Hvorugur stærstu flokkana eigi skilinn kosningasigur Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2019 18:04 Blair var forsætisráðherra Bretlands 1997-2007. Getty/Horacio Villalobos „Við erum í algjöru rugli,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands um stöðu ríkisins í aðdraganda þingkosninga sem munu fara fram 12. desember næstkomandi. Boðað var til þingkosninga þremur árum á undan áætlun en rekja má þá ákvörðun til þess að þingheimi hefur ekki tekist að koma sér saman um lausn í Brexit-málum. Blair sem sat við stjórnvölinn í Downingstræti 10 frá 1997 til 2007 fyrir Verkamannaflokkinn sagði einnig að hvorugur stóru flokkanna, Verkamannaflokkurinn annars vegar og Íhaldsflokkurinn hins vegar, ættu skilinn kosningasigur í næsta mánuði. Forsætisráðherrann fyrrverandi ræddi komandi kosningar á ráðstefnu Reuters í London. „Sannleikurinn er sá að almenningur er alls ekki sannfærður um að flokkarnir eigi skilinn kosningasigur“ sagði Blair sem telur líklegt að Íhaldsflokkurinn muni að endingu halda meirihluta sínum.Blair ræddi einnig stöðu Verkamannaflokksins undir stjórn Jeremy Corbyn. Sagði hann að undir stjórn Marxísk-Leníníska hluta flokksins lofi Verkamannaflokkurinn byltingu. „Vandamálið með byltingar er ekki hvernig þær hefjast, heldur hvernig þær enda,“ sagði Blair. Hann sagðist þá óviss um að Verkamannaflokkurinn muni aftur færast nær miðju eftir að hafa færst vel til vinstri undir stjórn Corbyn.Blair sagðist einnig ekki hafa trú á því að Brexit-áætlun Boris Johnson og Íhaldsflokksins muni standast en Johnson hefur lofað útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir 31. janúar. Enn sé möguleiki á að Bretland yfirgefi ESB án samnings. „Það eru engar líkur á að viðræðum ljúki fyrir frestinn,“ sagði Blair. Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
„Við erum í algjöru rugli,“ sagði Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands um stöðu ríkisins í aðdraganda þingkosninga sem munu fara fram 12. desember næstkomandi. Boðað var til þingkosninga þremur árum á undan áætlun en rekja má þá ákvörðun til þess að þingheimi hefur ekki tekist að koma sér saman um lausn í Brexit-málum. Blair sem sat við stjórnvölinn í Downingstræti 10 frá 1997 til 2007 fyrir Verkamannaflokkinn sagði einnig að hvorugur stóru flokkanna, Verkamannaflokkurinn annars vegar og Íhaldsflokkurinn hins vegar, ættu skilinn kosningasigur í næsta mánuði. Forsætisráðherrann fyrrverandi ræddi komandi kosningar á ráðstefnu Reuters í London. „Sannleikurinn er sá að almenningur er alls ekki sannfærður um að flokkarnir eigi skilinn kosningasigur“ sagði Blair sem telur líklegt að Íhaldsflokkurinn muni að endingu halda meirihluta sínum.Blair ræddi einnig stöðu Verkamannaflokksins undir stjórn Jeremy Corbyn. Sagði hann að undir stjórn Marxísk-Leníníska hluta flokksins lofi Verkamannaflokkurinn byltingu. „Vandamálið með byltingar er ekki hvernig þær hefjast, heldur hvernig þær enda,“ sagði Blair. Hann sagðist þá óviss um að Verkamannaflokkurinn muni aftur færast nær miðju eftir að hafa færst vel til vinstri undir stjórn Corbyn.Blair sagðist einnig ekki hafa trú á því að Brexit-áætlun Boris Johnson og Íhaldsflokksins muni standast en Johnson hefur lofað útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir 31. janúar. Enn sé möguleiki á að Bretland yfirgefi ESB án samnings. „Það eru engar líkur á að viðræðum ljúki fyrir frestinn,“ sagði Blair.
Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira