Framlengingin: Reynslan skilar Njarðvík og Val langt í úrslitakeppninni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 23:30 Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni. Stöð 2 Sport Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds fóru um víðan völl í Framlengingunni í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars hvaða lið er best í stakk búið fyrir úrslitakeppnina. Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Nú er deildarkeppnin í Subway-deild karla rúmlega hálfnuð, en lið deildarinnar eru búin að spila á bilinu tólf til fjórtán leiki af þeim 22 sem hvert lið spilar. Það fer því að styttast í úrslitakeppnina og sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu fyrir sér hvaða lið væri byggt fyrir hana. „Hvaða lið sjáið þið núna sem er best byggt fyrir seríu? Best byggt fyrir úrslitakeppnina?“ spurði Kjartan Atli þá Tómas Steindórsson og Teit Örlygsson. „Njarðvík,“ svaraði Tómas. „Reynsla. Þeir eru með leikmenn sem hafa spilað á það háu „level-i“ eins og Hauk [Helga Pálsson], Fotios [Lampropoulos] og [Nicolas] Richotti.“ Teitur var þó ekki alveg sammála kollega sínum og hafði áhyggjur af háum aldri Njarðvíkurliðsins. „Njarðvíkingar eru gamlir líka og í seríum er oft stutt á milli leikja,“ sagði Teitur. „Við getum líka sagt þetta með Valsmenn að það er reynsla þar og þeir eru ógeðslega klárir.“ „Pavel [Ermolinskij] og Kristófer [Acox] eru að spila miklu betur í ár en í fyrra finnst mér og þeir verða erfiðir.“ Ásatm Njarðvíkingum og Völsurum nefndu strákarnir einnig Íslandsmeistara Þórs frá Þorlákshöfn og deildarmeistara Keflavíkur til sögunnar. Sérfræðingarnir ræddu þó ekki aðeins um úrlslitakeppnina. Einng veltu þeir fyrir sér hvaða lið þurftu að sækja leikmenn, hvaða leikmannaskipti innan deildarinnar gætu gert gott fyrir alla aðila og hvað vorið ber í skauti sér fyrir Tindastól. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um úrslitakeppnina hefst eftir rétt tæplega fimm mínútur. Klippa: KBK: Framlenging Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld UMF Njarðvík Valur Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira