Breytingar í Helguvík til framtíðar Friðjón Einarsson skrifar 17. apríl 2022 16:00 Í tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjanesbæjar til ársins 2035 er kynnt stefnubreyting varðandi uppbyggingu í Helguvík. Dregið er töluvert úr umfangi iðnaðarsvæðis frá því sem áður var sem m.a. felur í sér minni áhættu á mengun. Í Helguvík er enn gert ráð fyrir uppbyggingu iðnaðar en áhersla lögð á iðnað sem samræmist íbúabyggð og settir skilmálar um hvers konar iðnaður megi bætast við. Horfið er frá mengandi iðnaði og stefnt er að því að svæðið verði umhverfisvænt til framtíðar. Mikilvægt er að íbúum í nágrenni við Helguvík verði tryggð heilnæm lífsskilyrði og njóti heilnæms og ómengaðs umhverfis. Í nágrenni Helguvíkur eru útivistarsvæði íbúa Reykjanesbæjar Breyting á aðalskipulagi stuðlar að bættri heilsu íbúa og dregur úr líkum á mengun. Nýtt aðalskipulag er bylting fyrir íbúa Reykjanesbæjar og nú er horfið frá stóriðjustefnu fyrri ára. Við viljum hafa hlutina í lagi. Höfundur er formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar og oddviti Samfylkingarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skipulag Reykjanesbær Samfylkingin Umhverfismál Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Sjá meira
Í tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjanesbæjar til ársins 2035 er kynnt stefnubreyting varðandi uppbyggingu í Helguvík. Dregið er töluvert úr umfangi iðnaðarsvæðis frá því sem áður var sem m.a. felur í sér minni áhættu á mengun. Í Helguvík er enn gert ráð fyrir uppbyggingu iðnaðar en áhersla lögð á iðnað sem samræmist íbúabyggð og settir skilmálar um hvers konar iðnaður megi bætast við. Horfið er frá mengandi iðnaði og stefnt er að því að svæðið verði umhverfisvænt til framtíðar. Mikilvægt er að íbúum í nágrenni við Helguvík verði tryggð heilnæm lífsskilyrði og njóti heilnæms og ómengaðs umhverfis. Í nágrenni Helguvíkur eru útivistarsvæði íbúa Reykjanesbæjar Breyting á aðalskipulagi stuðlar að bættri heilsu íbúa og dregur úr líkum á mengun. Nýtt aðalskipulag er bylting fyrir íbúa Reykjanesbæjar og nú er horfið frá stóriðjustefnu fyrri ára. Við viljum hafa hlutina í lagi. Höfundur er formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar og oddviti Samfylkingarinnar.
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar