Bakvörðurinn sem er orðinn framherji tryggði Aston Villa sigur á Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2022 14:31 Rachel Daly fagnar fyrra marki sínu í dag. Twitter@BarclaysWSL Rachel Daly skoraði tvisvar í 4-3 sigri Aston Villa á Manchester City. Villa festi kaup á landsliðsbakverðinum Daly í sumar en í stað þess að spila henni sem bakverði vildi Villa prófa hana upp á topp, sú tilraun byrjar vel. Alisha Lehmann kom Villa yfir eftir sendingu Daly á 22. mínútu og tíu mínútum síðar snerist dæmið þegar Daly kom boltanum í netið eftir sendingu Lehmann. Áður en fyrri hálfleikur var runninn sitt skeið hafði Laura Coombs minnkað muninn í 2-1. Like she never left!@RachelDaly3 gets her first goal for @AVWFCOfficial in the #BarclaysWSL! pic.twitter.com/A6nFMROlyq— Barclays Women's Super League (@BarclaysWSL) September 18, 2022 Hálfleiksræða Man City virðist hafa virkað þar sem Khadija Shaw jafnaði metin á 53. mínútu og tveimur mínútum síðar kom Coombs gestunum yfir. Örskömmu síðar jafnaði Kenza Dali metin áður en Daly skoraði það sem reyndist sigurmarkið. A rapid counter from @AVWFCOfficial and @RachelDaly3 has her second!#BarclaysWSL pic.twitter.com/u2k1WjExgf— Barclays Women's Super League (@BarclaysWSL) September 18, 2022 Lokatölur 4-3 og Villa byrjar því tímabilið vel á meðan það stefnir í langt tímabil hjá Man City. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. 10. ágúst 2022 10:31 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Alisha Lehmann kom Villa yfir eftir sendingu Daly á 22. mínútu og tíu mínútum síðar snerist dæmið þegar Daly kom boltanum í netið eftir sendingu Lehmann. Áður en fyrri hálfleikur var runninn sitt skeið hafði Laura Coombs minnkað muninn í 2-1. Like she never left!@RachelDaly3 gets her first goal for @AVWFCOfficial in the #BarclaysWSL! pic.twitter.com/A6nFMROlyq— Barclays Women's Super League (@BarclaysWSL) September 18, 2022 Hálfleiksræða Man City virðist hafa virkað þar sem Khadija Shaw jafnaði metin á 53. mínútu og tveimur mínútum síðar kom Coombs gestunum yfir. Örskömmu síðar jafnaði Kenza Dali metin áður en Daly skoraði það sem reyndist sigurmarkið. A rapid counter from @AVWFCOfficial and @RachelDaly3 has her second!#BarclaysWSL pic.twitter.com/u2k1WjExgf— Barclays Women's Super League (@BarclaysWSL) September 18, 2022 Lokatölur 4-3 og Villa byrjar því tímabilið vel á meðan það stefnir í langt tímabil hjá Man City.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. 10. ágúst 2022 10:31 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Fleiri fréttir Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Sjá meira
Sömdu við bakvörð Evrópumeistarana og ætla að nota hana í framlínunni Enska landsliðskonan og nýkrýndi Evrópumeistarinn Rachel Daly hefur gert þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa. 10. ágúst 2022 10:31