverustað fyrir flesta Íslendingana en hótel þeirra er ónýtt. Og farangurinn farinn.Yfirlitsmynd yfir Madonna di Campiglo.bjarni ákasonÞessi sjón blasti við Bjarna þegar hann kom niður fjallið á sínum skíðum.Bjarni ÁkasonHótel hluta Íslendinganna brann. Búið er að bjarga þeim felstum um íverustað en þeir eru farangurslausir.bjarni ákason Ítalía Skíðasvæði Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira
Á annan tug Íslendinga er nú staddur í bænum Madonna di Campiglo sem er staðsettur í ítölsku Ölpunum. Í dag kom upp stórbruni í bænum, meðal annars brann hótel sem Íslendingarnir dvöldu á. Bjarni Ákason athafnamaður er einn þeirra Íslendinga sem nú er staddur í Madonna. „Meðan ég djöflaðist niður brekkurnar í Madonna, þá brann bærinn,“ segir Bjarni. Hann segir, í stuttu samtali við Vísi, að það hótel sem hann dvelur á hafi ekki verið meðal þeirra sem brunnu. „Nei, ég er yfirleitt ekki á svona heitum hótelum,“ segir Bjarni sem kann að slá á létta strengi. Bjarni er vel sigldur en hefur aldrei lent í öðru eins. Íslendingarnir munu flestir vera á vegum Úrval Útsýn og Vita en vinsælt hefur verið að fara til Madonna di Campiglo til að stunda skíðamennsku. Að sögn Bjarna er búið að finna annan íverustað fyrir flesta Íslendingana en hótel þeirra er ónýtt. Og farangurinn farinn.Yfirlitsmynd yfir Madonna di Campiglo.bjarni ákasonÞessi sjón blasti við Bjarna þegar hann kom niður fjallið á sínum skíðum.Bjarni ÁkasonHótel hluta Íslendinganna brann. Búið er að bjarga þeim felstum um íverustað en þeir eru farangurslausir.bjarni ákason
Ítalía Skíðasvæði Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira