Innlent

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í fréttum okkar í kvöld verður rætt við Magnús Tuma Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði í beinni útsendingu sem sat fund vísindaráðs almannavarna í dag vegna skjálftahrinunnar á Reykjanesi.

Þá fjöllum við um spá Eldfjalla- og náttúruvárhóps Háskóla Íslands um hraunflæði á Reykjanesinu ef til eldgoss kemur vegna skjálftahrinunnar. 

Við ræðum einnig við sóttvarnalækni um einstakling sem greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, lítum til Bandaríkjanna og á Hvolsvöll þar sem loka á nýjum hjúkrunarrýmum vegna skorts á fé.

Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×