Opna Suðurstrandarveg með takmörkunum í kvöld Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. mars 2021 18:41 Frá Suðurstrandarvegi í dag. Vísir/Egill Suðurstrandarvegur verður opnaður með takmörkunum í kvöld mánudaginn 22. mars en vegurinn hefur staðið lokaður síðan á fimmtudag, degi áður en eldgos hófst í Geldingadal. Fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni að einstefna verði á veginum frá lokuninni sem verið hefur við bæinn Hraun, Grindavíkurmegin. Tvístefna verði frá vegamótunum við Krýsuvíkurveg í vestur u.þ.b. að Ísólfsskála, sem verði þá nálægt þeim stað þar sem mögulegt verður að leggja bílum ef ætlunin er að skoða gosið í Geldingadal. Á leiðinni milli Grindavíkur og gosstöðvanna þar sem verður einstefna er fólk beðið að stöðva hvorki né leggja bifreiðum sínum fyrr en eftir að komið er yfir Festarfjall, eða eftir í fyrsta lagi tvo kílómetra frá Hrauni. Svona verður opnuninni háttað á Suðurstrandarvegi.Vegagerðin „Hámarkshraði verður 50 km á klukkustund. Þungatakmarkanir eru í gildi og miðast við 7t ásþunga. Engar takmarkanir eru ef komið er að austanverðu. Þeir sem aka frá Grindavík og austur um þurfa síðan að aka áfram austur á bakaleiðinni og taka þá Krýsuvíkurveg til að komast til Reykjavíkur,“ segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Unnið er að gerð skilta en reikna má með að þeirri vinnu ljúki í kvöld. Þá verði leiðin opnuð um leið. Rétt sé að benda á að svæðið við gosstöðvarnar er lokað „og verður væntanlega lokað fram yfir það að þessari vinnu lýkur.“ Tilkynning Vegagerðarinnar um stöðuna á Suðurstrandarvegi og við gosstöðvarnar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Umferð Tengdar fréttir Leiðin sem flestir mæla með að gosinu í Geldingadal Margir hafa velt því fyrir sér hvaða leið sé best að fara að gosinu í Geldingadal. Á laugardag mælti Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn með því að ganga frá Bláa lóninu. 22. mars 2021 14:44 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Brýnt að virða tilmæli því á morgun gæti mengun orðið lífshættuleg Náttúruvársérfræðingur segir að staðan á eldgosinu sé svipuð og í upphafi og að það sé ekkert sem bendi til þess að því ljúki í dag. Biðlað er til fólks um að virða tilmæli almannavarna því þegar lægir á morgun gæti gosmengun í Geldingadal orðið lífshættuleg. 22. mars 2021 14:27 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Vegagerðinni að einstefna verði á veginum frá lokuninni sem verið hefur við bæinn Hraun, Grindavíkurmegin. Tvístefna verði frá vegamótunum við Krýsuvíkurveg í vestur u.þ.b. að Ísólfsskála, sem verði þá nálægt þeim stað þar sem mögulegt verður að leggja bílum ef ætlunin er að skoða gosið í Geldingadal. Á leiðinni milli Grindavíkur og gosstöðvanna þar sem verður einstefna er fólk beðið að stöðva hvorki né leggja bifreiðum sínum fyrr en eftir að komið er yfir Festarfjall, eða eftir í fyrsta lagi tvo kílómetra frá Hrauni. Svona verður opnuninni háttað á Suðurstrandarvegi.Vegagerðin „Hámarkshraði verður 50 km á klukkustund. Þungatakmarkanir eru í gildi og miðast við 7t ásþunga. Engar takmarkanir eru ef komið er að austanverðu. Þeir sem aka frá Grindavík og austur um þurfa síðan að aka áfram austur á bakaleiðinni og taka þá Krýsuvíkurveg til að komast til Reykjavíkur,“ segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Unnið er að gerð skilta en reikna má með að þeirri vinnu ljúki í kvöld. Þá verði leiðin opnuð um leið. Rétt sé að benda á að svæðið við gosstöðvarnar er lokað „og verður væntanlega lokað fram yfir það að þessari vinnu lýkur.“ Tilkynning Vegagerðarinnar um stöðuna á Suðurstrandarvegi og við gosstöðvarnar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Umferð Tengdar fréttir Leiðin sem flestir mæla með að gosinu í Geldingadal Margir hafa velt því fyrir sér hvaða leið sé best að fara að gosinu í Geldingadal. Á laugardag mælti Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn með því að ganga frá Bláa lóninu. 22. mars 2021 14:44 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Brýnt að virða tilmæli því á morgun gæti mengun orðið lífshættuleg Náttúruvársérfræðingur segir að staðan á eldgosinu sé svipuð og í upphafi og að það sé ekkert sem bendi til þess að því ljúki í dag. Biðlað er til fólks um að virða tilmæli almannavarna því þegar lægir á morgun gæti gosmengun í Geldingadal orðið lífshættuleg. 22. mars 2021 14:27 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Leiðin sem flestir mæla með að gosinu í Geldingadal Margir hafa velt því fyrir sér hvaða leið sé best að fara að gosinu í Geldingadal. Á laugardag mælti Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn með því að ganga frá Bláa lóninu. 22. mars 2021 14:44
Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30
Brýnt að virða tilmæli því á morgun gæti mengun orðið lífshættuleg Náttúruvársérfræðingur segir að staðan á eldgosinu sé svipuð og í upphafi og að það sé ekkert sem bendi til þess að því ljúki í dag. Biðlað er til fólks um að virða tilmæli almannavarna því þegar lægir á morgun gæti gosmengun í Geldingadal orðið lífshættuleg. 22. mars 2021 14:27