Fjögurra ára fangelsi fyrir að brjóta gegn dóttur sinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2021 16:30 Spænska lögreglan handtók manninn í Benissa, skammt frá Alicante, í október á síðasta ári og var hann framseldur til Danmerkur í desember síðastliðinn. Lögreglan á Spáni Íslenskur karlmaður á sextugsaldri hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni og vörslu barnakláms. TV2 á Fjóni greinir frá dómnum sem kveðinn var upp í dag. Lögmaður Íslendingsins áfrýjaði niðurstöðunni um leið til Landsréttar. Brotin sem maðurinn var dæmdur fyrir áttu sér stað á árunum 2006 og 2010, annars vegar á Íslandi og hins vegar í sumarhúsi á Fjóni. Dóttirin var á aldrinum fimm til níu ára á þeim tíma. Trúði vinkonum sínum fyrir brotunum „Málið hefur verið óvenjulegt á ýmsan hátt. Annars vegar er um að ræða mjög alvarleg brot gegn eigin dóttur. Hins vegar hefur framburður vitna spilað afgerandi þátt við úrlausn málsins því svo langt er um liðið síðan brotin áttu sér stað að engin sönnunargögn eru fyrir hendi,“ segir Jacob Thaarup hjá lögreglunni á Fjóni í tilkynningu. Þar hafi ráðið miklu að stúlkan hafi trúað tveimur vinkonum sínum fyrir því sem gerðist snemma í ferlinu. Það hafi verið afgerandi þáttur í að fá málið tekið upp og að fá dóm yfir geranda. Hann segist þó hafa vonast eftir sjö til átta ára fangelsisdóm. Erfitt hafi verið að sækja málið vegna þess hve langt sé liðið síðan brotin áttu sér stað. Staðreyndirnar tali þó sínu máli, það sé óvenju alvarlegt. „Ég efaðist aldrei um frásögn dótturinnar en það þýðir ekki að dómstóllinn sé sama sinnis.“ Handtekinn á Spáni Þar hafi ráðið miklu að stúlkan hafi trúað tveimur vinkonum sínum fyrir því sem gerðist snemma í ferlinu. Það hafi verið afgerandi þáttur í að fá málið tekið upp og að fá dóm yfir geranda. Hann segist þó hafa vonast eftir sjö til átta ára fangelsisdóm. Erfitt hafi verið að sækja málið vegna þess hve langt sé liðið síðan brotin áttu sér stað. Staðreyndirnar tali þó sínu máli, það sé óvenju alvarlegt. „Ég efaðist aldrei um frásögn dótturinnar en það þýðir ekki að dómstóllinn sé sama sinnis,“ segir Jakob. Vísað frá Danmörku Brot mannsins voru tilkynnt til lögreglunnar á Fjóni af sveitarfélaginu Nyborg í desember 2018. Í júní 2020 var Íslendingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald án þess að dvalarstaður hans lægi fyrir. Rannsókn leiddi í ljós að hann dveldi líklega á Spáni og var gefin út evrópsk handtökuskipun. Karlmaðurinn var handtekinn á Alicante í október 2020 og framseldur til Danmerkur í desember. Auk þess að hljóta fjögurra ára fangelsisdóm verður Íslendingnum meinað frá komu til Danmerkur fyrir lífstíð. Hann hefur neitað sök á öllum stigum málsins. Fréttin hefur verið uppfærð Danmörk Íslendingar erlendis Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Íslendingur á Fjóni ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni Saksóknari á Fjóni í Danmörku hefur farið fram á að minnsta kosti fjögurra ára fangelsi yfir 51 árs gömlum Íslendingi sem ákærður er fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni og vörslu barnakláms. 27. maí 2021 09:09 Íslendingur á flótta grunaður um barnaníð handtekinn á Spáni Lögreglan á Spáni hefur handtekið íslenskan karlmann búsettan í Danmörku sem grunaður er um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. 27. október 2020 21:44 Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
TV2 á Fjóni greinir frá dómnum sem kveðinn var upp í dag. Lögmaður Íslendingsins áfrýjaði niðurstöðunni um leið til Landsréttar. Brotin sem maðurinn var dæmdur fyrir áttu sér stað á árunum 2006 og 2010, annars vegar á Íslandi og hins vegar í sumarhúsi á Fjóni. Dóttirin var á aldrinum fimm til níu ára á þeim tíma. Trúði vinkonum sínum fyrir brotunum „Málið hefur verið óvenjulegt á ýmsan hátt. Annars vegar er um að ræða mjög alvarleg brot gegn eigin dóttur. Hins vegar hefur framburður vitna spilað afgerandi þátt við úrlausn málsins því svo langt er um liðið síðan brotin áttu sér stað að engin sönnunargögn eru fyrir hendi,“ segir Jacob Thaarup hjá lögreglunni á Fjóni í tilkynningu. Þar hafi ráðið miklu að stúlkan hafi trúað tveimur vinkonum sínum fyrir því sem gerðist snemma í ferlinu. Það hafi verið afgerandi þáttur í að fá málið tekið upp og að fá dóm yfir geranda. Hann segist þó hafa vonast eftir sjö til átta ára fangelsisdóm. Erfitt hafi verið að sækja málið vegna þess hve langt sé liðið síðan brotin áttu sér stað. Staðreyndirnar tali þó sínu máli, það sé óvenju alvarlegt. „Ég efaðist aldrei um frásögn dótturinnar en það þýðir ekki að dómstóllinn sé sama sinnis.“ Handtekinn á Spáni Þar hafi ráðið miklu að stúlkan hafi trúað tveimur vinkonum sínum fyrir því sem gerðist snemma í ferlinu. Það hafi verið afgerandi þáttur í að fá málið tekið upp og að fá dóm yfir geranda. Hann segist þó hafa vonast eftir sjö til átta ára fangelsisdóm. Erfitt hafi verið að sækja málið vegna þess hve langt sé liðið síðan brotin áttu sér stað. Staðreyndirnar tali þó sínu máli, það sé óvenju alvarlegt. „Ég efaðist aldrei um frásögn dótturinnar en það þýðir ekki að dómstóllinn sé sama sinnis,“ segir Jakob. Vísað frá Danmörku Brot mannsins voru tilkynnt til lögreglunnar á Fjóni af sveitarfélaginu Nyborg í desember 2018. Í júní 2020 var Íslendingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald án þess að dvalarstaður hans lægi fyrir. Rannsókn leiddi í ljós að hann dveldi líklega á Spáni og var gefin út evrópsk handtökuskipun. Karlmaðurinn var handtekinn á Alicante í október 2020 og framseldur til Danmerkur í desember. Auk þess að hljóta fjögurra ára fangelsisdóm verður Íslendingnum meinað frá komu til Danmerkur fyrir lífstíð. Hann hefur neitað sök á öllum stigum málsins. Fréttin hefur verið uppfærð
Danmörk Íslendingar erlendis Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Íslendingur á Fjóni ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni Saksóknari á Fjóni í Danmörku hefur farið fram á að minnsta kosti fjögurra ára fangelsi yfir 51 árs gömlum Íslendingi sem ákærður er fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni og vörslu barnakláms. 27. maí 2021 09:09 Íslendingur á flótta grunaður um barnaníð handtekinn á Spáni Lögreglan á Spáni hefur handtekið íslenskan karlmann búsettan í Danmörku sem grunaður er um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. 27. október 2020 21:44 Mest lesið Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Íslendingur á Fjóni ákærður fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni Saksóknari á Fjóni í Danmörku hefur farið fram á að minnsta kosti fjögurra ára fangelsi yfir 51 árs gömlum Íslendingi sem ákærður er fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn dóttur sinni og vörslu barnakláms. 27. maí 2021 09:09
Íslendingur á flótta grunaður um barnaníð handtekinn á Spáni Lögreglan á Spáni hefur handtekið íslenskan karlmann búsettan í Danmörku sem grunaður er um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. 27. október 2020 21:44