Leikarinn Mark Blum lést af völdum kórónuveirunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. mars 2020 07:47 Mark Blum var 69 ára þegar hann lést. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Mark Blum, sem þekktastur er fyrir leik sinn í kvikmyndunum Desperately Seeking Susan og Crocodile Dundee, er látinn, 69 ára að aldri, af völdum kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum (Screen Actors Guild). Þó að Blum hafi getið sér gott orð fyrir leik í kvikmyndum og sjónvarpi var hann einna afkastamestur á sviði. Hann var tíður gestur á Broadway í Bandaríkjunum og lék m.a. í sviðsetningu á Twelve Angry Men. Líkt og áður segir lék hann í kvikmyndinni Desperately Seeking Susan ásamt Madonnu og Rosönnu Arquette árið 1985 en nú síðast fór hann með aukahlutverk í sjónvarpsþáttunum Succession á HBO, Netflix-þáttaröðinni You og Mozart in the Jungle, sem Amazon framleiðir. Hér að neðan má sjá Blum í hlutverki Gary í Desperately Seeking Susan. Margir hafa minnst Blum með hlýju eftir að greint var frá andláti hans, þ. á m. leikararnir Cynthia Nixon og Zach Braff. Andlát Blum er annað dauðsfallið af völdum kórónaveirunnar sem skekur leiklistarsenu New York-borgar, að því er fram kemur í frétt CNN. Leikskáldið Terrence McNally lést úr veirunni fyrr í vikunni. Hann var 81 árs. Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Bandaríski leikarinn Mark Blum, sem þekktastur er fyrir leik sinn í kvikmyndunum Desperately Seeking Susan og Crocodile Dundee, er látinn, 69 ára að aldri, af völdum kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum (Screen Actors Guild). Þó að Blum hafi getið sér gott orð fyrir leik í kvikmyndum og sjónvarpi var hann einna afkastamestur á sviði. Hann var tíður gestur á Broadway í Bandaríkjunum og lék m.a. í sviðsetningu á Twelve Angry Men. Líkt og áður segir lék hann í kvikmyndinni Desperately Seeking Susan ásamt Madonnu og Rosönnu Arquette árið 1985 en nú síðast fór hann með aukahlutverk í sjónvarpsþáttunum Succession á HBO, Netflix-þáttaröðinni You og Mozart in the Jungle, sem Amazon framleiðir. Hér að neðan má sjá Blum í hlutverki Gary í Desperately Seeking Susan. Margir hafa minnst Blum með hlýju eftir að greint var frá andláti hans, þ. á m. leikararnir Cynthia Nixon og Zach Braff. Andlát Blum er annað dauðsfallið af völdum kórónaveirunnar sem skekur leiklistarsenu New York-borgar, að því er fram kemur í frétt CNN. Leikskáldið Terrence McNally lést úr veirunni fyrr í vikunni. Hann var 81 árs.
Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira