Greenwood fetaði í fótspor Giggs, Rooney og Macheda Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. desember 2019 19:45 Nýjasta vonarstjarna Man Utd. vísir/getty Mason Greenwood hefur komið sem stormsveipur inn í sóknarleik Manchester United á yfirstandandi leiktíð og óhætt að tala um hann sem einn mest spennandi leikmann ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi átján ára gamli framherji skoraði stórkostlegt mark í 4-1 sigri Man Utd á Newcastle í gær. Hann gerði sömuleiðis eina mark Man Utd í 1-1 jafntefli gegn Everton á Old Trafford á dögunum. Hann er fjórði táningurinn til að skora í tveimur heimaleikjum í röð fyrir Man Utd og fer þar með í áhugaverðan hóp manna. Ryan Giggs gerði nefnilega slíkt hið sama árið 1993, Wayne Rooney árið 2005 og Federico Macheda árið 2010. Þeir tveir fyrrnefndu fylgdu þessu rækilega á eftir og eru báðir í guðatölu á Old Trafford eftir ótrúlegan feril með Man Utd þar sem þeir unnu allt sem hægt var að vinna með félaginu. Macheda hins vegar náði engan veginn að fylgja eftir draumabyrjun sinni hjá enska stórveldinu og náði aðeins að leika 19 leiki fyrir Man Utd í ensku úrvalsdeildinni. Hann er þó enn að í boltanum enda aðeins 28 ára gamall og er á mála hjá gríska liðinu Panathinaikos. Mason Greenwood is just the 4th Man Utd teenager to score in consecutive home #PL matches He joins Ryan Giggs (1993), Wayne Rooney (2005) and Federico Macheda (2010)#MUNNEW pic.twitter.com/51bvqNCCee— Premier League (@premierleague) December 27, 2019 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Mason Greenwood hefur komið sem stormsveipur inn í sóknarleik Manchester United á yfirstandandi leiktíð og óhætt að tala um hann sem einn mest spennandi leikmann ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi átján ára gamli framherji skoraði stórkostlegt mark í 4-1 sigri Man Utd á Newcastle í gær. Hann gerði sömuleiðis eina mark Man Utd í 1-1 jafntefli gegn Everton á Old Trafford á dögunum. Hann er fjórði táningurinn til að skora í tveimur heimaleikjum í röð fyrir Man Utd og fer þar með í áhugaverðan hóp manna. Ryan Giggs gerði nefnilega slíkt hið sama árið 1993, Wayne Rooney árið 2005 og Federico Macheda árið 2010. Þeir tveir fyrrnefndu fylgdu þessu rækilega á eftir og eru báðir í guðatölu á Old Trafford eftir ótrúlegan feril með Man Utd þar sem þeir unnu allt sem hægt var að vinna með félaginu. Macheda hins vegar náði engan veginn að fylgja eftir draumabyrjun sinni hjá enska stórveldinu og náði aðeins að leika 19 leiki fyrir Man Utd í ensku úrvalsdeildinni. Hann er þó enn að í boltanum enda aðeins 28 ára gamall og er á mála hjá gríska liðinu Panathinaikos. Mason Greenwood is just the 4th Man Utd teenager to score in consecutive home #PL matches He joins Ryan Giggs (1993), Wayne Rooney (2005) and Federico Macheda (2010)#MUNNEW pic.twitter.com/51bvqNCCee— Premier League (@premierleague) December 27, 2019
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira