Undir stýri á bifreiðinni var annar unglingur, 17 ára, sem lét sig í fyrstu hverfa af vettvangi en snéri svo aftur. Er hann grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og akstur án gildra ökuréttinda, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu.
Þar segir að málið sé unnið með aðkomu foreldra.
Þrír aðrir ökumenn voru stöðvaðir í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum.