Reynir enn á ný að boða til kosninga Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. október 2019 09:05 Johnson sagði þinginu í gærkvöld að það komi ekki til greina að bresk stjórnvöld lamist, en Evrópusambandið hefur veitt Bretum framlengingu á fresti til að fara út úr sambandinu og er nýja dagsetningin 31. janúar á næsta ári. AP/Jessica Taylor Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. Sú tilraun mistókst í gær enda þarf hann tvo þriðju hluta þingmanna á sitt band til að hægt sé að boða til snemmbúinna kosninga. Í dag ætlar hann hinsvegar að freista þess að breyta lögum á þann veg að einfaldur meirihluti dugi. Johnson sagði þinginu í gærkvöld að það komi ekki til greina að bresk stjórnvöld lamist, en Evrópusambandið hefur veitt Bretum framlengingu á fresti til að fara út úr sambandinu og er nýja dagsetningin 31. janúar á næsta ári. Svo gæti farið að þessi áætlun Johnson takist en Frjálslyndir demókratar á breska þinginu eru sagðir styðja hugmyndina, verði dagsetningin flutt fram um þrjá daga, til níunda desember, að því gefnu að Johnson hætti tilraunum sínum við að koma samningi sínum við ESB í gegnum þingið. Breska blaðið Guardian hefur eftir heimildum að slíkar tilraunir verði nú settar á ís. Fái Johnson stuðning frá Frjálslyndum myndi það duga forsætisráðherranum til að fá lagabreytinguna samþykkta. Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03 Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Boris Johnson forsætisráðherra Breta ætlar að reyna enn á ný í dag að fá þingmenn til að samþykkja kosningar þann 12. desember næstkomandi. Sú tilraun mistókst í gær enda þarf hann tvo þriðju hluta þingmanna á sitt band til að hægt sé að boða til snemmbúinna kosninga. Í dag ætlar hann hinsvegar að freista þess að breyta lögum á þann veg að einfaldur meirihluti dugi. Johnson sagði þinginu í gærkvöld að það komi ekki til greina að bresk stjórnvöld lamist, en Evrópusambandið hefur veitt Bretum framlengingu á fresti til að fara út úr sambandinu og er nýja dagsetningin 31. janúar á næsta ári. Svo gæti farið að þessi áætlun Johnson takist en Frjálslyndir demókratar á breska þinginu eru sagðir styðja hugmyndina, verði dagsetningin flutt fram um þrjá daga, til níunda desember, að því gefnu að Johnson hætti tilraunum sínum við að koma samningi sínum við ESB í gegnum þingið. Breska blaðið Guardian hefur eftir heimildum að slíkar tilraunir verði nú settar á ís. Fái Johnson stuðning frá Frjálslyndum myndi það duga forsætisráðherranum til að fá lagabreytinguna samþykkta.
Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03 Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Breska þingið hafnar tillögu Johnson um snemmbúnar kosningar Meirihluti fékkst ekki á breska þinginu fyrir tillögu forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, um að boða til þingkosninga 12. desember næstkomandi. 28. október 2019 19:03
Samþykktu þriggja mánaða frestun Brexit Aðildarríki Evrópusambandsins hafa samþykkt að fresta útgöngu Bretlands úr ESB til 31. janúar 2020. 28. október 2019 09:33