Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru bílstjórar beggja bílanna komnir út úr þeim. Bílstjóri flutningabílsins hefur verið fluttur á sjúkrahús með minniháttar áverka.
Bílstjóri fólksbílsins er hins vegar með öllu ómeiddur. Starfsmaður slökkviliðsins er sammála mati blaðamanns um að það sé nokkuð áhugavert og mesta mildi.