Báðust afsökunar á því að hafa notað kynlífsdúkkur í stúkuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2020 09:30 Hér má sjá þessar frægu dúkkur í stúkunni á leik FC Seoul og Gwangju FC í fótboltadeildinni í Suður Kóreu. AP/Ryu Young-suk FC Seoul stillti upp fullt af gínum í stúkunni í fyrsta heimaleik liðsins eftir kórónuveiruhlé og ætlaði sér að reyna fela aðeins tómleikann á vellinum. FC Seoul mætti þar liði Gwangju FC og fór leikurinn fram á Sangam leikvanginum sem tekur yfir 66 þúsund manns í sæti. FC Seoul insisted they were "premium mannequins" rather than sex dolls - but did admit they came from a supplier that produces sex toys.https://t.co/xxHGIGvO0x— BBC News India (@BBCIndia) May 18, 2020 Fljótlega tóku þó skarpir sjónvarpsáhorfendur í Suður Kóreu eftir því að gínurnar voru merktar „BJ Chaero“ sem er þekkt nafn í kynlífsiðnaðinum í landinu og þá einkum fyrir að vera fyrirmyndin af svokölluðum kynlífsdúkkum. Strax komu upp vangaveltur að þessar gínur hafi í raun verið svokallaðar kynlífsdúkkur hannaðar eftir lögun og vexti umræddar „BJ Chaero“. Það kom síðan í ljós hvernig gínur þetta voru eftir allt saman þegar forráðamenn FC Seoul ákvaðu að senda frá sér afsökunarbeiðni. Forystumenn FC Seoul töluðum um að þarna hafi verið á ferðinni hinni frægi misskilningur en þessi misskilningur var við birgðasala gínanna. 'We are deeply sorry. There was a misunderstanding with the supplier' https://t.co/qAgQQl4WPC— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 18, 2020 FC Seoul kallaði þó gínurnar sínar ekki kynlífsdúkkur heldur vildi félagið meina að þarna hafi verið svonefndar bónusgínur eða „premium mannequins“ á ensku. „Við viljum biða stuðningsmenn okkar afsökunar. Við erum mjög leið yfir þessu. Það var okkar markmið að reyna að létta stemninguna á þessum erfiðu tímum,“ sagði í afsökunarbeiðni FC Seoul og þar var lofað betrumbætum. „Við munum hugsa vel og lengi um það hvað við þurfum að gera til að svona gerist ekki aftur hjá okkur.“ Það voru alls þrjátíu dúkkur í stúkunni, 25 voru kvenkyns en fimm karlkyns. Fótbolti Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
FC Seoul stillti upp fullt af gínum í stúkunni í fyrsta heimaleik liðsins eftir kórónuveiruhlé og ætlaði sér að reyna fela aðeins tómleikann á vellinum. FC Seoul mætti þar liði Gwangju FC og fór leikurinn fram á Sangam leikvanginum sem tekur yfir 66 þúsund manns í sæti. FC Seoul insisted they were "premium mannequins" rather than sex dolls - but did admit they came from a supplier that produces sex toys.https://t.co/xxHGIGvO0x— BBC News India (@BBCIndia) May 18, 2020 Fljótlega tóku þó skarpir sjónvarpsáhorfendur í Suður Kóreu eftir því að gínurnar voru merktar „BJ Chaero“ sem er þekkt nafn í kynlífsiðnaðinum í landinu og þá einkum fyrir að vera fyrirmyndin af svokölluðum kynlífsdúkkum. Strax komu upp vangaveltur að þessar gínur hafi í raun verið svokallaðar kynlífsdúkkur hannaðar eftir lögun og vexti umræddar „BJ Chaero“. Það kom síðan í ljós hvernig gínur þetta voru eftir allt saman þegar forráðamenn FC Seoul ákvaðu að senda frá sér afsökunarbeiðni. Forystumenn FC Seoul töluðum um að þarna hafi verið á ferðinni hinni frægi misskilningur en þessi misskilningur var við birgðasala gínanna. 'We are deeply sorry. There was a misunderstanding with the supplier' https://t.co/qAgQQl4WPC— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 18, 2020 FC Seoul kallaði þó gínurnar sínar ekki kynlífsdúkkur heldur vildi félagið meina að þarna hafi verið svonefndar bónusgínur eða „premium mannequins“ á ensku. „Við viljum biða stuðningsmenn okkar afsökunar. Við erum mjög leið yfir þessu. Það var okkar markmið að reyna að létta stemninguna á þessum erfiðu tímum,“ sagði í afsökunarbeiðni FC Seoul og þar var lofað betrumbætum. „Við munum hugsa vel og lengi um það hvað við þurfum að gera til að svona gerist ekki aftur hjá okkur.“ Það voru alls þrjátíu dúkkur í stúkunni, 25 voru kvenkyns en fimm karlkyns.
Fótbolti Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira